Ćfingatímar í sumar og KR dagur

Frá og međ mánudeginum nk. 8. júní munum viđ ćfa kl. 10:30-12:00 (stundum jafnvel örlítiđ lengur) mánudaga - fimmtudaga og á föstudögum verđa aukaćfingar kl. 10:00.  

Á ţćr ćfingar verđur algjörlega frjáls mćting og mönnum velkomiđ ađ taka sér frí á föstudögum.  Taka skal fram ađ ekki verđur spilađ á ţeim ćfingum heldur eingöngu skerpt á einstökum grunnţáttum knattspyrnunnar.

Ćfingarnar á morgun fimmtudag og á sunnudag verđa á gamla tímanum ţ.e. fimmtudagur 15:30 og sunnudagur 14:30.

Laugardaginn 6. júní verđur svo KR dagurinn.  Allir flokkar eiga ađ mćta í KR treyjum í skrúđgöngu sem byrjar kl. 13.30, gengiđ verđur frá Melaskóla.

Kl. 15:00 leika svo leikmenn 5. flokks leik ásamt leikmönnum meistaraflokks á ađalvelli félagsins.


Miđvikudagur 3. júní

Miđvikudaginn 3. júní hefst Íslandsmótiđ hjá okkur.

Fjögur liđ fara í Reykjaneshöll og spila viđ Keflavík og tvö liđ spila viđ HK í Kópavogi.
Mikilvćgt er ađ ţeir sem fara til Keflavíkur byrji strax ađ hringja sig saman í bíla og ađ allir séu komnir međ öruggt far ekki seinna en á ţriđjudagskvöld.

Muna ađ mćta á réttum tíma! 2 mín of seint er of seint.

Liđaskipanin er eftirfarandi:

Leikir viđ Keflavík í Reykjaneshöll
Leikur kl.16:00Leikur kl.16:50Leikur kl.16:00Leikur kl.16:50
Mćting kl.15:20Mćting kl.16:10Mćting kl.15:20Mćting kl.16:10
ŢórirTheoJóhannArnór
AntonEgillBjörn IngiÁstráđur
AlbertAgnarAndri PéturÁstţór
Ari ÁsgeirAxelGunnar TraustiFannar
BergţórBjarniTheodór ÁrnasonGrétar
BjarkiJón TryggviAlexanderJón Kaldalóns
EyjólfurLeifurEiríkurKarl Kvaran
HelgiMikaelGuđmundur ÓliMarkús
DenisValtýrÓlafur ÓskarÓlafur Haukur
Leikir viđ HK í Fagralundi, Kópavogi
Leikur kl.17:00Leikur kl.17:00
Mćting kl. 16:20Mćting kl. 16:20
Kristján JónsÝmir
TómasSveinn Máni
Sigurđur BjGuđmundur
Breki JóelsKristján Frank
Breki ŢórLars
GabrielAlex
Gunnar OrriAndri Valur
Jón KarlBragi
TroelsDofri
Kjartan  

Fyrirliđar eru feitletrađir.

 


Miđvikudagur 3. júní - Íslandsmót hefst

Íslandsmót 5. flokks hefst miđvikudaginn 3. júní. 

A og C liđ leika gegn Keflavík í Keflavík kl. 16:00 (mćting 15:20)
B og D liđ leika gegn Keflavík í Keflavík kl. 16:50 (mćting 16:10)
C2 og D2 liđ leika gegn HK í Kópavogi kl. 17:00 (mćting 16:20)

Ef ţađ eru einhverjir sem ekki komast í ţessa leiki biđ ég ykkur um ađ láta mig vita fyrir sunnudaginn nk. 31. maí.

Liđin koma inná bloggsíđuna eftir ćfingu ţann dag og ţá geta ţeir sem fara til Keflavíkur fariđ ađ rađa sér niđur á bíla.

Verđlaunaafhending á föstudaginn

 

Eins og ţiđ vitiđ eiga 5 af okkur 6 liđum inni verđlaun.  3 gullverđlaun og 2 silfurverđlaun. Ţađ er einungis B-liđiđ sem náđi ekki verđlaunasćti í ţetta skiptiđ.  Engu ađ síđur er allur hópurinn bođađur í Ráđhús Reykjavíkur á föstudaginn kl. 16:30. Gott er ađ mćta amk 10 mínútum fyrr og muna ađ vera allir merktir KR.

Minni svo á ćfingaleikinn á fimmtudaginn.

 


Áminning vegnar foreldrafundar í kvöld!..... og leikur í Hafnafirđi á fimmtudag

Frá foreldraráđi:

Kćru foreldrar,

Viljum minna á foreldrafundinn í kvöld vegna N1 mótsins. Mikilvćgt er ađ foreldrar ţeirra barna sem fara á mótiđ mćti á fundinn! Fundurinn verđur í KR heimilinum og hefst kl. 20:00.

Bestu kveđjur
Ţjálfarar og fjáröflunarnefndin

 
Frá ţjálfara:

Á fimmtudaginn förum viđ í Hafnafjörđ og spilum ćfingaleik viđ FH á gervigrasvellinum í Kaplakrika.  Fyrstu tveir leikirnir hefjast kl. 10, nćstu tveir kl. 10:50 og svo verđur einn leikur kl. 11:40. 

Mćting 9:30Mćting 9:30
Leikur 10:00Leikur 10:00
  
AriÝmir
ÁstráđurAlex
Breki JóelsAndri Már
Breki ŢórDofri
FannarGabriel
GrétarGuđmundur
Jón KaldalónsGunnar Orri
Jón KarlKarl Kvaran
MarkúsLars
Sveinn ŢórÓlafur Haukur
TómasSigurđur Bj
TroelsSveinn Máni
  
Mćting 10:20Mćting 10:20
Leikur 10:50Leikur 10:50
  
Theodór MathiesenJóhann
AgnarAlexander
AxelAndri Pétur
DenisArnór
EgillÁstţór
Guđmundur ÓliBjörn Ingi
Jón TryggviEiríkur
LeifurGunnar Trausti
MikaelÓlafur Óskar
ValtýrTheodór Árnason
  
Mćting 11:10 
Leikur 11:40 
  
Ţórir 
Albert 
Anton 
Ari Ásgeir 
Bergţór 
Bjarki 
Bjarni 
Dagur 
Eyjólfur 
Helgi 

Ef ţađ er mikiđ misrćmi í mćtingu á milli ţeirra liđa sem mćta á sama tíma getur veriđ ađ eitthvađ verđi hrćrt upp í liđunum ţegar á stađinn er komiđ til ađ passa uppá ađ ţađ séu svipađ margir í liđunum.

Frétt um Reykjavíkurmót 5.flokks á KR.is

5ka_01

Á heimasíđu KR má sjá frétt um Reykjavíkurmót 5. flokks. Smelliđ HÉR til ađ lesa fréttina.


KR-Ţróttur

Eftir mjög góđan árangur í Reykjavíkurmótinu eigum viđ ađ ganga inn á KR völlinn fyrir leik KR og Ţróttar á sunnudagskvöldiđ. Leikurinn hefst 19:15 og göngum viđ inná uţb 5-10 mínútum áđur en leikur hefst.

Mćting er kl. 18:50 í andyri KR ţar sem viđ hittumst.  Ţeir sem eiga KR búning eiga ađ mćta í honum.  Ađrir fá lánađan búning.


Sumariđ - Íslandsmót N1-mót og Olísmót á Selfossi

Leikjaniđurröđin fyrir Íslandsmótiđ er komin inn á síđu KSÍ. 

Ath ađ alltaf munu koma upp einhverjar breytingar.  Núţegar hafa t.d. leikirnir viđ ÍBV 13. júlí veriđ fćrđir fram á 30. júní og leikir viđ Breiđablik sem settir eru á 8. júlí verđa ekki spilađir á ţeim tíma. Ný tímasetning verđur kynnt síđar. 

Planiđ má sjá á bloggsíđunni, vinstra megin á síđunni undir Íslandsmót - Leikir í Íslandsmóti 2009.

1.-4. júlí förum viđ svo eins og allir vita norđur á Akureyri og tökum ţátt í N1-mótinu.

Ađ lokum er ţađ Olísmótiđ á Selfossi helgina 7.-9. ágúst en ţangađ förum viđ međ 5 liđ.


Sunnudagur

Leikir viđ Fjölni 2 á gervgrasvellinum á bakviđ Egilshöll.  Í ţetta skiptiđ spila B, C, D og D2.  Einhverjir eru ţví í fríi.  Engin ćfing á sunnudag.

Mćting 13:00Mćting 13:00Mćting 13:50Mćting 13:50
Leikur 13:30Leikur 13:30Leikur 14:20Leikur 14:20
Theodór MathiesenJóhannÝmirAri
AgnarAlexanderArnórBreki Jóels
AxelAndri PéturÁstráđurBreki Ţór
BjarniBjörn IngiÁstţórGabriel
DagurEgillFannarGuđmundur
DenisEiríkurGrétarGunnar Orri
Jón TryggviGuđmundur ÓliJón KaldalónsJón Karl
LeifurGunnar TraustiKarl KvaranLars
MikaelÓlafur ÓskarMarkúsSveinn Máni
ValtýrTheodór ÁrnasonÓlafur HaukurSveinn Ţór
Tómas
Troels


Fundarbođ vegna foreldrafundar

Foreldrafundur vegna N1 mótsins á Akureyri verđur haldinn ţriđjudaginn 19. maí kl. 20 í KR heimilinu.

Fariđ verđur yfir undirbúning, ferđamáta, kostnađ og fleira. Mikilvćgt er ađ foreldrar ţeirra drengja sem fara á mótiđ mćti.

Einnig verđur fariđ yfir ţá fjáröflun sem verđur fram ađ ferđ:

 - Kökubasar út á Eiđistorgi föstudaginn 29. maí (hvítasunnuhelgi) frá 15 - 19.
 - Áheitabolti föstudaginn 5. júní kl. 17-22 í KR-heimilinu.

Hlökkum til ađ sjá ykkur

Kveđja,
Fjáröflunarnefndin

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband