Íslandsmeistarar !

C-liðið tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn með því að leggja Þróttara í vítaspyrnukeppni eftir æsispennandi úrslitaleik þar sem KR liðið hafði þó verið töluvert sterkara.

Fögnum við því og óskum drengjunum til hamingju. Þeir eru búnir að vera frábærir í allt sumar og áttu þetta skilið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Titillinn kominn ;D

Gunnar (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 17:58

2 identicon

Innilega til hamingju - Flottir strákar :-)

Margrét Elíasdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband