Frí eftir nćstu helgi

Mánudaginn 6. júlí og ţriđjudaginn 7. júlí verđur frí frá ćfingum. Menn geta ţá tekiđ ţví rólega eftir mót og komiđ aftur á ćfingu miđvikudaginn 8. júlí.

Frá og međ 8. júlí munum viđ hefja ćfingar kl. 10 á morgana í stađ 10:30 eins og hefur veriđ til ţessa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kem ekki til Reykjavíkur fyrr en á fimmtudag eđa föstudag.

Bjarni (IP-tala skráđ) 5.7.2009 kl. 10:39

2 identicon

Ég og Bjarki erum ađ fara í sumarbústađ á morgun og verđum í viku.. ţannig viđ faum fri á miđvikudaginn, fimmtudaginn, föstudaginn og mánudaginn. Komum á ćfingu á ţriđjudaginn 14 júlí.

Ari Ásgeir (IP-tala skráđ) 5.7.2009 kl. 12:51

3 identicon

Ok. Ţiđ vitiđ samt ađ ţađ er leikur mánudaginn 13. júlí.

Dóri (IP-tala skráđ) 6.7.2009 kl. 10:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband