16.2.2010 | 11:07
Sunnudagur 21. feb
Reykjavíkurmótiđ hefst á sunnudaginn og verđa leikir fyrir alla.
Ţiđ ţurfiđ ekki ađ skrá ykkur eins og hefur veriđ í vetur en ég vil fá ađ vita ef ţađ eru einhverjir sem ekki komast.
Setjiđ ţađ í komment hérna fyrir neđan ef ţiđ komist ekki á sunnudaginn.
2.2.2010 | 10:41
Reykjavíkurmót 2010
Leikjaplan fyrir Reykjavíkurmótiđ má sjá međ ţví ađ smella á hlekk hér vinstra megin á síđunni undir "Reykjavíkurmót 2010"
Einhverjar breytingar munu verđa á planinu. T.d. eru árekstrar viđ mót í handbolta og körfubolta og er veriđ ađ vinna í ţví ađ fćra ţessa ţá leiki sem rekast á viđ annađ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
25.1.2010 | 17:17
Morgundagurinn
Engin ćfing á morgun, ţriđjudag.
Í stađinn förum viđ inn í félagsheimili og horfum á leik Íslands og Rússlands í EM í handbolta.
Allir mćta :)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.1.2010 | 22:30
Ćfingar hefjast ađ nýju
Gleđilegt nýtt ár !
Sjáumst á ţriđjudaginn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
20.12.2009 | 11:26
Jólafrí
Nú erum viđ farnir í jólafrí og byrjum aftur 5. janúar.
Hafiđ ţađ gott um jólin og njótiđ ţess ađ vera í fríi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.12.2009 | 18:15
Jólamót KRR 2009
Hér má sjá liđaskipaninar og leikjaplan fyrir öll liđ. Flest liđ spila 3 leiki en ţađ er eitt liđ sem spilar ţví miđur bara 2 leiki. Riđlarnir röđuđust svona og viđ ţví er ekkert ađ gera.
Eldra ár | ||
Mćting kl. 10:00 | Mćting kl. 10:15 | Mćting kl. 11:15 |
Agnar | Gummi | Breki Ţór |
Axel | Ástráđur | Karl Kvaran |
Dagur Logi | Breki Jóels | Karvel |
Denis | Grétar | Kristján Frank |
Jón Tryggvi | Gunnar Orri | Lars |
Leifur | Jón Karl | Ólafur Haukur |
Mikael | Nonni | Sveinn Máni |
Valtýr | Tómas | Sveinn Ţór |
Markús | Fannar | Troels |
KR-ÍR kl. 10:30 | KR-ÍR kl. 10:45 | KR-Ţróttur kl. 11:45 |
KR-Valur kl. 11:15 | KR-Valur kl. 11:30 | Leiknir-KR kl. 12:30 |
Víkingur-KR 12:00 | Víkingur-KR 12:15 |
Yngra ár | ||
Mćting kl. 10:00 | Mćting kl. 10:15 | Mćting kl. 10:30 |
Sölvi | Ólafur Ţorri | Breki Brimar |
Andri | Arnar Már | Bubbi |
Askur | Atli Már | Gunnar Atli |
Ástbjörn | Einar Húnfjörđ | Gutti |
Gabríel Hrannar | Kjartan Franklín | Gústaf |
Mías | Magnús Sveinn | Jóhannes Orri |
Óliver | Patrekur | Kormákur |
Tumi Steinn | Bergur | Ţorvaldur |
Fram-KR kl. 10:30 | Fram-KR kl. 10:45 | Fram-KR kl. 11:00 |
KR-ÍR kl. 11:15 | KR-ÍR kl. 11:30 | KR-ÍR kl. 11:45 |
Fylkir-KR kl. 12:00 | Fylkir-KR kl. 12:15 | Fylkir-KR kl. 12:30 |
Muna ađ koma međ svartar stuttbuxur, svarta sokka og legghlífar. Ţeir sem eiga treyjur koma međ ţćr en viđ verđum međ treyjur fyrir ţá sem vantar.
Mikilvćgt er ađ fara snemma ađ sofa á laugardaginn og mćta hressir og til í slaginn á sunnudagsmorgun.
Íţróttir | Breytt 12.12.2009 kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
9.12.2009 | 16:02
Markmannaćfing
Á sunnudaginn 13. desember mun Guđmundur Hreiđarsson, yfirţjálfari markmanna Knattspyrnudeildar KR, og Valţór Halldórsson, markmannsţjálfari yngri flokka, standa fyrir sameiginlegri ćfingu markmanna allra flokka deildarinnar. Ćfing mun hefjast kl. 14 á gervigrasvelli KR og standa til kl. 15.
Ađ ćfingu lokinni mun hópurinn hittast í félagsheimili KR ţar sem Guđmundur mun fara yfir áherslur ţjálfunarinnar á komandi tímabili.
Markmenn 5. flokks eru bođađir á ćfinguna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.12.2009 | 11:42
Jólamót KRR
Hiđ árlega Jólamót KRR fer fram í Egilshöll sunnudaginn nk. 13. desember. Leikiđ er frá kl. 10:30 til 12:45 og er mótiđ spilađ eftir aldri.
Ţví förum viđ međ ţrjú liđ af yngra ári og ţrjú liđ af eldra ári. Liđaskipan verđur tilkynnt eftir ćfingu á föstudaginn en ţá verđa allir ţeir sem ćtla ađ vera međ ađ vera búnir ađ skrá sig.
Skráning fer fram hér ađ neđan.
1.12.2009 | 13:18
Sunnudagur 6. des - Ćfingamót í Fífunni
Sunnudaginn 6. desember verđa spilađir ćfingaleikir í Fífunni viđ Breiđablik og Hauka. Spilađ verđur á 8 völlum i einu og verđa 5 í hverju liđi.
Í grunninn ćtlum viđ ađ reyna ađ skipta strákunum eftir aldri í ţetta skiptiđ og mćtir yngra áriđ kl 8:45 og spilar til 10:30 en eldra áriđ mćtir 10:15 og spilar til 12:00. (Ath ađ yngra áriđ er ađeins fjölmennara og ef ţađ eru mun fleiri sem skrá sig af yngra ári en eldra ţá ţurfum viđ ađ stokka ţetta ađeins upp).
Skráning hér fyrir neđan fyrir ţá sem ćtla ađ spila.
Skráningu líkur kl. 20:00 laugardaginn 5. des. Liđaskipan verđur tilkynnt ţegar mćtt er í Fífuna.
Jólamót KRR fer svo fram í Egilshöll 13. des. Nánar um ţađ síđar.
25.11.2009 | 10:09
Kökubasar frestun
Ákveđiđ hefur veriđ vegna lélegrar ţátttöku í kökubasar sem átti ađ vera á föstudaginn 27.nóv. ađ fresta honum til vorsins.
Kveđja,
Foreldraráđ 5.fl.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)