29.7.2008 | 18:49
Verslunarmannahelgin
Ćfing á morgun miđvikudag. Frí fimmtudag, föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag. Ćfing ţriđjudag.
Íţróttir | Breytt 30.7.2008 kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
17.7.2008 | 19:05
FÖSTUDAGUR !
Ţađ er ekki bara D2 sem spila á morgun heldur verđa leikirnir viđ Breiđablik sem var frestađ fyrr í sumar spilađir á morgun á KR velli.
A liđ mćtir kl. 11:20 og spilar kl. 12:00
B liđ mćtir kl. 12:10 og spilar kl. 12:50
C liđ mćtir kl. 11:20 og spilar kl. 12:00
D liđ mćtir kl. 11:45 og spilar kl. 12:50
D2 mćtir svo uppá Fjölnisvöll eins og segir í fćrslunnu fyrir neđan.
Sama liđskipan og í dag ađ langstćrstu leyti. Ef einhverjar breytingar verđa munu ţćr koma í ljós ţegar viđ mćtum á morgun.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
16.7.2008 | 18:22
Leikir á morgun og föstudag
Leikir á morgun gegn ÍA á KR velli og svo á föstudag gegn Fjölni á Fjölnisvellinum viđ Egilshöll.
Fimmtudagur | KR - völlur | ||
A - liđ | B - liđ | C - liđ | D - liđ |
Mćting | Mćting | Mćting | Mćting |
16:20 | 17:10 | 16:20 | 17:10 |
Jón Kristinn | Svanberg | Theo | Svavar |
Albert | Bjarki | Andri | Dagur |
Baldvin | Egill Ţór | Óli | Elfar |
Júlí | Helgi | Gunnar Tr | Sindri |
Tómas | Jón Gunnar | Teitur | Gunnar Steinn |
Tryggvi | Orri | Teddi | Símon |
Viddi | Pétur | Alexander | Reynir |
Eyjólfur | Bjarni | Guđmundur | Eiríkur |
Föstudagur | Fjölnisvöllur | ||
Viđ Egilshöll | |||
D2 - liđ | |||
Mćting | |||
14:20 | |||
Andri Már | |||
Bragi | |||
Dofri | |||
Kjartan | |||
Kristján | |||
Sakarías Nói | |||
Sigurđur Bj | |||
Jóhann Alex Máni |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
12.7.2008 | 12:17
Leikir á mánudag og ţriđjudag
Viđ eigum 4 leiki á mánudag á Ţróttaravelli. Viđ mćtum í Ţróttaraheimiliđ viđ gervigrasiđ en ég geri fastlega ráđ fyrir ađ leikurinn fari fram á einhverjum af grasvöllum ţeirra í Laugardalnum.
Ţeir sem mćta á mánudag eru:
A - liđ | B - liđ | C - liđ | D - liđ |
Mćting | Mćting | Mćting | Mćting |
14:20 | 15:10 | 14:20 | 15:10 |
Jón Kristinn | Svanberg | Reynir | Svavar |
Albert | Bjarki | Andri | Dagur |
Baldvin | Egill Ţór | Bjarni | Elfar |
Júlí | Helgi | Gunnar Tr | Sindri |
Tómas | Jón Gunnar | Teitur | Ţorfinnur |
Tryggvi | Orri | Teddi | Jón Tryggvi |
Viddi | Pétur | Alexander | Leifur |
Eyjólfur | Siggi | Guđmundur | Mikael |
Eiríkur | Símon |
Á ţriđjudag eigum viđ svo leik í D2 á KR velli gegn Fylki.
Ţangađ mćta:
D2 - liđ |
Mćting |
16:20 |
Andri Már |
Bragi |
Dofri |
Gunnar Steinn |
Kjartan |
Kristján |
Sakarías Nói |
Sigurđur Bj |
Jóhann |
Jonathan |
Ef ţađ eru einhverjir sem komast ekki eru ţeir beđnir um ađ láta vita. Eins ef ţađ eru einhverjir sem komast en eru ekki á listanum. Liđin voru valin međ tilliti til ţess hvenćr menn sögđust vera í sumarfríi.
Engin ćfing á mánudag eins og venjan er ţegar ţađ eru 4 leikir hjá okkur.
10.7.2008 | 11:41
Leikur viđ Hauka
D2 leikur viđ Hauka á Ásvöllum í Hafnafirđi kl. 17:00 í dag. Mćting kl. 16:30.
Svavar
Andri Már
Bragi
Kjartan
Kristján
Sigurđur Bjartmar
Sakarías Nói
Gunnar Steinn
Dofri
Ţeir sem ekki komast verđa ađ láta vita. Ţađ getur svo veriđ ađ einhverjir bćtist viđ í ţennan hóp seinna í dag.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.7.2008 | 20:50
Myndir frá N1
Nú eru komnar fullt af myndum inná N1 síđuna frá öllum dögum mótsins.
Ţiđ komist inná síđuna međ ţví ađ smella hér.
Einar Ţór, pabbi Bjarna tók svo slatta af myndum af bara okkur KR-ingum sem viđ ćtlum ađ reyna ađ setja á netiđ um leiđ og viđ finnum hentugan stađ fyrir ţćr.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2008 | 17:20
Leikjunum viđ Breiđablik frestađ
Viđ viljum byrja á ađ ţakka öllum fyrir frábćra daga á Akureyri.
Leikjanum sem fara áttu fram á miđvikudag gegn Breiđablik hefur veriđ frestađ vegna forfalla bćđi hjá KR og Breiđablik. Ekki er alveg ljóst ennţá hvenćr leikirnir verđa.
Nćsta ćfing er á morgun ţriđjudag.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
30.6.2008 | 22:20
N1
Síđasta ćfing fyrir N1 mótiđ var í dag. Frí á morgun og viđ sjáumst hressir á Akureyri á miđvikudaginn !
Nćsta ćfing verđur svo ţriđjudaginn 8. júlí.
Viđ endum svo á ađ sýna ykkur skemmtilegt myndband eftir síđasta N1 mót og ţarna er ađ sjá nokkur kunnugleg andlit. Reyndar ekki allir í réttu liđi !
Ţađ komast svo vonandi allir í rétta gírinn eftir ađ hafa séđ myndbandiđ.
Íţróttir | Breytt 1.7.2008 kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.6.2008 | 14:01
Liđsstjórafundur
Skyldumćting fyrir ţá sem hafa tekiđ ađ sér ţessi hlutverk.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.6.2008 | 12:22
Athugasemdir
Viđ fórum yfir ţetta á ćfingu um daginn. Ţiđ getiđ notađ athugasemdakerfiđ til ađ tilkynna forföll og annađ en ekki eins og ţađ hefur veriđ notađ síđustu daga og ađ vísu áđur í sumar og vetur.
Ţiđ getiđ spurt okkur ađ ţessum hlutum á ćfingu.