11.5.2009 | 12:33
Miđvikudagur
ATH smá breyting! Í stađ ţess ađ fara međ eitt liđ og spila viđ Ţrótt höfum viđ ákveđiđ ađ fara međ 2 liđ og spila 2 leiki.
Hefđbundin ćfing hjá flestum á miđvikudaginn en einhverjir fara í Laugardalinn og spila viđ Ţrótt.
Ţeir sem eiga ađ mćta kl. 15:30 og spila kl. 16:00 á gervigrasvellinum í Laugardal eru:
Jóhann
Arnór
Axel
Ástráđur
Fannar
Gunnar Orri
Lars
Markús
Ólafur Haukur
Sveinn Máni
Ţórir
Breki Ţór
Gabríel
Sigurđur Bjartmar
Kristján
Dofri
Andri
Alex
Bragi
Ýmir
Troel
Guđmundur Emil
Vinsamlegast látiđ vita ef ţiđ komist ekki
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.5.2009 | 18:25
Helgin
Eins og ég sagđi á ćfingu ţá eru leikir bćđi laugardag og sunnudag. Ţađ spila allir á laugardag en ţví miđur eru einhverjir sem ţurfa ađ vera í fríi á sunnudag ţar sem ađ viđ mćtum bara međ 5 liđ til leiks ţá. Ţeir sem leika ekki á sunnudaginn munu í stađinn leika gegn Ţrótti 2 í nćstu viku.
Á laugardag er leikur viđ Ţróttara á KR-velli:
Mćting og liđskipan:
Leikur kl.10:00 | Leikur kl.10:50 | Leikur kl.10:00 |
Mćting 9:30 | Mćting 10:20 | Mćting 9:30 |
Ţórir | Theodór Mathiesen | Jóhann |
Albert | Agnar | Alexander |
Anton | Axel | Andri Pétur |
Bergţór | Bjarni | Björn Ingi |
Bjarki | Denis | Egill |
Dagur | Jón Tryggvi | Eiríkur |
Eyjólfur | Leifur | Guđmundur Óli |
Helgi | Mikael | Gunnar Trausti |
Valtýr | Ólafur Óskar | |
Theodór Árnason | ||
Leikur kl.10:50 | Leikur kl.11:40 | Leikur kl.11:40 |
Mćting kl.10:20 | Mćting kl.11:10 | Mćting kl.11:10 |
Ýmir | Ari | Breki Ţór |
Ástráđur | Breki Jóels | Gabriel |
Ástţór | Jón Karl | Guđmundur |
Fannar | Sveinn Ţór | Gunnar Orri |
Grétar | Tómas | Lars |
Jón Kaldalóns | Alex | Sveinn Máni |
Karl Kvaran | Andri Már | Troels |
Markús | Dofri | Kristján |
Ólafur Haukur | Sigurđur Bj | Kjartan |
Á sunnudaginn eru 4 leikir viđ ÍR og fara ţeir einnig fram á KR-velli. Eitt liđ mćtir Leikni og fer sá leikur fram á Leiknisvelli í Breiđholtinu.
Mćting og liđskipan KR völlur:
Leikur kl.10:00 | Leikur kl.10:50 |
Mćting 9:30 | Mćting 10:20 |
Ţórir | Theodór Mathiesen |
Albert | Agnar |
Anton | Axel |
Bergţór | Dagur |
Bjarki | Denis |
Bjarni | Egill |
Eyjólfur | Jón Tryggvi |
Helgi | Mikael |
Leifur | Valtýr |
Leikur kl.10:00 | Leikur kl.10:50 |
Mćting 9:30 | Mćting 10:20 |
Jóhann | Ýmir |
Alexander | Ástráđur |
Andri Pétur | Ástţór |
Björn Ingi | Grétar |
Eiríkur | Jón Kaldalóns |
Guđmundur Óli | Karl Kvaran |
Gunnar Trausti | Ólafur Haukur |
Ólafur Óskar | Fannar |
Theodór Árnason | Markús |
Leiknisvöllur:
Leikur kl.11:40 |
Mćting kl.11:10 |
Ari |
Breki Jóels |
Breki Ţór |
Gabriel |
Jón Karl |
Sveinn Ţór |
Tómas |
Troels |
Öll forföll ţarf ađ tilkynna sem fyrst!
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
3.5.2009 | 21:59
Leikir viđ Fram á miđvikudag
Eins og ţiđ vitiđ ţá var leiknum okkar viđ Fram frestađ um daginn en nú hefur veriđ fengin tímasetning á hann. Leikurinn verđur spilađur miđvikudaginn nćsta, 6. maí á KR-velli.
Fram er ađeins međ 3 liđ og ţví ekki nema um helmingurinn af hópnum sem spilar. Allir ađrir (bćđi af eldra og yngra ári) mćta á ćfingu kl. 15:30.
Hér ađ neđan má sjá hverjir eiga ađ mćta og kl. hvađ.
Mćting kl. 15:00 | Mćting kl. 15:50 | Mćting kl. 16:40 |
Leikur kl. 15:30 | Leikur kl. 16:20 | Leikur kl. 17:10 |
Jóhann | Theodór Mathiesen | Ţórir |
Alexander | Agnar | Albert |
Andri Pétur | Axel | Anton |
Björn Ingi | Bjarni | Bergţór |
Eiríkur | Denis | Bjarki |
Guđmundur Óli | Egill | Dagur |
Gunnar Trausti | Leifur | Eyjólfur |
Ólafur Óskar | Mikael | Helgi |
Theodór Árnason | Valtýr | Jón Tryggvi |
Allir ađrir mćta hressir á ćfingu kl. 15:30
Látiđ berast !
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
29.4.2009 | 23:39
KR - fatnađur
Nú eru 66 norđur peysurnar ađ fara í merkingu.
Fatnađurinn verđur tilbúinn um mánađarmótin og mun hann verđa afhentur í KR (nánar tilkynnt síđar).
Vinsamlega leggiđ inn á reikn. 0152-05-264848 kt. 070570-3009 sem fyrst.
Peysa + KR lógó=4250 kr
Peysa + KR lógó + nafn =4750 kr
Buxur nýtt verđ = 3250 kr
Athugiđ buxur hafa lćkkađ, ţeir sem pöntuđu buxur og peysu merka KR + nafn greiđa ţví 8000 kr.
Kveđja
Foreldraráđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2009 | 21:14
Fimmtudagur
Skráning á N1 mótiđ er í fćrsluna hér fyrir neđan ţessa.
Leikir fimmtudaginn 23. apríl
Eins og sjá má inná síđu KSÍ ţá eigum viđ leiki í Reykjavíkurmótinu á morgun. Fjórir leikir fara fram á Valsvelli og einn leikur á KR-velli. Sá leikur er ţó örlítiđ sérstakur ţví ţar leika innbyrđis 2 KR liđ, en tvö okkar liđa lentu saman í riđli í Reykjavíkurmótinu og eiga ţau eins og segir ađ leika á morgun.
En dagskráin er svona:
fim. 23. apr | 10:00 | RM 5. fl. karla A-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 10:50 | RM 5. fl. karla B-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 10:00 | RM 5. fl. karla C-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 10:50 | RM 5. fl. karla D-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 12:20* | RM 5. fl. karla D2-liđ | KR-völlur | KR 2 | KR |
* Ţessi leikur var fćrđur frá 12:00 til 12:20
Liđskipan:
Valsvöllur:
Mćting 9:30 | Mćting 10:20 |
Leikur 10:00 | Leikur 10:50 |
Theodór Mathiesen | Agnar |
Albert | Bjarni |
Anton | Egill |
Axel | Eyjólfur |
Bergţór | Jón Tryggvi |
Bjarki | Leifur |
Dagur | Mikael |
Denis | Valtýr |
Helgi | |
Mćting 9:30 | Mćting 10:20 |
Leikur 10:00 | Leikur 10:50 |
Jóhann | Ýmir |
Alexander | Ástráđur |
Andri Pétur | Ástţór |
Björn Ingi | Grétar |
Eiríkur | Jón Kaldalóns |
Guđmundur Óli | Karl Kvaran |
Gunnar Trausti | Kristján |
Ólafur Óskar | Ólafur Haukur |
Theodór Árnason | Sigurđur Bj |
Kl. 12:00 mćta svo eftirtaldir út í KR og spila kl. 12:20:
Ari |
Breki Jóels |
Breki Ţór |
Fannar |
Gabriel |
Guđmundur |
Gunnar Orri |
Jón Karl |
Kjartan |
Lars |
Markús |
Sveinn Máni |
Sveinn Ţór |
Tómas |
Troels |
Íţróttir | Breytt 22.4.2009 kl. 18:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
16.4.2009 | 09:38
N1 mót 2009 skráning
Íţróttir | Breytt 1.5.2009 kl. 18:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (58)
13.4.2009 | 13:50
Pizzukvöld og Meistaradeild
Ţegar viđ komum úr páskafríinu á miđvikudaginn ćtlum viđ ađ hafa pizzuveislu og horfa á Meistaradeildina saman.
Mćting í félagsheimili KR kl. 18:30 međ 500 kr.
Ţađ eru svo auđvitađ ćfingar líka ţennan dag á hefbundnum tímum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.4.2009 | 22:46
Páskafrí
Eins og áđur segir ţá tökum viđ stutt páskafrí eftir ćfingu á miđvikudaginn 8. og byrjum aftur miđvikudaginn 15. Semsagt frí fimmtudag og sunnudag.
Mikilvćgt ađ allir fari út og hreyfi sig 2-3 sinnum á ţessum tíma. Annađ hvort út ađ hlaupa eđa í fótbolta.
Gleđilega páska!
Íţróttir | Breytt 7.4.2009 kl. 00:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.3.2009 | 13:30
Planiđ
Ţađ er búiđ ađ fresta leikjunum sem áttu ađ vera gegn Ţrótti um nćstu helgi. Ekki hefur veriđ fundinn nýr tími á ţá leiki en ţađ kemur í ljós fljótlega.
Síđasta ćfing fyrir páska verđur miđvikudaginn 8. apríl og byrjum viđ ađ ćfa aftur miđvikudaginn 15. apríl.
27.3.2009 | 08:40
Sunnudagur
Smá breyting um helgina frá upprunalega leikjaplaninu. Leikirnir viđ Ţrótt á laugardag hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma og ţremur leikjum gegn Víking á sunnudag seinkađ til kl. 16 og 16:50 sama dag.
En allavega ţá eigum viđ 4 leiki á sunnudaginn sem ţýđir ţví miđur ađ ekki geta allir spilađ.
Ţeir sem eiga viđ spila viđ Fjölni eru:
Ari |
Grétar |
Gunnar Orri |
Jón Kaldalóns |
Karl Kvaran |
Markús |
Tómas |
Troels |
Sveinn Máni
Mćting á gervigrasvöllinn viđ hliđina á Egilshöll kl. 11:50. Leikurinn hefst 12:20.
Ţeir sem spila viđ Víking á KR-velli eru:
Leikur 16:00 | Leikur 16:50 | Leikur 16:00 |
Mćting 15:30 | Mćting 16:20 | Mćting 15:30 |
Ţórir | Theodór Mathiesen | Jóhann |
Albert | Agnar | Alexander |
Anton | Bjarni | Andri Pétur |
Axel | Denis | Ástráđur |
Bergţór | Egill | Ástţór |
Bjarki | Jón Tryggvi | Eiríkur |
Dagur | Leifur | Guđmundur Óli |
Eyjólfur | Mikael | Gunnar Trausti |
Helgi | Valtýr | Ólafur Óskar |
Theodór Árnason |
Íţróttir | Breytt 28.3.2009 kl. 17:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)