9.12.2009 | 16:02
Markmannaæfing
Á sunnudaginn 13. desember mun Guðmundur Hreiðarsson, yfirþjálfari markmanna Knattspyrnudeildar KR, og Valþór Halldórsson, markmannsþjálfari yngri flokka, standa fyrir sameiginlegri æfingu markmanna allra flokka deildarinnar. Æfing mun hefjast kl. 14 á gervigrasvelli KR og standa til kl. 15.
Að æfingu lokinni mun hópurinn hittast í félagsheimili KR þar sem Guðmundur mun fara yfir áherslur þjálfunarinnar á komandi tímabili.
Markmenn 5. flokks eru boðaðir á æfinguna.
Athugasemdir
Ég kemst ekki á æfingu í dag fös. 11. desember er að fara í klippingu.
Atli Már (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.