3.6.2009 | 20:57
Ćfingatímar í sumar og KR dagur
Frá og međ mánudeginum nk. 8. júní munum viđ ćfa kl. 10:30-12:00 (stundum jafnvel örlítiđ lengur) mánudaga - fimmtudaga og á föstudögum verđa aukaćfingar kl. 10:00.
Á ţćr ćfingar verđur algjörlega frjáls mćting og mönnum velkomiđ ađ taka sér frí á föstudögum. Taka skal fram ađ ekki verđur spilađ á ţeim ćfingum heldur eingöngu skerpt á einstökum grunnţáttum knattspyrnunnar.
Ćfingarnar á morgun fimmtudag og á sunnudag verđa á gamla tímanum ţ.e. fimmtudagur 15:30 og sunnudagur 14:30.
Laugardaginn 6. júní verđur svo KR dagurinn. Allir flokkar eiga ađ mćta í KR treyjum í skrúđgöngu sem byrjar kl. 13.30, gengiđ verđur frá Melaskóla.
Kl. 15:00 leika svo leikmenn 5. flokks leik ásamt leikmönnum meistaraflokks á ađalvelli félagsins.
Athugasemdir
Ég kem međ treiuna sem ég tók á miđvikudaginá sunnudaginn
en ég kem ekki á ćfingu af ţví ađ ég er ađ fara í afmćli
kv Ýmir
Ýmir Gíslason (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 15:02
ég sofnađi rétt fyrir ţegar ég var ađ fara ađ leggja af stađ á ćfinguna áđan...:S var bara ađ vakna nuna ţannig ég missti af ţessari ćfingu
Ari Ásgeir (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 17:17
Ég kemst ekki á ćfingar í nćstu viku vegna ţess ađ ég verđ á námskeiđi á sama tíma og ćfingarnar eru á,en ég kemst á leikinn í Íslandsmótinu ţriđjudaginn nk.
Teddi (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 19:14
kemst ekki á ćfingar alla vikuna ţví ég ađ fara á golfnámskeiđ á sama tíma
Mikael (IP-tala skráđ) 6.6.2009 kl. 11:50
Ég kemst ekki á ćfingar fyrstu vikuna á sumarćfingunum(8.-12 jún.) af ţví ađ ég verđ á námskeiđi. Ég reyni samt ađ mćta á leikina.
Alexander (IP-tala skráđ) 6.6.2009 kl. 13:39
ţađ eru vitlausar uplýsingar fyrir ofan
Agnar (IP-tala skráđ) 8.6.2009 kl. 10:08
Andri Már er á golfćfingum í sumar. Hann mun ţví alla jafna ekki mćta á ćfingar á ţriđjudögum og föstudögum.
Kveđja Helga
Andri Már Valsson (IP-tala skráđ) 16.6.2009 kl. 16:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.