20.5.2009 | 13:12
Verðlaunaafhending á föstudaginn
Eins og þið vitið eiga 5 af okkur 6 liðum inni verðlaun. 3 gullverðlaun og 2 silfurverðlaun. Það er einungis B-liðið sem náði ekki verðlaunasæti í þetta skiptið. Engu að síður er allur hópurinn boðaður í Ráðhús Reykjavíkur á föstudaginn kl. 16:30. Gott er að mæta amk 10 mínútum fyrr og muna að vera allir merktir KR.
Minni svo á æfingaleikinn á fimmtudaginn.
Athugasemdir
Andri og Bergþór komast ekki á æfingu vegna þess að þeir eru að fara á stuttmyndahátíð
Andri og Bergþór (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 14:29
Björn Ingi kemst ekki á æfinguna á eftir.
Björn Ingi (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 15:06
Breki J. kemst því miður ekki á verðlaunaafhendinguna i, er í Vestmannaeyjum með skólahljómsveitinni.
Jóel (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 11:38
Ég varð svo veikur í Þorlákshöfn að ég þurfti að fara heim, sorry ég gleymdi að láta vita . Ég er ennþá veikur og kemst ekki á æfingu í dag.
Teddi
Teddi (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 13:58
Kemst ekki á æfingu á morgun miðvikudaginn 27 er að fara að kaupa afmælisgjöf
Þórir (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 20:43
kemur ekki á æfinguna 27.maí, því hann er að læra undir próf.
Björn Ingi (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 14:17
Ég kemst ekki á æfingu á eftir, vegna þess að ég er að fara til læknis.
Andri Pétur (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.