18.10.2012 | 19:39
Nýtt tímabil - Nýir þjálfarar.
Kæru foreldrar og leikmenn.
Núna er nýtt tímabil komið á fullt skrið og æfingar komnar vel af stað.
Mig langar að byrja á að kynna mig aðeins til leiks fyrir þá sem þekkja mig ekki. Haukur Már Hjartarson heiti ég og verð að þjálfa 5. flokkinn í vetur. Ég hef áður starfað sem þjálfari hjá Breiðablik, með 6. 4. og 3. flokk karla og hjá FH með 6. og 8. flokk karla. Ég er útskrifaður iþróttafræðingur frá Haskólanum í Reykjavik árið 2011. Einnig er ég starfandi íþrótta og sundkennari hjá Grandaskóli.
Ég á von á að Atli Jónasar komi inn með mér í næstu viku og verðum við tveir að þjálfa 5. flokk karla á þessu tímabili.
Fyrirhugaður er foreldrafundur á næstunni, það er ekki komin endanleg tímasetning á hann og því óska ég eftir að þeir sem hafa verið í foreldraráði á eldra og yngra árinu hafi samband við mig svo hægt verði að boða til fundar.
Vegna vetrarfría í grunnskólum Reykjavíkur ætlum við að taka okkur frí á æfingunni næstkomandi laugardag, 20. október en það verður æfing á morgun, 19. október og svo aftur þriðjudaginn 23. október.
Ég er að fara erlendis dagana 22. október til 25 október en ég á von á því að Atli verði mættur þá.
Netfang flokksins verður áfram óbreyt frá því í fyrra, 5flokkurkr@gmail.com ef það eru einhverjar fyrirspurnir.
Með bestu kveðju, Haukur Már.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.9.2012 | 13:31
Boltasækjarar. KR-Keflavík, laugardagurinn 29. september
Heil og sæl.
Það vantar 8 boltasækjara á leik KR og Keflavíkur á morgun laugardag.
Fyrstu 8 sem skrá sig mæta út í KR á morgun klukkan 13.30.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.9.2012 | 16:56
Lokahóf 5. flokks karla föstudaginn 21. september
Lokahóf 5. flokks karla verður haldið föstudsaginn 21. október.
Lokahófið hefst klukkan 17.00 en þá verður strákunum og þeim sem aðstandendum strákanna sem vilja spila fótbolta skipt í lið úti á gervigrasvelli KR.
Einhverjar líkur eru á því að leikur KR og ÍA í úrslitakeppni 4. flokks karla c liða fari fram á gervigrasinu á þessum tíma, en þá er plan b að halda spurningakeppni.
Þegar fótboltanum eða spurningakeppninni lýkur verður svo boðið upp á pitsu inn í félagsheimili KR.
Að lokahófi loknu gengur 2000 árgangurinn upp í 4. flokk karla og 2001 árgangurinn verður eldra ár í 5. flokki karla.
Upplýsingar um það hvenær þessar árgangar hefja æfingar að nýju má finna á 4flokkurkr.blog.is fyrir 2000 árganginn og 5flokkurkr.blog.is fyrir 2001 árganginn.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2012 | 19:34
Planið í september
Strákarnir munu æfa til og með föstudagsins 21. september á eftirtöldum tímum.
2002 árgangurinn.
Þriðjudagar. 15.00-16.00.
Fimmtudagar. 15.00-16.00.
Föstudagar. 15.00-16.00.
Laugardagar. 12.00-13.00
2001 árangurinn.
Þriðjudagar 16.00-17.00.
Fimmtudagar 16.00-17.00.
Föstudagar 16.00-17.00.
Laugardagar 12.00-13.00.
2000 árgangurinn.
Mánudagar 17.00-18.00.
Þriðjudagar 15.00-16.00.
Fimmtudagar 17.00-18.00.
Föstudugar 17.00-18.00.
Lokahóf verður svo haldið föstudaginn 21. september.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2012 | 11:40
Úrslitakeppni um helgina
D og D2 taka þátt í úrslitakeppni um helgina. Dagskráin um helgina hjá D og D2 er efirfarandi.
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 12.00 á laugardaginn 8. september á gervigrasvöll Fjölnis við Egilshöll og spila fyrsta leik klukkan 12.30.
D
Ragnar (f)
Egill Gauti (m)
Eiríkur (m)
Dagur Tjörvi
Skarphéðinn Traustason
Björn Ingi
Orri Snær
Kolbeinn Tumi
Mikael Máni
Benedikt
Elvar Aron
Ari
D2
Steingrímur (f)
Sigfús (m)
Kári (m)
Ellert (m)
Magnús Geir
Hafþór
Þorbjörn
Ásgrímur
Gísli
Frosti
Jakob Þór
Þorsteinn
Kolbeinn
Skarphéðinn Finnbogason
Liðin eiga svo að mæta aftur sama dag (laugardaginn 8. september) klukkan 15.20 og spila klukkan 15.50.
Sunnudaginn 9. september eiga liðin síðan að mæta klukkan 12.00 á gervigrasvöll Fjölnis við Egilshöllina og spila klukkan 12.30.
B liðið spilar undanúrslitaleik við Fylki á Stjörnuvellinum laugardaginn 8. september.
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.00 laugardaginn 8. september á Stjörnuvöllinn og leika við Fylki klukkan 15.30.
Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Magnús Símonarson
Stefán
Páll Bjarni
Benedikt
Hilmir
Sigmundur Nói
Leifur
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.9.2012 | 10:10
Vikan
Svona lítur dagskrá vikunnar 3.-9. september út.
Þriðjudagur 4. september. Æfing. 2001 árgangur 15.00-16.00
2000 árgangur 16.00-17.00
Fimmtudagur 6. september. Æfing. 2001 árgangur 15.00-16.00
2000 árgangur 16.00-17.00
D og D2 taka svo þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins laugardaginn 8. september og sunudaginn 9. september. Þá leikur B liðið í undanúrslitum laugardaginn 8. september. Ekki hefur verið ákveðið hvar þessir leikir verða spilaðir um helgina. Upplýsingum þess efnis verður komið til skila um leið og þær liggja fyrir.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2012 | 12:39
Næsta vika
Dagskrá næstu viku lítur svona út.
Mánudagur. Æfing 15.00-16.00.
Miðvikudagur. Æfing 15.00-16.00.
Föstudagur. A og B lið halda til Akureyrar og taka þátt í úrslitakeppni. Ferðatilhögun verður auglýst nánar innan skamms.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2012 | 10:22
Leikir á morgun fimmtudag
Það eru leikir hjá fjórum KR liðum á fimmtudaginn 23. ágúst. Leikirnir eru við Fylki og fara fram á Fylkisvellinum í Árbænum.
A
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 14.30 á Fylkisvöll í Árbænum og spila við Fylki klukkan 15.00.
Hjalti (f)
Oddur (m)
Hákon Rafn
Veigar Áki
Jón Helgi
Pétur Matthías
Tumi Steinn
Örlygur
Viktor
Samúel
B
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.20 á Fylkisvöll í Árbænum og spila við Fylki klukkan 15.50.
Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Stefán
Páll Bjarni
Benedikt
Magnús Símonarson
Leifur
Sigmundur Nói
Hilmir
C
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 14.30 á Fylkisvöll í Árbænum og spila við Fylki klukkan 15.00.
Tómas Viðar (f)
Neo (m)
Eiríkur (m)
Tómas Biplab
Styr
Ingimar
Hákon Elliði
Kamíl
Ýmir
Ágúst Úlfar
Hörður
D
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.20 á Fylkisvöll í Árbænum og spila við Fylki klukkan 15.50.
Ragnar (f)
Egill Gauti (m)
Skarphéðinn Traustason
Dagur Tjörvi
Orri Snær
Björn Ingi
Kolbeinn Tumi
Benedikt
Elvar Aron
Mikael Máni
Ari
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2012 | 09:17
Næsta vika
Þar sem skólastarf hefst í næstu viku verðum við að breyta dagskrá okkar frá og með næstu viku.
Dagsrká næstu viku lítur svona út.
Mánudagur 20. ágúst. Leikur hjá A, B, C og D við Stjörnuna. Þeir sem eru ekki að spila mæta á æfingu klukkan 10.30.
Þriðjudagur 21. ágúst. Æfing klukkan 10.30.
Miðvikudagur 22. ágúst. Æfing klukkan 15.00.
Fimmtudagur 23. ágúst. Leikir hjá A, B, C og D við Fylki. Þeir sem eru ekki að spila eru í fríi þennan dag.
Fötudagur 24. ágúst. Æfing klukkan 15.00.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.8.2012 | 09:08
Leikir mánudaginn 20. ágúst
Það eru leikir hjá fjórum KR liðum mánudaginn 20. ágúst. Leikirnir eru við Stjörnuna og fara fram á KR vellinum.
A
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 14.30 út í KR og spila við Stjörnuna klukkan 15.00.
Hjalti (f)
Eiríkur (m)
Jón Helgi
Veigar Áki
Hákon Rafn
Tumi Steinn
Pétur Matthías
Viktor
Örlygur
B
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.20 út í KR og spila við Stjörnuna klukkan 15.50.
Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Leifur
Stefán
Sigmundur Nói
Magnús Símonarson
Benedikt
Páll Bjarni
Hilmir
C
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 14.30 út í KR og spila við Stjörnuna klukkan 15.00.
Tómas Viðar (f)
Neo (m)
Styr
Ingimar
Tómas Biplab
Ágúst Úlfar
Ýmir
Dagur Ari
Hörður
Egill Árni
Hákon Elliði
D
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.20 út í KR og spila við Stjörnuna klukkan 15.50.
Ragnar (f)
Egill Gauti (m)
Dagur Tjörvi
Kolbeinn Tumi
Orri Snær
Björn Ingi
Skarphéðinn Traustason
Elvar Aron
Mikael Máni
Benedikt
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)