Sumariđ - Íslandsmót N1-mót og Olísmót á Selfossi

Leikjaniđurröđin fyrir Íslandsmótiđ er komin inn á síđu KSÍ. 

Ath ađ alltaf munu koma upp einhverjar breytingar.  Núţegar hafa t.d. leikirnir viđ ÍBV 13. júlí veriđ fćrđir fram á 30. júní og leikir viđ Breiđablik sem settir eru á 8. júlí verđa ekki spilađir á ţeim tíma. Ný tímasetning verđur kynnt síđar. 

Planiđ má sjá á bloggsíđunni, vinstra megin á síđunni undir Íslandsmót - Leikir í Íslandsmóti 2009.

1.-4. júlí förum viđ svo eins og allir vita norđur á Akureyri og tökum ţátt í N1-mótinu.

Ađ lokum er ţađ Olísmótiđ á Selfossi helgina 7.-9. ágúst en ţangađ förum viđ međ 5 liđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband