12.3.2010 | 18:27
Sunnudagur 14. mars
Leikir hjá 5 liđum. D2 leikurinn verđur fljótlega en ekki var hćgt ađ spila hann ţessa helgi vegna handboltamóts o.fl.
Leikiđ gegn Ţrótti á gervigrasvellinum í Laugardal.
Mćting 10:15 | Mćting 10:15 |
Leikur 11:00 | Leikur 11:00 |
Mikael Harđarson (F) | Breki Jóelsson (F) |
Agnar Ţorláksson (M) | Guđmundur Emil Jóhannsson (M) |
Axel Sigurđsson | Aron Björn Leifsson |
Dagur Logi Jónsson | Grétar Hrafn Guđnason |
Denis Hoda | Jón Kaldalóns Björnsson |
Guđmundur Andri Tryggvason | Jón Karl Einarsson |
Jón Tryggvi Arason | Troels Andri Kjartansson |
Valtýr Már Michaelsson | Sigurđur Ingvarsson |
Mías Ólafarson | Einar Húnfjörđ Kárason |
Atli Már Eyjólfsson | |
Mćting 11:05 | Mćting 11:05 |
Leikur 11:50 | Leikur 11:50 |
Ástráđur Leó Birgisson (F) | Karl Kvaran (F) |
Sölvi Björnsson (M) | Ólafur Ţorri Sigurjónsson (M) |
Askur Jóhannsson | Ari Ólafsson |
Ástbjörn Ţórđarson | Bergur Máni Skúlason |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson | Gústaf Darrason |
Markús Pálmason | Karvel Schram |
Óliver Dagur Thorlacius | Ólafur Haukur Kristinsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Sveinn Ţór Sigţórsson |
Tumi Steinn Rúnarsson | Magnús Sveinn Sigursteinsson |
Mćting 11:55 | |
Leikur 12:40 | |
Gunnar Orri Jensson (F) | |
Breki Brimar Ólafsson (M) | |
Andrés Ísak Hlynsson | |
Arnar Már Heimisson | |
Breki Ţór Borgarsson | |
Gabríel Camilo Gunnlaugsson | |
Hringur Ingvarsson | |
Kjartan Franklín Magnús | |
Lars Oliver Sveinsson | |
Sveinn Máni Jónsson Gabríel Gísli Haraldsson |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2010 | 18:10
Dagskráin framundan
Leikir gegn Ţrótti sunnudaginn 14. mars hjá A, B, C1, C2 og D. D2-liđiđ spilar líklega á laugardag en ég á eftir ađ fá ţađ stađfest.
Á ţriđjudag, 16. mars spila svo A, B, C1 og C2 gegn Val.
Ţeir sem komast ekki í ţessa leiki ţurfa ađ láta vita hér ađ neđan.
8.3.2010 | 11:55
Foreldrafundur í kvöld
Viđ viljum minna á foreldrafundinn sem verđur í kvöld kl. 20.00 í
félagsheimili KR. Vonumst til ađ sjá ykkur öll!!
Međ KR - kveđju
Foreldraráđiđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2010 | 18:27
Sunnudagur 7. mars KR-Víkingur
Mćting á KR-völl.
Mćting 14:50 | Mćting 14:50 |
Leikur 15:30 | Leikur 15:30 |
Jón Tryggvi Arason (F) | Fannar Skúli Birgisson (F) |
Agnar Ţorláksson (M) | Guđmundur Emil Jóhannsson (M) |
Axel Sigurđsson | Breki Jóelsson |
Dagur Logi Jónsson | Einar Húnfjörđ Kárason |
Denis Hoda | Grétar Hrafn Guđnason |
Guđmundur Andri Tryggvason | Jón Karl Einarsson |
Leifur Ţorsteinsson | Sigurđur Ingvarsson |
Valtýr Már Michaelsson | Troels Andri Kjartansson |
Tumi Steinn Rúnarsson | |
Mćting 15:40 | Mćting 15:40 |
Leikur 16:20 | Leikur 16:20 |
Ástráđur Leó Birgisson (F) | Ólafur Haukur Kristinsson (F) |
Sölvi Björnsson (M) | Ari Ólafsson |
Askur Jóhannsson | Aron Björn Leifsson |
Ástbjörn Ţórđarson | Atli Már Eyjólfsson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson | Bergur Máni Skúlason |
Markús Pálmason | Gunnar Orri Jensson |
Mías Ólafarson | Gústaf Darrason |
Óliver Dagur Thorlacius | Karvel Schram |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Magnús Sveinn Sigursteinsson |
Sveinn Ţór Sigţórsson | |
Mćting 16:30 | |
Leikur 17:10 | |
Sveinn Máni Jónsson (F) | |
Breki Brimar Ólafsson (M) | |
Andrés Ísak Hlynsson | |
Arnar Már Heimisson | |
Breki Ţór Borgarsson | |
Gabríel Camilo Gunnlaugsson | |
Gabríel Gísli Haraldsson | |
Hringur Ingvarsson | |
Kjartan Franklín Magnús | |
Lars Oliver Sveinsson |
Allir leikmenn ţurfa ađ hafa međ sér fótboltaskó, svartar buxur (síđar eđa stuttbuxur), svarta sokka, legghlífar og utanyfirfatnađ. Ekki er í bođi ađ spila í sokkum og buxum í öđrum lit en svörtum.
Ţeir sem eiga KR treyju koma međ hana en ađrir fá treyju hjá okkur.
Ţeir sem eiga mćta kl. 14:50 fara í klefa inni í KR heimili. Ađrir ráđa hvort ţeir mćti inní klefa eđa beint útá völl en ţurfa ađ vera komnir útá gervigras a.m.k. 30 mín. fyrir leik.
Fyrirliđar sjá um upphitun síns liđs.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.3.2010 | 22:49
Leikir viđ Víking á sunnudaginn
Samkvćmt plani eru ţessir leikir settir eldsnemma um morgun en vegna körfuboltamóts í Keflavík hjá hluta hópsins höfum viđ fćrt leikina fram á eftirmiđdag og ţannig geta ţeir sem eru í Keflavík fyrr um daginn spilađ.
A og C liđ spila kl. 15:30, B og C2 liđ kl. 16:20 og D liđ kl 17:10.
Allir leikirnir eru á KR-velli.
Ef ţađ eru einhverjir sem ekki komast ţarf ég ađ fá ađ vita af ţví fyrir föstudagsćfinguna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.3.2010 | 11:31
Leikur viđ Víking á miđvikudag
Leikurinn viđ Víking sem átti ađ fara fram á sunnudag fer fram á miđviudaginn kl. 16:00 á Víkingsvelli. Mćting kl. 15:30.
Sami hópur og átti ađ mćta á sunnudaginn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2010 | 11:06
Leikjunum viđ Val frestađ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 18:42
Sunnudagsleik frestađ
Víkingar höfđu samband og völlurinn ţeirra er ekki bođlegur til knattspyrnuiđkunar.
Leiknum sem átti ađ fara fram á morgun hefur ţví veriđ frestađ um óákveđinn tíma.
Látiđ berast.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2010 | 12:39
Engin ćfing í dag | Leikur á sunnudag
Vallarađstćđur eru skelfilegar og ćfum viđ ţví ekki í dag.
Á sunnudaginn eigum viđ einn leik viđ Víking á gervigrasvelli Víkings í Fossvogi. Mćting kl. 10:00, leikur hefst 10:40.
Ţeir sem eiga ađ mćta eru:
Patrekur Ţór Ţormar Ćgisson (F) |
Ólafur Ţorri Sigurjónsson (M) |
Benedikt Lárusson |
Guđbjörn Arnarsson |
Guđmundur Björn Kristinsson |
Guđni Ţór Ólafsson |
Gunnar Atli Harđarson |
Ívar Jarl Bergs |
Jóhannes Orri Ólafsson |
Ţorvaldur Lúđvíksson |
Ţórir Lárusson |
Hluti flokksins spilar svo viđ Val ađ Hlíđarenda ţrđijudaginn 2. mars og sunnudaginn 7. mars eru leikir hjá öllum.
Gott er ađ vita af öllum forföllum međ góđum fyrirvara.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 19:21
Reykjavíkurmót sunnudagur 21. febrúar
Reykjavíkurmótiđ hefst á sunnudaginn. Allir leikir fara fram á KR-velli.
Leikir gegn Leikni:
Mćting 8:15 | Mćting 8:15 |
Leikur 9:00 | Leikur 9:00 |
Mikael Harđarson (F) | Fannar Skúli Birgisson (F) |
Agnar Ţorláksson (M) | Breki Brimar Ólafsson (M) |
Axel Sigurđsson | Breki Jóelsson |
Ástráđur Leó Birgisson | Grétar Hrafn Guđnason |
Dagur Logi Jónsson | Jón Kaldalóns Björnsson |
Denis Hoda | Jón Karl Einarsson |
Jón Tryggvi Arason | Troels Andri Kjartansson |
Valtýr Már Michaelsson | Tumi Steinn Rúnarsson |
Mćting 9:05 | Mćting 9:05 |
Leikur 9:50 | Leikur 9:50 |
Leifur Ţorsteinsson (F) | Karl Kvaran (F) |
Guđmundur Emil Jóhannsson (M) | Ari Ólafsson |
Askur Jóhannsson | Aron Björn Leifsson |
Ástbjörn Ţórđarson | Atli Már Eyjólfsson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson | Gústaf Darrason |
Mías Ólafarson | Karvel Schram |
Sigurđur Ingvarsson | Ólafur Haukur Kristinsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Sveinn Ţór Sigţórsson |
Bergur Máni Skúlason | Einar Húnfjörđ Kárason |
Leikir gegn Fjölni:
Mćting 9:55 | Mćting 9:55 |
Leikur 10:40 | Leikur 10:40 |
Gunnar Orri Jensson (F) | Patrekur Ţór Ţormar Ćgisson (F) |
Andrés Ísak Hlynsson | Benedikt Lárusson |
Breki Ţór Borgarsson | Guđbjörn Arnarsson |
Hringur Ingvarsson | Guđmundur Björn Kristinsson |
Kjartan Franklín Magnús | Guđni Ţór Ólafsson |
Lars Oliver Sveinsson | Ívar Jarl Bergs |
Sveinn Máni Jónsson | Jóhannes Orri Ólafsson |
Gabríel Gísli Haraldsson | Ţorvaldur Lúđvíksson |
Ţórir Lárusson |
Allir leikmenn ţurfa ađ hafa međ sér fótboltaskó, svartar buxur (síđar eđa stuttbuxur), svarta sokka, legghlífar og utanyfirfatnađ. Ekki er í bođi ađ spila í sokkum og buxum í öđrum lit en svörtum.
Ţeir sem eiga KR treyju koma međ hana en ađrir fá treyju hjá okkur.
Ţeir sem eiga mćta kl. 8:15 fara í klefa inni í KR heimili. Ađrir ráđa hvort ţeir mćti inní klefa eđa beint útá völl en ţurfa ađ vera komnir útá gervigras a.m.k. 30 mín. fyrir leik.
Ţeir sem eru á körfuboltamóti koma um leiđ og ţeir geta.
Einhverjir af yngra ári höfđu bođađ forföll vegna körfuboltamóts en Finnur körfuboltaţjálfari setti liđin hjá sér upp ţannig ađ ţeir sem eru í körfubolta geti tekiđ ţátt í bćđi fótboltanum og körfunni (ef ţađ er einhver sem getur skutlađ ykkur á milli).
Ţess vegna setti ég ţá sem eru í körfu inn í liđin en ef ţiđ viljiđ einbeita ykkur ađ körfunni og fá frí í fótboltanum ţá ţurfiđ ţiđ ađ láta mig vita og ţarf ég ţá líklega ađ bođa stráka úr 6. flokki í stađinn.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)