9.11.2009 | 20:34
ATH BREYTING! Helgin 14.-15. nóvember
Dagskráin næstu helgi hefur breyst og munum við leika bæði laugardag og sunnudag. Á laugardag munum við leika gegn Stjörnunni í Garðabæ og á sunnudaginn gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ.
Ástæða þess að við leikum tvo leiki sömu helgina er sú að þetta er eina helgin fram að jólum þar sem við getum spilað - vegna túrneringa í handbolta og körfubolta og vegna jólaprófa. Ætlunin var að spila nokkra leiki fyrir áramót en nú er ljóst að þetta er eina helgin sem gengur upp.
Því hefst nú ný skráning hér á bloggsíðunni fyrir báða leikina.
Þeir sem geta mætt báða dagana verða að taka það fram og sömuleiðis þeir sem komast aðeins annan daginn - þeir verða að taka fram hvorn daginn það er.
Á laugardaginn verðum við með 6 lið og leika lið 1 og 2 kl. 9:30, lið 3 og 4 kl. 10:10 og lið 5 og 6 kl. 10:50.
Á sunnudaginn verðum við með 5 lið og leika lið 1 og 2 kl. 11:00 og lið 3, 4 og 5 kl. 11:50.
Skráningarfrestur er fram að æfingu á föstudagin - eftir það er of seint að skrá sig!
Liðaskipanir fyrir báða dagana koma inn eftir föstudagsæfinguna og verða einhverjar breytingar á liðum á milli daga.
Þeir sem ætla að spila skrái sig hér að neðan:
Ath að þeir sem höfðu skráð sig fyrir sunnudaginn þurfa að skrá sig aftur.
Gott er að byrja strax að deila mönnum í bíla og skipta keyrslunni á milli foreldra.
Athugasemdir
Ég mæti báða dagana
Sveinn Þ (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 20:49
Jón Karl mætir
Jón Karl (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 20:56
Mæti báða dagana
Jón Karl (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 20:57
Ég kem í báða leikina, Sölvi.
Sölvi Björnsson (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:01
Ég kem báða dagana :-)
Magnús Sveinn
Magnús Sveinn (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:08
Askur mætir báða dagana
Askur Jóhannsson (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:15
Ástbjörn mætir báða dagana
Ástbjörn Þórðarson (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:20
Ég ætla að spila báða dagana.
Tómas Mar (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:42
mías mætir báða dagana.
mías (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 23:15
Bergur Máni mætir báða dagana.
Bergur Máni Skúlason (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 23:56
Bensi og Þórir verða með báða dagana
Benedikt og Þórir Lárussynir (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 00:00
Kemst báða dagana
Sveinn Máni (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 00:04
Ég mæti báða dagana.
Tumi Steinn, 10.11.2009 kl. 00:11
m?ti a bada leikina
jonni (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 07:34
Kristján Frank mætir báða dagana
Kristján Frank Einarsson (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 09:38
Aron kemur báða dagana.
Aron Björn (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 10:24
Óliver mætir báða daganna.
Óliver Dagur (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 10:28
Gutti mætir báða dagana
Guðmundur Björn Kristinsson (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 10:36
Dagur Logi mætir í báða leikina
Dagur Logi (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 11:28
Kjartan Franklín mætir báða dagana...
Kjartan Franklín (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 11:45
Ég mæti báða dagana..
Patrekur Þór (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 13:00
Finnbogi mætir báða dagana
Finnbogi M Jensen (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 13:49
ég kemst kannski
Kalli kvaran (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 14:23
mæti báða dagana
Denis (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 14:35
Ég mæti báða dagana
Nonni (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 15:55
Ég kemst á laugardaginn. Ekki á sunnudaginn.
Atli Már (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 17:06
Óli Haukur mætir báða dagana -
Óli Haukur (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 17:14
Agnar mætir báða dagana
agnar Þ, (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 18:08
Gabríel Hrannar mætir b´ða daganna
Gabríel Hrannar (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 18:30
ég kem báða dagana
gummi (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 20:16
ég kem báða dagana. valtýr
valtýr (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 21:15
Ástráður Leó mætir báða dagana.
Ástráður Leó (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 21:20
mæti
leifur (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 22:15
Grétar Hrafn mætir báða dagana
Arna (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 22:45
Breki Jóels mætir báða dagana
Breki Jóelsson (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 08:43
Markús Pálmi mætir báða dagana. Gætum örugglega tekið tvo stráka með okkur, báðar leiðir, annan daginn. Mbk. Halla
Halla R. Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 11:41
Fannar mætir báða dagana!
Fannar (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 15:04
Gabríel Gísli mæti báða dagana.
Gabríel Gísli (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 18:36
Ívar Bergs mættir báða dagana. Kveðja Ívar
Ívar Bergs (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 19:21
Troels mætir báða dagana.
Troels Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 19:32
Breki Þór mætir báða dagana.
Breki Þór Borgarsson (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 20:25
breki brimar mætir á báða leikina og verður í marki
breki brimar (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 20:27
ég kemmst í báða leikina
Gunnar orri (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 21:00
Ég mæti báða dagana og hlakka til að rústa þeim.
Karvel Á.S.
karvel Ágúst Schram (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 21:28
Kormákur mætir báða dagana.
Kormákur Logi Bergsson (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 10:42
Andri mætir báða dagana.
Guðmundur Andri (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 11:01
mæti báða dagana
Mikael (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 14:33
Mæti báða dagana
Ólafur Þorri (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 14:51
ég mæti pottþétt báða dagana
kalli (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 15:30
hlynur mætir báða dagana!
hlynur einarsson (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 19:33
Andrés Ísak mætir báða dagana,
thorhalla73@hotmail.com (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 20:45
Bubbi (Guðbjörn) mætir báða daganna.
alla (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 20:48
Axel mætir báða dagana
Axel (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 21:07
Gunnar Atli mætir báða dagana
Gunnar Atli (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 22:01
Steinar mætir báða dagana
Steinar (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 09:28
Jóhannes Orri kemur á laugardaginn, en var því miður búin að skrá sig á badmintonmót á sunnudeginum.
Jóhannes Orri (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 12:59
Dóri má ég ekki vera með ?
því ég get mætt báða held ég!
Þórir g (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:27
Kjartan Franklín mætir báða dagana.
Kjartan Franklín (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:27
Verð með á sunnudeginum-kemst ekki lau.
Lars Oliver (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:49
Ég kemst ekki á æfingu í dag
Atli Már (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:58
ma eg og oli haukur vera saman i liði
kalli kvaran (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.