3.6.2009 | 20:57
Ćfingatímar í sumar og KR dagur
Frá og međ mánudeginum nk. 8. júní munum viđ ćfa kl. 10:30-12:00 (stundum jafnvel örlítiđ lengur) mánudaga - fimmtudaga og á föstudögum verđa aukaćfingar kl. 10:00.
Á ţćr ćfingar verđur algjörlega frjáls mćting og mönnum velkomiđ ađ taka sér frí á föstudögum. Taka skal fram ađ ekki verđur spilađ á ţeim ćfingum heldur eingöngu skerpt á einstökum grunnţáttum knattspyrnunnar.
Ćfingarnar á morgun fimmtudag og á sunnudag verđa á gamla tímanum ţ.e. fimmtudagur 15:30 og sunnudagur 14:30.
Laugardaginn 6. júní verđur svo KR dagurinn. Allir flokkar eiga ađ mćta í KR treyjum í skrúđgöngu sem byrjar kl. 13.30, gengiđ verđur frá Melaskóla.
Kl. 15:00 leika svo leikmenn 5. flokks leik ásamt leikmönnum meistaraflokks á ađalvelli félagsins.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
31.5.2009 | 23:34
Miđvikudagur 3. júní
Miđvikudaginn 3. júní hefst Íslandsmótiđ hjá okkur.
Fjögur liđ fara í Reykjaneshöll og spila viđ Keflavík og tvö liđ spila viđ HK í Kópavogi.
Mikilvćgt er ađ ţeir sem fara til Keflavíkur byrji strax ađ hringja sig saman í bíla og ađ allir séu komnir međ öruggt far ekki seinna en á ţriđjudagskvöld.
Muna ađ mćta á réttum tíma! 2 mín of seint er of seint.
Liđaskipanin er eftirfarandi:
Leikir viđ Keflavík í Reykjaneshöll | |||
Leikur kl.16:00 | Leikur kl.16:50 | Leikur kl.16:00 | Leikur kl.16:50 |
Mćting kl.15:20 | Mćting kl.16:10 | Mćting kl.15:20 | Mćting kl.16:10 |
Ţórir | Theo | Jóhann | Arnór |
Anton | Egill | Björn Ingi | Ástráđur |
Albert | Agnar | Andri Pétur | Ástţór |
Ari Ásgeir | Axel | Gunnar Trausti | Fannar |
Bergţór | Bjarni | Theodór Árnason | Grétar |
Bjarki | Jón Tryggvi | Alexander | Jón Kaldalóns |
Eyjólfur | Leifur | Eiríkur | Karl Kvaran |
Helgi | Mikael | Guđmundur Óli | Markús |
Denis | Valtýr | Ólafur Óskar | Ólafur Haukur |
Leikir viđ HK í Fagralundi, Kópavogi | |||
Leikur kl.17:00 | Leikur kl.17:00 | ||
Mćting kl. 16:20 | Mćting kl. 16:20 | ||
Kristján Jóns | Ýmir | ||
Tómas | Sveinn Máni | ||
Sigurđur Bj | Guđmundur | ||
Breki Jóels | Kristján Frank | ||
Breki Ţór | Lars | ||
Gabriel | Alex | ||
Gunnar Orri | Andri Valur | ||
Jón Karl | Bragi | ||
Troels | Dofri | ||
Kjartan |
Fyrirliđar eru feitletrađir.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
28.5.2009 | 10:58
Miđvikudagur 3. júní - Íslandsmót hefst
A og C liđ leika gegn Keflavík í Keflavík kl. 16:00 (mćting 15:20)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
20.5.2009 | 13:12
Verđlaunaafhending á föstudaginn
Eins og ţiđ vitiđ eiga 5 af okkur 6 liđum inni verđlaun. 3 gullverđlaun og 2 silfurverđlaun. Ţađ er einungis B-liđiđ sem náđi ekki verđlaunasćti í ţetta skiptiđ. Engu ađ síđur er allur hópurinn bođađur í Ráđhús Reykjavíkur á föstudaginn kl. 16:30. Gott er ađ mćta amk 10 mínútum fyrr og muna ađ vera allir merktir KR.
Minni svo á ćfingaleikinn á fimmtudaginn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Kćru foreldrar,
Viljum minna á foreldrafundinn í kvöld vegna N1 mótsins. Mikilvćgt er ađ foreldrar ţeirra barna sem fara á mótiđ mćti á fundinn! Fundurinn verđur í KR heimilinum og hefst kl. 20:00.
Bestu kveđjur
Ţjálfarar og fjáröflunarnefndin
Mćting 9:30 | Mćting 9:30 |
Leikur 10:00 | Leikur 10:00 |
Ari | Ýmir |
Ástráđur | Alex |
Breki Jóels | Andri Már |
Breki Ţór | Dofri |
Fannar | Gabriel |
Grétar | Guđmundur |
Jón Kaldalóns | Gunnar Orri |
Jón Karl | Karl Kvaran |
Markús | Lars |
Sveinn Ţór | Ólafur Haukur |
Tómas | Sigurđur Bj |
Troels | Sveinn Máni |
Mćting 10:20 | Mćting 10:20 |
Leikur 10:50 | Leikur 10:50 |
Theodór Mathiesen | Jóhann |
Agnar | Alexander |
Axel | Andri Pétur |
Denis | Arnór |
Egill | Ástţór |
Guđmundur Óli | Björn Ingi |
Jón Tryggvi | Eiríkur |
Leifur | Gunnar Trausti |
Mikael | Ólafur Óskar |
Valtýr | Theodór Árnason |
Mćting 11:10 | |
Leikur 11:40 | |
Ţórir | |
Albert | |
Anton | |
Ari Ásgeir | |
Bergţór | |
Bjarki | |
Bjarni | |
Dagur | |
Eyjólfur | |
Helgi |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
18.5.2009 | 21:13
Frétt um Reykjavíkurmót 5.flokks á KR.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 14:26
KR-Ţróttur
Eftir mjög góđan árangur í Reykjavíkurmótinu eigum viđ ađ ganga inn á KR völlinn fyrir leik KR og Ţróttar á sunnudagskvöldiđ. Leikurinn hefst 19:15 og göngum viđ inná uţb 5-10 mínútum áđur en leikur hefst.
Mćting er kl. 18:50 í andyri KR ţar sem viđ hittumst. Ţeir sem eiga KR búning eiga ađ mćta í honum. Ađrir fá lánađan búning.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2009 | 12:30
Sumariđ - Íslandsmót N1-mót og Olísmót á Selfossi
Leikjaniđurröđin fyrir Íslandsmótiđ er komin inn á síđu KSÍ.
Ath ađ alltaf munu koma upp einhverjar breytingar. Núţegar hafa t.d. leikirnir viđ ÍBV 13. júlí veriđ fćrđir fram á 30. júní og leikir viđ Breiđablik sem settir eru á 8. júlí verđa ekki spilađir á ţeim tíma. Ný tímasetning verđur kynnt síđar.
Planiđ má sjá á bloggsíđunni, vinstra megin á síđunni undir Íslandsmót - Leikir í Íslandsmóti 2009.
1.-4. júlí förum viđ svo eins og allir vita norđur á Akureyri og tökum ţátt í N1-mótinu.
Ađ lokum er ţađ Olísmótiđ á Selfossi helgina 7.-9. ágúst en ţangađ förum viđ međ 5 liđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2009 | 21:45
Sunnudagur
Leikir viđ Fjölni 2 á gervgrasvellinum á bakviđ Egilshöll. Í ţetta skiptiđ spila B, C, D og D2. Einhverjir eru ţví í fríi. Engin ćfing á sunnudag.
Mćting 13:00 | Mćting 13:00 | Mćting 13:50 | Mćting 13:50 |
Leikur 13:30 | Leikur 13:30 | Leikur 14:20 | Leikur 14:20 |
Theodór Mathiesen | Jóhann | Ýmir | Ari |
Agnar | Alexander | Arnór | Breki Jóels |
Axel | Andri Pétur | Ástráđur | Breki Ţór |
Bjarni | Björn Ingi | Ástţór | Gabriel |
Dagur | Egill | Fannar | Guđmundur |
Denis | Eiríkur | Grétar | Gunnar Orri |
Jón Tryggvi | Guđmundur Óli | Jón Kaldalóns | Jón Karl |
Leifur | Gunnar Trausti | Karl Kvaran | Lars |
Mikael | Ólafur Óskar | Markús | Sveinn Máni |
Valtýr | Theodór Árnason | Ólafur Haukur | Sveinn Ţór |
Tómas | |||
Troels |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.5.2009 | 13:28
Fundarbođ vegna foreldrafundar
Fariđ verđur yfir undirbúning, ferđamáta, kostnađ og fleira. Mikilvćgt er ađ foreldrar ţeirra drengja sem fara á mótiđ mćti.
Einnig verđur fariđ yfir ţá fjáröflun sem verđur fram ađ ferđ:
- Kökubasar út á Eiđistorgi föstudaginn 29. maí (hvítasunnuhelgi) frá 15 - 19.
- Áheitabolti föstudaginn 5. júní kl. 17-22 í KR-heimilinu.
Hlökkum til ađ sjá ykkur
Kveđja,
Fjáröflunarnefndin
Íţróttir | Breytt 13.5.2009 kl. 21:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)