31.5.2009 | 23:34
Miđvikudagur 3. júní
Miđvikudaginn 3. júní hefst Íslandsmótiđ hjá okkur.
Fjögur liđ fara í Reykjaneshöll og spila viđ Keflavík og tvö liđ spila viđ HK í Kópavogi.
Mikilvćgt er ađ ţeir sem fara til Keflavíkur byrji strax ađ hringja sig saman í bíla og ađ allir séu komnir međ öruggt far ekki seinna en á ţriđjudagskvöld.
Muna ađ mćta á réttum tíma! 2 mín of seint er of seint.
Liđaskipanin er eftirfarandi:
Leikir viđ Keflavík í Reykjaneshöll | |||
Leikur kl.16:00 | Leikur kl.16:50 | Leikur kl.16:00 | Leikur kl.16:50 |
Mćting kl.15:20 | Mćting kl.16:10 | Mćting kl.15:20 | Mćting kl.16:10 |
Ţórir | Theo | Jóhann | Arnór |
Anton | Egill | Björn Ingi | Ástráđur |
Albert | Agnar | Andri Pétur | Ástţór |
Ari Ásgeir | Axel | Gunnar Trausti | Fannar |
Bergţór | Bjarni | Theodór Árnason | Grétar |
Bjarki | Jón Tryggvi | Alexander | Jón Kaldalóns |
Eyjólfur | Leifur | Eiríkur | Karl Kvaran |
Helgi | Mikael | Guđmundur Óli | Markús |
Denis | Valtýr | Ólafur Óskar | Ólafur Haukur |
Leikir viđ HK í Fagralundi, Kópavogi | |||
Leikur kl.17:00 | Leikur kl.17:00 | ||
Mćting kl. 16:20 | Mćting kl. 16:20 | ||
Kristján Jóns | Ýmir | ||
Tómas | Sveinn Máni | ||
Sigurđur Bj | Guđmundur | ||
Breki Jóels | Kristján Frank | ||
Breki Ţór | Lars | ||
Gabriel | Alex | ||
Gunnar Orri | Andri Valur | ||
Jón Karl | Bragi | ||
Troels | Dofri | ||
Kjartan |
Fyrirliđar eru feitletrađir.
Athugasemdir
jóhann kemst ekki hann er í Noregi kv. Björn Ingi
Björn Ingi (IP-tala skráđ) 1.6.2009 kl. 18:17
er ég skráđur á N1 mótiđ?
Ari Ásgeir (IP-tala skráđ) 2.6.2009 kl. 22:47
Breki J kemst ekki í leikinn á morgun
Jóel (IP-tala skráđ) 2.6.2009 kl. 22:58
Góđann daginn foreldrar
ég fer međ Ástţór son minn til Keflavíkur á miđvikudaginn og finnst kjöriđ ađ taka nokkra skemmtilega stráka međ í bílinn, get ímyndađ mér ađ einhverjir eigi erfitt međ ađ komast frá á ţessum tíma dags. Ég er á 7 manna bíl svo ţađ er pláss fyrir 5 í viđbót.
Endilega hafiđi samband í síma 699 8300
Bestu kveđjur
Sassa
Ástţór (IP-tala skráđ) 2.6.2009 kl. 23:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.