Fyrirliđar

Eins og sjá má hér ađ neđan ţá eru fyrirliđar liđanna á N1 mótinu eftirtaldir:

A: Anton
B: Egill
C: Alexander
D: Ástráđur
E: Troels
E2: Sveinn Máni

Verkefni fyrirliđa eru ými og er hann leiđtogi síns liđs - jafnt inni á vellinum og utan hans.  Ţarf hann ţví ađ vera jákvćđur og uppbyggjandi.

Mikilvćgt er ađ fyrirliđar hafi nokkra punkta á hreinu:

Upphitun fyrir hvern leik byrjar ţegar ţađ er hálfleikur í leiknum á undan.  Fyrirliđi sér til ţess ađ allir hiti upp.
Upphitun ţarf ekki ađ vera maraţonhlaup og sprettir heldur frekar smá skokk og svo sendingar međ bolta - hvert liđ fćr einn bolta sem liđsstjóri geymir í liđsstjórapokanum.
Fyrirliđi ţarf ađ sjá til ţess ađ liđ safnist saman fyrir leik og í hálfleik og taki baráttuhring.  Kalla saman "KR, KR, KR!" eđa hvađ sem ţiđ viljiđ.
Fyrirliđi sér til ţess ađ allir leikmenn síns liđ ţakki andstćđingum fyrir leikinn - bćđi eftir sigurleiki og töp!
Fyrirliđi sér til ţess ađ leikmenn teygi létt eftir alla leiki.

Viđ ţjálfararnir verđum á hlaupum á milli valla og ekki alltaf sem viđ verđum komnir á vellina á međan upphitun stendur. Ţá er mikilvćgt ađ fyrirliđar og liđsstjórar sjái til ţess ađ upphitun sé í lagi fyrir hvern einasta leik.

 


Ćfing á mánudag

Ég veit ađ ţađ eru einhverjir farnir norđur um helgina en fyrir ţá sem eru í bćnum verđur ćfing bćđi mánudag og ţriđjudag.
Ćfingin á ţriđjudag verđur međ hefbundnu sniđi en á mánudag ćtlum viđ ađ taka innbyrđis leiki á milli liđa ţar sem fariđ verđur yfir ýmis atriđi fyrir mótiđ.

E og E2 mćta kl. 10:00
C og D mćta kl. 10:00
A og B mćta kl. 11:00
Mikilvćgt er ađ menn mćti á ţessum tímum og á réttum tíma !

N1 mót. Liđaskipan og dagskrá liđa.

N1-mót 2009
A - liđMiđvikudagur
Ţórir 15:00AKR-VölsungurVöllur 5
Albert 19:05AKR-ÍAVöllur 5
Anton       
Ari Ásgeir Fimmtudagur
Bergţór       
Bjarki 09:10AÍR-KRVöllur 5
Denis 13:15AKR-ValurVöllur 6
Eyjólfur       
Helgi Föstudagur
08:00AGrótta-KRVöllur 6
        
        
B - liđMiđvikudagur
Theodór M 19:40BKR-ÍAVöllur 6
Agnar 15:35BKR-SkallagrímurVöllur 6
Axel       
Dagur Fimmtudagur
Egill       
Jón Tryggvi 09:45BÍR-KRVöllur 6
Leifur 13:50BKR-ValurVöllur 6
Mikael 17:20BGrótta-KRVöllur 5
Valtýr       
  Föstudagur
09:10BKR-FH 2Völlur 5
  12:05BFjölnir 3-KRVöllur 6
        
C - liđMiđvikudagur
Bjarni 16:45CKR-SindriVöllur 6
Alexander 20:50CKR-ÍAVöllur 6
Andri Pétur       
Ástţór Fimmtudagur
Eiríkur       
Guđmundur Óli 10:55C B-36-KRVöllur 6
Gunnar Trausti 15:00CKR-ValurVöllur 6
Ólafur Óskar 18:30CGrótta-KRVöllur 5
Theodór Á       
  Föstudagur
10:20CKR-VölsungurVöllur 5
  13:15CKS/Leiftur-KRVöllur 6
        
D - liđMiđvikudagur
Jóhann Engir leikir    
Arnór       
Ástráđur Fimmtudagur
Fannar       
Grétar 08:00DKR-ÍAVöllur 6
Jón Kaldalóns 12:05DÍR-KRVöllur 6
Karl Kvaran 16:10DKR-Breiđablik 3Völlur 6
Markús 19:40DGrótta-KRVöllur 5
Ólafur Haukur       
Tómas Föstudagur
11:30DKR-FH 2Völlur 5
  14:25DReynir S-KRVöllur 6
        
E - liđMiđvikudagur
Alex 19:05EKR-ÍAVöllur 10
Ari Ólafs       
Breki Jóels Fimmtudagur
Breki Ţór       
Dofri 09:10EÍR-KRVöllur 10
Jón Karl 12:40EKR-ValurVöllur 10
Kristján 16:10EGrótta-KRVöllur 10
Nói       
Sveinn Ţór Föstudagur
Troels       
  08:35EKR-VölsungurVöllur 10
  12:05EBreiđablik 3-KRVöllur 10
        
E2 - liđMiđvikudagur
Ýmir 15:00EFH-KR 2Völlur 10
Andri Valur 18:30EKR 2-HaukarVöllur 10
Bragi       
Gabriel Fimmtudagur
Guđmundur       
Gunnar Orri 08:35EVíkingur-KR 2Völlur 10
Kjartan 12:40EKR 2-ĆgirVöllur 9
Kristján Frank 16:10EKA-KR 2Völlur 9
Lars       
Sveinn Máni Föstudagur
11:30EKR 2-FjölnirVöllur 9


ATH breyttur tími á ţriđjudag

Afsaka vitleysuna en leikirnir á ţriđjudag eru kl. 17 og 17:50.

Leikir viđ Ţrótt á ţriđjudag
KR - völlur
Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50
Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10
TroelsSveinn Máni
AlexAndri Már
Breki JóelsBragi
Breki ŢórGabriel
DofriGuđmundur
SigurbjörnGunnar Orri
Sigurđur BjKjartan
Sigurđur IngvarsKristján Frank
Sveinn ŢórKristján Jónsson
TómasLars
ŢorsteinnNói


Leikir á mánudag og ţriđjudag

Leikir viđ Fjölni á mánudag
KR - völlur
Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50
Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10
ŢórirTheodór MathiesenBjarniAri
AntonEgillAlexanderÁstráđur
AlbertAgnarAndri PéturFannar
Ari ÁsgeirAxelArnórGrétar
BergţórDagurÁstţórJón Kaldalóns
BjarkiJón TryggviEiríkurJón Karl
DenisLeifurGunnar TraustiKarl Kvaran
EyjólfurMikaelÓlafur ÓskarMarkús
HelgiValtýrTheodór ÁrnasonÓlafur Haukur
Leikir viđ Ţrótt á ţriđjudag
KR - völlur
Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50
Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10
TroelsSveinn Máni
AlexAndri Már
Breki JóelsBragi
Breki ŢórGabriel
DofriGuđmundur
SigurbjörnGunnar Orri
Sigurđur BjKjartan
Sigurđur IngvarsKristján Frank
Sveinn ŢórKristján Jónsson
TómasLars
ŢorsteinnNói

 

Ţađ eru ekki ćfingar á leikdag en ţiđ mćtiđ á ćfingu ţann dag sem ţiđ eruđ ekki ađ spila. Semsagt ćfing á ţriđjudag hjá mánudagsliđunum og ćfing á mánudag hjá ţriđjudagsliđunum.


17. júní

Minni á ađ ţađ er frí á morgun, 17 júní.

Ţriđjudagur 16.júní

Ţeir sem eiga ađ spila á móti Fjölni á gervigrasvellinum fyrir utan Egilshöll eru:

Leikir viđ Fjölni
  
Leikur kl. 15:30Leikur kl. 15:30
Mćting kl. 14:50Mćting kl. 14:50
  
AlexÝmir
TroelsGunnar Orri
Sigurđur IngvarsAndri Már
Breki JóelsBragi
DofriGabriel
SigurbjörnGuđmundur
Sigurđur BjKjartan
ŢorsteinnKristján Frank
Sveinn ŢórKristján Jónsson
 Lars

Ţeir sem eiga ađ spila á móti FH í Kaplakrika eru:

Leikir viđ FH  
    
Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50
Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10
   Markús
ŢórirTheodór MathiesenAlexanderAri
AntonEgillBjörn IngiÁstráđur
AlbertAgnarAndri PéturFannar
Ari ÁsgeirAxelArnórGrétar
BergţórBjarniÁstţórJón Karl
BjarkiJón TryggviEiríkurKarl Kvaran
DenisLeifurGunnar TraustiJón Kaldalóns
EyjólfurMikaelÓlafur ÓskarÓlafur Haukur
HelgiValtýrTheodór Árnason

Tómas

Athugiđ ađ FH leikirnir fara fram á grasi. Gervigrasskór eru ekki góđir ţar.

Engin ćfing á morgun.


Ţriđjudagur 9. júní

Leikir á ţriđjudaginn. Tveir leikir viđ Breiđablik og fjórir viđ HK.  Allir á KR-velli.

Ath ađ leikirnir viđ Breiđablik verđa báđir kl. 16:00 en ekki kl. 17:00 og 17:50 eins og stendur inná ksi.is.

Leikir viđ Breiđablik á KR - velli  
    
Leikur kl. 16:00Leikur kl. 16:00  
Mćting kl. 15:20Mćting kl. 15:20  
    
AlexÝmir  
TroelsSveinn Máni  
Andri MárGabriel  
BragiGuđmundur  
Breki JóelsGunnar Orri  
DofriKjartan  
SigurbjörnKristján Frank  
Sigurđur BjKristján Jónsson  
ŢorsteinnLars  
    
    
Leikir viđ HK á KR - velli  
    
Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50Leikur kl. 17:00Leikur kl. 17:50
Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10Mćting kl. 16:20Mćting kl. 17:10
    
ŢórirTheodór MathiesenAlexanderAri
AntonEgillBjörn IngiÁstráđur
AlbertAgnarAndri PéturArnór
Ari ÁsgeirAxelÁstţórFannar
BergţórBjarniEiríkurGrétar
BjarkiJón TryggviGuđmundur ÓliJón Karl
DenisLeifurGunnar TraustiKarl Kvaran
EyjólfurMikaelÓlafur ÓskarJón Kaldalóns
HelgiValtýrTheodór ÁrnasonÓlafur Haukur
   

Tómas

Muna ađ mćta á réttum tíma! 2 mín of seint er of seint.

Engin ćfing verđur ţennan dag og verđur ţađ ţannig í sumar - engar ćfingar á leikdag.


Áheitabolti

Ágćtu foreldrar,

Nk. fimmtudag 11. júní munu strákarnir okkar spila áheitabolta til styrktar ferđ sinni til Akureyrar á N1 mótiđ í júlí.  Spilađur verđur innanhússfótbolti í nokkrum sölum frá kl. 17-22 um kvöldiđ.  Gert verđur hlé á boltanum milli kl. 19 og 20, en ţá verđa strákunum gefnar pizzur og gos til ađ nćra sig.  
Áheitaboltinn endar svo á ţví ađ viđ foreldrar skiptum liđi og keppum okkar á milli!!

Í tölvupósti sem var sendur á foreldrahópinn er međfylgjandi skjal međ bréfi sem strákarnir geta fyllt út ţegar ţeir safna áheitunum, en óskiptur ágóđinn fer í ţeirra eigin vasa. (ath ţar er röng dagsetning)

Mikilvćgt er ađ drengirnir mćti međ 700 kr. svo hćgt sé ađ kaupa pizzurnar og gosiđ.

Vinsamlegast látiđ vita ef drengurinn ykkar ćtlar ekki ađ taka ţátt.

Kćr kveđja,
Foreldraráđ 5. flokks KR 


Frá foreldraráđi

Góđan daginn,

Á sunnudaginn nćsta 7.júní kl.12. ćtlum viđ ađ hittast og telja saman úr dósagáminum í KR.

Ţeir sem mćta fá hlut í ágóđanum, ef foreldrar mćta međ er tvöfaldur ágóđi.

Mćting kl. 12 á sunnudaginn í KR međ góđa skapiđ :)

Kveđja,
Foreldraráđ


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband