19.11.2009 | 09:53
Foreldrafundur
Foreldrafundur 5. flokks KR verđur haldinn mánudaginn nk. í félagsheimili KR.
Foreldrar drengja af yngra ári (f. 1999) mćta kl. 19:30 og foreldrar drengja af
eldra ári (f. 1998) kl. 20:30. Fariđ verđur yfir tímabiliđ og ţau verkefni sem
framundan eru.
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2009 | 18:37
Leikir laugardag og sunnudag
Mćting 8:55 | Mćting 8:55 | Mćting 9:35 | Mćting 9:35 | Mćting 10:15 | Mćting 10:15 |
Leikur 9:30 | Leikur 9:30 | Leikur 10:10 | Leikur 10:10 | Leikur 10:50 | Leikur 10:50 |
Agnar | Sölvi | Guđmundur Emil | Ólafur Ţorri | Breki Brimar | Benedikt |
Axel | Andri | Aron Björn | Andrés | Breki Ţór | Bubbi |
Dagur Logi | Askur | Fannar | Atli Már | Gabríel Gísli | Finnbogi |
Denis | Ástbjörn | Gabríel Hrannar | Bergur | Gunnar Orri | Gunnar Atli |
Jón Tryggvi | Ástráđur | Jón Karl | Breki Jóels | Kormákur | Ívar Bergs |
Leifur | Markús | Karvel | Grétar | Hlynur | Kristján Frank |
Mikael | Jón Kaldal. | Magnús Sveinn | Karl Kvaran | Kjartan Franklín | Steinar |
Mías | Óliver | Troels | Ólafur Haukur | Patrekur | Ţórir |
Valtýr | Tómas | Tumi | Sveinn Ţór | Sveinn Máni | Gutti |
Arnar Már |
Sunnudagur 15. nóv. Varmárvöllur Mosfellsbć:
Mćting 10:25 | Mćting 10:25 | Mćting 11:15 | Mćting 11:15 | Mćting 11:15 |
Leikur 11:00 | Leikur 11:00 | Leikur 11:50 | Leikur 11:50 | Leikur 11:50 |
Agnar | Sölvi | Guđmundur Emil | Breki Brimar | Ólafur Ţorri |
Axel | Askur | Andrés | Breki Ţór | Benedikt |
Andri | Ástbjörn | Aron Björn | Gabríel Gísli | Bubbi |
Dagur Logi | Ástráđur | Bergur | Gunnar Orri | Finnbogi |
Denis | Gabríel Hrannar | Breki Jóels | Hlynur | Gunnar Atli |
Jón Tryggvi | Jón Kaldalóns | Fannar | Karl Kvaran | Gutti |
Leifur | Markús | Grétar | Kjartan Franklín | Ívar Bergs |
Mikael | Óliver | Jón Karl | Ólafur Haukur | Kormákur |
Mías | Tómas | Karvel | Patrekur | Kristján Frank |
Valtýr | Tumi | Magnús Sveinn | Sveinn Máni | Steinar |
Troels | Sveinn Ţór | Ţórir | ||
Lars | Arnar Már |
Muna svartar stuttbuxur, svarta sokka og legghlífar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2009 | 20:34
ATH BREYTING! Helgin 14.-15. nóvember
Dagskráin nćstu helgi hefur breyst og munum viđ leika bćđi laugardag og sunnudag. Á laugardag munum viđ leika gegn Stjörnunni í Garđabć og á sunnudaginn gegn Aftureldingu í Mosfellsbć.
Ástćđa ţess ađ viđ leikum tvo leiki sömu helgina er sú ađ ţetta er eina helgin fram ađ jólum ţar sem viđ getum spilađ - vegna túrneringa í handbolta og körfubolta og vegna jólaprófa. Ćtlunin var ađ spila nokkra leiki fyrir áramót en nú er ljóst ađ ţetta er eina helgin sem gengur upp.
Ţví hefst nú ný skráning hér á bloggsíđunni fyrir báđa leikina.
Ţeir sem geta mćtt báđa dagana verđa ađ taka ţađ fram og sömuleiđis ţeir sem komast ađeins annan daginn - ţeir verđa ađ taka fram hvorn daginn ţađ er.
Á laugardaginn verđum viđ međ 6 liđ og leika liđ 1 og 2 kl. 9:30, liđ 3 og 4 kl. 10:10 og liđ 5 og 6 kl. 10:50.
Á sunnudaginn verđum viđ međ 5 liđ og leika liđ 1 og 2 kl. 11:00 og liđ 3, 4 og 5 kl. 11:50.
Skráningarfrestur er fram ađ ćfingu á föstudagin - eftir ţađ er of seint ađ skrá sig!
Liđaskipanir fyrir báđa dagana koma inn eftir föstudagsćfinguna og verđa einhverjar breytingar á liđum á milli daga.
Ţeir sem ćtla ađ spila skrái sig hér ađ neđan:
Ath ađ ţeir sem höfđu skráđ sig fyrir sunnudaginn ţurfa ađ skrá sig aftur.
Gott er ađ byrja strax ađ deila mönnum í bíla og skipta keyrslunni á milli foreldra.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (61)
6.11.2009 | 12:14
Sunnudagur 15. nóv
Sunnudaginn 15. nóvember ćtlum viđ ađ spila ćfingaleik gegn Aftureldingu. Leikurinn fer fram á Varmárvelli í Mosfellsbć (gervigras) og spilum viđ á bilinu 11:00 - 12:30. Eins og síđast ćtla ég ađ hafa skráningu hér á blogginu og ţar sem ţađ er enn langt í leik eiga allir ađ geta skráđ sig á réttum tíma. Skráningarfrestur rennur út ţegar ćfingu líkur föstudaginn 13. nóv. Eftir ţađ fer ég yfir skráningarnar og set liđin inná síđuna.
Ţeir sem ćtla ađ spila skrái sig hér ađ neđan.
23.10.2009 | 18:55
Sunnudagur
Leikir gegn Ţrótti. Mćting á eftirfarandi tímum:
Mćting 12:45 | Mćting 13:30 | Mćting 12:45 | Mćting 13:30 |
Leikur 13:00 | Leikur 13:45 | Leikur 13:00 | Leikur 13:45 |
Sölvi | Gummi | Ólafur Ţorri | Arnar Már |
Agnar | Andri | Andrés | Einar |
Axel | Aron | Atli Már | Gabriel Camilo |
Denis | Ástbjörn | Breki Brimar | Gunnar Orri |
Jón Tryggvi | Ástráđur | Gabríel Gísli | Gutti |
Leifur | Jón Karl | Magnús | Hlynur |
Mikael | Karvel | Óli Haukur | Kristján Frank |
Nonni | Mías | Patrekur | Lars |
Valtýr | Tómas | Troels | Sveinn Máni |
Bergur |
Ţeir sem eiga KR treyju mćta međ hana. Ég verđ međ treyjur fyrir hina. Ţiđ ţurfiđ einnig ađ vera međ SVARTAR stuttbuxur og SVARTA sokka. Auđvitađ spila svo allir međ legghlífar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
21.10.2009 | 14:27
Ćfingaleikur viđ Ţrótt
Ćfingaleikur viđ Ţrótt í Egilshöll sunnudaginn, 25. október. Leikirnir fara fram á bilinu 13:00-14:30.
Ţeir sem ćtla ađ spila ţurfa ađ skrá sig hér ađ neđan fyrir ćfingu á föstudaginn. Eftir ćfingu á föstudaginn mun ég svo setja inn hvenćr strákarnir eiga ađ mćta.
Íţróttir | Breytt 22.10.2009 kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (41)
22.9.2009 | 13:23
Nýtt tímabil
Ćfingar 5. flokks hefjast ađ nýju ţriđjudaginn 6. október.
Ćfingatöflu má finna hér vinstra megin á síđunni undir "Ćfingar vetur 2009-2010".
Ţjálfarar flokksins verđa Halldór Árnason, Hjörvar Ólafsson og Daníel Kári Snorrason.
Íţróttir | Breytt 21.10.2009 kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.9.2009 | 12:26
Sunnudagur 20. sept
Sunnudaginn 20. september ćtlum viđ ađ hittast í félagsheimili KR kl. 12:30 og horfa saman á leik Man Utd og Man City. Ţetta verđur í síđasta skipti sem viđ hittumst sem núverandi 5. flokkur ţví eftir sunnudaginn förum viđ í stutt frí og ćfingar hefjast ađ nýju í októberbyrjun. ´97 árgangurinn flyst ţá upp í 4.flokk og ´98 árgangurinn yfir á eldra ár 5. flokks.
Mönnum er velkomiđ ađ flytja nammidaginn frá laugardegi til sunnudags og koma međ nammi, snakk, popp, gos eđa hvađ sem ykkur langar til. Enn betra vćri ađ koma međ grćnmeti og ávexti :)
Síđasta fótboltaćfingin er ţví á föstudaginn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
14.9.2009 | 17:08
Vikan
Ţri 15. sept. 15:00-16:30
Miđ 16. sept. 15:00-16:30
Fös 18. sept. 16:30-18:00
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2009 | 19:06
Vinsamlegast skiliđ búningum
Ţađ eru enn margir sem eiga eftir ađ skila búningum. Búningarnir eru dýrir og eign KR. Ţiđ ţurfiđ ađ skila ţeim í vikunni !!
ALLIR ţeir sem eru međ búning frá KR heima hjá sér síđan í sumar eiga ađ koma međ hann og skila til okkar á ćfingu á föstudaginn.
Allir búningar sem eru međ hvítu númeri á bakinu eru í eigu KR.
Íţróttir | Breytt 14.9.2009 kl. 17:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)