Vikan 4. mars til 10. mars.

Kćru foreldrar og leikmenn.

Nćsta vika hjá okkur verđur frábrugđinn hefđbundnum vikum hjá okkur. Viđ ćtlum ađ spila leiki í Reykjavíkumótinu á okkar ćfingatíma á ţriđjudaginn og ćtlum ađ spila ćfingaleik viđ Breiđablik á ćfingatímanum á fimmtudaginn. Svo eru leikir í Reykjavíkurmótinu um nćstu helgi. Ţađ er mćting 30 mínútur fyrir alla leikina í vikunni

Planiđ nćstu viku er ţví :

Ţriđjudagurinn 5. mars : Leikir viđ Val á gervigrasinu hjá okkur, A, B, C1, C2 og D1. A og C1 spila klukkan 15:00, mćting 14:30, B og C2 spila klukkan 15:40, mćting klukkan 15:10 og D1 spilar klukkan 16:20, mćting 15:50.

Fimmtudagurinn 7. mars: Ćfingaleikir viđ Breiđablik á gervigrasinu hjá okkur, A, B, C1, C2, D1 og D2. B, D1 og D2 spila frá 15-16, mćting 14:30 og A, C1 og C2 spila frá 16-17, mćting klukkan 15:30.

Föstudagurinn 8. mars: Ćfing samkvćmt ćfingatöflu, yngra ár frá 15-16 og eldra ár frá 16-17.

Laugardagurinn 9. mars: Leikir viđ Víking á Víkingsvell, A, B, C1 og C2. A og C1 spila klukkan 8:50, mćting 8:20 og B og C2 spila klukkan 9:40, mćting 9:10

Sunnudagurinn 10 mars: Leikur viđ Val á Valsvelli, D2. Leikurinn er klukkan 11:40. Mćting klukkan 11:10.

Liđsskipan fyrir leiki vikunnar er: (m) er markmađur (f) er fyrirliđi.

A: Ómar (m), Veigar Áki (f), Magnús Símonar, Hákon, Leifur, Simmi, Páll, Mikael Máni og Benedikt.

B: Snorri (m) (f), Skarphéđinn, Ţorgeir, Andri Brodda, Magnús Dađi, Vilhelm, Finnur, Orri, Ţorri og Valdimar.

C1: Ellert (m), Úlfur (f), Haukur, Arnar, Róbert, Ísak Bjarki, Heiđar, Andri Finns, Ísak Örn og Blćr.

C2: Ólafur Snorri (m), Veigar Már (f), Kolbeinn, Björn Ingi, Jakob Ţór, Árni Eyţórs, Sindri, Matti Lewis, Arnaldur og Borgţór.

D1: Ţorsteinn (m), Einar (f), Magnús Geir, Steingrímur, Dađi, Tumi, Mikael Jóns, Gísli, Jóhannes og Valur.

D2: Jökull (m), Jakub M, Jakub K, Tómas, Kristján, Kári, Ólafur Atla, Ísak Elí, Friđrik Kári, Björn Ingi og Matthías Emil.

Vinsamlegast tilkynniđ forföll ef einhver forföll eru tímanlega.

Međ KR-kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar. 


Vikan 18. - 24. febrúar

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar og leikmenn.

Ţessi vika verđur örlítiđ frábrugđin öđrum vikum hjá okkur. Ţar sem ţađ eru vetrarfrí í flestum grunnskólum Reykjavíkur fimmtudag og föstudag í ţessari viku ćtlum viđ ađ taka okkur frí á ćfingu á föstudaginn. Vikan er ţví svona:

Ţriđjudaginn 19. febrúar Yngri 15-16 og eldri 16-17.

Fimmtudaginn 21. febrúar Yngri 15-16 og eldri 16-17

Föstudaginn 22. febrúar FRÍ

Laugardagurinn 23. febrúar. Leikur hjá D2 á móti Fjölni 2 klukkan 13:00 á gervigrasinu hjá okkur.

Ţeir sem eiga ađ mćta eru:

Jökull (m), Jakub K, Jakub M, Valur, Ísak Elí, Kári, Jóhannes, Björn Ingi, Kristján, Tómas og Ólafur Atlason.

Ef einhver kemst ekki í leikinn vil ég biđja ykkur ađ tilkynna forföll sem fyrst.

Međ KR kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar. 


Leikjunum viđ Leikni frestađ!

Sćl kćru leikmenn og foreldrar.

Mér barst ţađ í óspurđum fréttum í dag ađ Leiknir vćri ađ fara á Gođamótiđ um helgina og ákvađ ţví ađ heyra í ţjálfara Leiknis. Hann hafđi ekki hugmynd um ađ Reykjavíkurmótiđ vćri ađ byrja ţessa helgina. Ţví verđur ađ fresta leikjunum um helgina og ćtlum viđ ađ finna nýja dagsetningu eftir helgi.

Međ KR kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar. 


Vikan 11-17 febrúar.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar og leikmenn.

Um nćstkomandi helgi hefst Reykjavíkurmótiđ í 5. flokki karla. Viđ hefjum leik gegn Leikni. Leiknir er einungis međ 3 liđ í 5. flokki og ţví eru ađeins 3 af okkar 6 liđum frá KR sem spila ţessa helgi. Liđin frá okkur eru ađ spila 8-9 leiki í mótinu og spilum viđ yfirleitt á heimavelli og útivelli til skiptis. Vegna leikja í Reykjavíkurmóti munum viđ ekki ćfa á laugardögum nema viđ auglýsum ţađ sérstaklega.

Vikan lítur ţannig út:

Fimmtudagurinn 14. febrúar :

15-16 Yngra ár

16-17 Eldra ár

Föstudagurinn 15. febrúar :

15-16 Yngra ár

16-17 Eldra ár

Laugardagurinn 16. febrúar:

Leikur hjá A, B og C1 liđum gegn Leikni á Leiknisvelli. Mćting í leiki er ekki seinna en hálftíma fyrir leik.

A og C1 spila klukkan 10:00 og B liđ spilar klukkan 10:50. Leiktíminn er 2 x 20 mínútur.

A : Ómar (m), Magnús Símonar, Hákon Rafn, Leifur Örn, Sigmundur Nói, Veigar Áki (f), Páll Bjarni, Mikael Máni og Benedikt.

B : Snorri (m)(f), Skarphéđinn, Ţorgeir, Andri Brodda, Vilhelm Bjarki,  Magnús Dađi, Orri Snćr, Finnur Tómas, Ţorri Jökull og Valdimar Dađi.

C1 : Ellert (m), Úlfur (f), Haukur Steinn, Arnar Óli, Róbert Darri, Ísak Bjarki, Heiđar, Andri Finns, Ísak Örn og Blćr.

Vinsamlegast látiđ vita tímanlega ef ţiđ komist ekki í leikinn svo hćgt sé ađ bođa annan í ykkar stađ.

Međ KR kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar. 


Morgunnámskeiđ í febrúar

Nýtt morgunnámskeiđ fer af stađ mánudaginn nćstkomandi.

Nánari upplýsingar í viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Enginn ćfing á laugardaginn 26. janúar.

Góđan daginn.

Vegna leikja í Reykjavíkurmóti 4. flokks karla verđur ekki ćfing núna nćstkomandi laugardag. Sjáumst öll hress og kát í Reykjaneshöllinni á sunnudag.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Atli.


Njarđvíkurmótiđ í Reykjaneshöllinni - 27. janúar.

Góđa daginn leikmenn og foreldrar.

Njarđvíkurmótiđ er núna nćsta sunnudag, 27. janúar. Viđ erum međ 8 liđ skráđ á mótiđ og skráningin var mjög góđ. Leikiđ verđur á 1/4 hluta vallar og leiktími 12 mínútur. Ţátttökugjald á mótiđ er 1500 krónur og innifaliđ í ţví verđi er verđlaunapeningur, pizza og svali í lok móts, bikar fyrir sigurliđ auk 5 leikja. Okkur ţćtti gott ef einhver foreldri í hverju liđi tćki ţađ ađ sér ađ rukka mótsgjaldiđ ţegar allir eru mćttir.

Ţetta mót er örlítiđ frábrugđiđ öđrum leikjum sem viđ spilum ađ ţví leyti ađ ţađ eru fćrri inn á leikvellinum. Ţađ eru 5 útileikmenn í stađ 6 eins og í öđrum mótum og leikjum í ţessum aldursflokki. Leiktíminn er stuttur og ţví ákváđum viđ ţjálfararnir ađ hafa fćrri leikmenn í hverju liđi svo allir fái ađ spila mikiđ á mótinu. Viđ ţjálfararnir vorum búnir ađ undirbúa strákana á ćfingu í gćr og láta ţá vita hvernig mótiđ fer fram. Ţví er ţađ ósk okkar ţjálfarana ađ virđa mat okkar á liđsvali og hvetja heldur strákana til ađ leggja enn harđar ađ sér, ţví jú, ţví meira sem ţú leggur á ţig, ţví meiri framförum tekuru. (m) ţýđir markmađur og (f) ţýđir fyrirliđi í liđsvalinu hér ađ neđan.

Ţeir strákar sem spila í Stapadeildinni og Víkingadeildinni eiga ađ mćta klukkan 8:40. Mótiđ hjá ţeim stendur frá klukkan 9-12.

KR - Víkingadeild: Jakub K(m), Tómas (f), Friđrik Kári, Björn Ingi yngri, Jakub M, Ómar G og Kristján.

KR1 - Stapadeild: Einar (f), Magnús Geir, Steingrímur, Mikael Jóns, Dađi og Ţorsteinn.

KR2 - Stapadeild: Mattías Emil (m), Árni Eyţórs (f), Ólafur A, Jóhannes, Ísak Elí, Arnaldur, Borgţór og Kári.

Ţeir strákar sem spila í Kópadeildinni og Reykjanesdeildinni eiga ađ mćta klukkan 11:30. Mótiđ hjá ţeim stendur frá 12:00-14:50.

KR - Reykjanesdeildin: Veigar Már, Hafţór, Heiđar, Ísak Bjarki, Kolbeinn, Haukur Steinn og Björn Ingi.

KR 1 - Kópadeildin: Ellert (m), Róbert, Arnar Óli, Úlfur, Orri Snćr, Andri Brodda (f) og Finnur Tómas.

KR 2 - Kópadeildin: Ólafur Snorri (m), Ţorri, Andri, Sindri, Valdimar (f), Blćr og Matti Lewis.

Ţeir strákar sem spila í Eldeyjardeildinni og Fitjadeildinni eiga ađ mćta klukkan 14:20. Mótiđ hjá ţeim stendur frá klukkan 14:50-17:10.

KR - Fitjadeildin: Snorri (m)(f), Benedikt, Mikael Máni, Ţorgeir, Skarphéđinn, Vilhelm og Magnús Dađi.

KR - Eldeyjardeildin: Ómar (m), Magnús Símonar, Hákon Rafn, Leifur, Sigmundur, Veigar Áki (f) og Páll Bjarni.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Atli.


Nćstu vikur.

Góđa kvöldiđ leikmenn og foreldrar.

Ţađ er nóg ađ gerast hjá okkur nćstu vikurnar. Ćfingarnar eru nú komnar á fullt skriđ og viljum viđ ţjálfarnir biđja ykkur um ađ vera mćttir tímanlega á ćfingar, okkur finnst ţó nokkrir vera ađ mćta of seint á ćfingar, mikilvćgt ađ vera stundvísir svo viđ getum byrjađ međ alla á réttum tíma.

Nćstkomandi laugardag, 19. janúar ćtlum viđ ađ spila ćfingaleik viđ Fjölni í Egilshöll. Viđ munum spila í tveimur hollum og hver leikmađur er ađ spila í um 40 mínútur. Byrjađ ađ spila klukkan 8 um morguninn. Skráning í ćfingaleikinn fer fram hér á blogginu sem og á netfang flokksins, 5flokkurkr@gmail.com.

Sunnudaginn 27. janúar ćtlum viđ ađ fara á Njarđvíkurmótiđ í Reykjaneshöllinni og skráning á mótiđ fer fram hér á blogginu og á netfangiđ okkar.

Markmannsćfingarnar byrja núna í vikunni og verđa markmannsćfingarnar á föstudögum klukkan 16.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Atli.


Gleđilegt ár.

Gleđilegt ár kćru leikmenn og foreldrar.

Núna fer nýtt ár ađ hefjast međ ćfingu á morgun, föstudaginn 4. janúar. Eins og ég nefndi í bloggfćrslu fyrir jól er nóg ađ verkefnum framundan. Skráning á Gođamótiđ á Akureyri var ekki nćgjanlega góđ og ţví hefur veriđ tekinn ákvörđun um ađ fara ekki ţangađ. Nćsta verkefni hjá okkur er hins vegar Njarđvíkurmótiđ sem verđur haldiđ í Reykjaneshöllinni sunnudaginn 27. janúar. Skráning fer fram hér á blogginu sem og á netfangi flokksins, 5flokkurkr@gmail.com.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Atli.


Jólafrí - 15. desember til 3. janúar

Sćl kćru foreldrar pg leikmenn.

Núna ţegar ţađ fer ađ styttast í jólin kemur ađ jólafríi í fótboltanum. Jólafríiđ í fótboltanum verđur frá 15. desember til 3. janúar. Ţví eru tvćr ćfingar eftir fyrir jólafrí, á morgun fimmtudag og svo föstudaginn 14. desember. Fyrsta ćfing á nýju ári 2013 verđur ţví fimmtudaginn 4. janúar.

Viđ ţjálfararnir eru mjög ánćgđir međ ţađ sem viđ höfum séđ til strákana núna fyrir jól, sjáum stöđugar framfarir á ćfingum og drengirnir búnir ađ standa sig frábćrlega í ţeim leikjum sem viđ höfum spilađ. Viđ hlökkum mikiđ til ţeirra verkefna sem bíđa okkar eftir áramót. Viđ erum búnir ađ skrá okkur á Njarđvíkurmótiđ sem verđur haldiđ í Reykjaneshöllinni sunnudaginn 27 jánúar, Reykjavíkurmótiđ hefst svo í kringum lok febrúar byrjun mars og svo er spurning hvort ţađ sé áhugi ađ fara á Gođamótiđ á Akureyri 15-17. febrúar. Ţegar búin ađ fá svar frá nokkrum hvort ţađ sé áhugi fyrir ađ fara á ţađ mót, ţví vil ég biđja ykkur foreldra um ađ senda okkur tölvupóst á netfangiđ okkar, 5flokkurkr@gmail.com hvort ţađ sé áhugi hjá ykkur ađ fara eđa ekki.

Ađ lokum viljum viđ óska ykkur og fjölskyldum ykkar gleđilegra jóla og hlökkum til ađ sjá ykkur á nýju ári 2013.

Međ jólakveđju, Haukur Már og Atli. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband