Liđin á N1

Eins og fram kom á foreldrafundinum í vikunnu höfum viđ valiđ í liđ fyrir N1 mótiđ sem hefst á miđvikudaginn.  Eina breytingin sem orđiđ hefur veriđ á liđunum síđan á mánudaginn er ađ Svavar hefur bćst í hópinn og fer međ okkur norđur.

Annars líta liđin svona út:

A - liđB - liđC - liđ
LeifurJón KristinnTheodór Mathiesen
AlbertAriAndri
AntonBjarkiBergţór
BaldvinEgill ŢórBjarni
ElíasEyjólfurEgill Ástráđs
JúlíHelgiGunnar Trausti
TómasJón GunnarÓlafur Óskar
TryggviOrriTeitur Helgi
ViđarPéturŢórir
 SigurđurTheodór Árnason
   
D - liđE - liđ
AlexanderSvavar 
Björn IngiAndri Már 
DagurBragi 
Eiríkur AriDofri 
ElfarEgill Snćr 
Guđmundur ÓliGunnar Steinn
ReynirKjartan 
SiggeirKristján 
SindriSakarías Nói 
ŢorfinnnurSigurđur Bjartmar 
 Sigurđur Ţór 

Fyrirliđar eru feitletrađir


Leikir á morgun

Leikir á morgun gegn Fjölni á gervigrasvellinum fyrir utan Egilshöll. Mćting er 40 mín. fyrir leik.

A - liđB - liđ
MćtingMćting
14:2015:10
LeifurSvanberg
ViđarHelgi
TryggviEyjólfur
AntonSiggi
JúlíAri
ElíasEgill Ţór
BaldvinOrri
AlbertPétur
Tómas

Jón Gunnar

 Heiđar

C - liđ
D - liđ
MćtingMćting
14:2015:10
TheoSvavar
BergţórEiríkur
AndriTeddi
BjarniGuđmundur Óli
ÓliŢorfinnur
TeiturBjörn Ingi
Gunnar TraustiReynir
Egill ÁstráđsSindri
ŢórirDagur
ÁrniAlexander
 Dofri

Foreldrafundur vegna N1 móts.

Viđ minnum á fundinn á morgun kl. 18:00 í félagsheimili KR.

Skyldumćting fyrir foreldra ţeirra drengja sem fara norđur.


Leikur á mánudag

Ţađ er leikur á mánudag kl. 17:00 gegn HK hjá D2. Leikurinn er úti í KR og verđur bođađ í leikinn á ćfingu kl. 15.

Ţeir sem vilja koma til greina í leikinn verđa ţví ađ mćta á ćfingu.


BREYTTUR LEIKTÍMI OG LEIKSTAĐUR

D2 leikurinn á móti Víkingum sem átti ađ fara fram á Víkingsvelli í dag hefur veriđ fćrđur á KR-völl og mun hefjast kl. 16:30 en ekki 16:00.

Látum ţetta berast til allra sem eiga ađ spila.


Myndir og dagatöl

Nú eru tilbúin myndirnar og dagatölin frá myndatökunni í vor.

Dagatölin sem innihalda myndir af öllum flokkum KR notum viđ sem fjáröflunarleiđ.  Stykkiđ af dagatölum kostar 500 kr. og getum viđ selt ţađ á 1000 eđa 1500 kr.  Ţví er um ađ gera ađ vera duglegir ađ selja.  Ţeir sem hafa áhuga á ađ selja dagatöl geta fengiđ ţau hjá okkur á ćfingu á fimmtudag og föstudag.

Einnig eru tilbúnar myndamöppurnar ţar sem hver og einn getur keypt möppu međ einstaklingsmynd og mynd af flokknum.

Liđsmynd og einstaklingsmynd kostar 1.500 kr.

Minni útgáfa af einstaklingsmyndinni er líka fáanleg á 1.000 kr,  4 (passa)myndir á einni örk til ađ gefa ömmu, afa, mömmu og pabba í veskiđ.

Pantanir skal senda á haa1@hi.is fyrir 20. júní og taka ţá fram fjölda á liđsmynd+einstaklingi og passamynda.

Taka ţarf fram nafn einstaklings og flokk, yngri eđa eldri.


Leikir á miđvikudaginn

Frí á morgun 17. júní.

Á miđvikudaginn spilum viđ gegn FH á KR velli.  Leikirnir eru klukkan 17:00 og 17:50 og viđ mćtum 40 mínútum fyrir leik.  Á fimmtudaginn spilar svo D2 liđiđ gegn Víkingum á Víkingsvelli kl. 16:00.

Miđvikudagur KR völlur:

MćtingMćtingMćtingMćting
16:2017:1016:2017:10
LeifurSvanbergBuffonAlexander
AlbertAriAndri PÁrni
AntonEgill ŢórBergţór Björn Ingi
BaldvinEyjólfurEgillDagur
ElíasHeiđarGummiDofri
JúlíHelgiGunnar TraustiEiríkur
TómasJón GunnarÓliElfar
TryggviOrriTeddiReynir
ViddiPéturTeiturSindri 
Siggi ŢórirŢorfinnur

Fimmtudagur Víkingsvöllur:

Mćting
15:20
Raggi
Siggi
Andri Már
Bragi
Gunnar Steinn
Kjartan
Kristján
Nói
Siggeir
Sigurđur B
Símon

Theo láttu mig vita hvort ţú komist.


N1 mótiđ

Fyrir ţá sem ekki fengu tölvupóst frá foreldraráđinu fyrr í sumar ţá koma hér upplýsingar um N1 mótiđ sem gott er ađ vita.

Kćru foreldrar, 

Nú styttist í N1 mótiđ á Akureyri. KR stefnir á ađ fara međ 5 liđ á mótiđ í ár. Undirbúningur er í fullum gangi og viljum viđ, foreldraráđiđ og ţjálfarar, koma eftirfarandi upplýsingum til ykkar. 

  • Borga ţarf stađfestingargjald krónur 10.000 fyrir 15. júní á reikning 0111-05-271770 kt. 270861-4159 og láta fylgja međ í skýringu nafn drengs. Heildarkostnađur á hvern dreng er 25.000 krónur.
  • 2 liđstjórar ţurfa ađ vera međ hverju liđi. Ţeir sem hafa hugsađ sér ađ bjóđa sig fram í liđsstjórn endilega setjiđ ykkur í samband viđ foreldraráđiđ.
  • 2 – 3 ađila ţarf í matarnefnd. Á mótinu fá strákarnir morgunmat, hádegis- og kvöldmat ţannig ađ matarnefndin ţarf ađ sjá um léttar hressingar. Áhugasamir gefi sig fram.
  • Strákarnir fá bómullarpeysur merktar međ KR merkinu og nafni fyrir mótiđ. Ćskilegt er ađ strákarnir eigi allir KR gallann (Nike) til ţess ađ klćđast á mótinu. Einnig ţurfa allir ađ eiga KR sokka og KR stuttbuxur.
  • Ţar sem fjöldi foreldra er ađ fara á mótiđ hefur veriđ ákveđiđ ađ hafa ekki sameiginlega rútu norđur og til baka. Foreldrar sjá um ađ koma strákunum á stađinn. Ţetta ţýđir ađ kostnađur fyrir hvern dreng lćkkar verulega. Ţeir drengir sem fara einir norđur verđa ađ skipuleggja far međ félögunum.
  • Foreldrafundur verđur mánudaginn 23. júní klukkan 18:00

Međfylgjandi í ţessum pósti er skráningarblađ sem óskađ er eftir ađ fyllt verđi út og skilađ inn fyrir 15.júní. Senda má ţađ međ tölvupósti á astradur.haraldsson@mandat.is eđa eyjolfur@iav.is 

Ef einhverjar spurningar vakna ţá endilega hafiđ samband viđ ţjálfarana eđa foreldraráđiđ.  

Skráningarblađiđ fylgir hér međ fćrslunni.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Föstudagsćfingar

Frá og međ morgundeginum munum viđ ćfa klukkan 13:00 á föstudögum eins og fram kemur á ćfingatöflunni sem ţiđ fenguđ í dag.

Ađra daga ćfum viđ 15:00 eins og áđur hefur komiđ fram.


Leikur hjá Mfl á móti Fylki á sunnudaginn

Á sunnudaginn leikur meistaraflokkur KR gegn Fylki kl. 16:00 á KR velli.

Í hálfleik verđa allir leikmenn sem urđu Reykjavíkurmeistarar međ KR í vor heiđrađir og munum viđ ganga inná völlinn í hálfleik.  Allir ţeir sem spiluđu međ A og B liđum í Reykjavíkurmótinu verđa ţví ađ vera tilbúnir inni í andyri KR heimilisins ţegar hálftími er liđinn af fyrri hálfleik.

Eins heldur fjáröflunin áfram og ţeir sem eiga ađ mćta kl. 15:00 og selja útvörp eru:

Svanberg
Guđmundur Óli
Theódór Árni M
Dofri Fannar
Sindri Geir
Siggeir Karl
Dagur Ţór


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband