20.4.2008 | 12:37
Framundan
Góðir leikir hjá öllum gegn Fram í dag. Öryggir sigrar í þremur leikjum og mikil óheppni að tapa fjórða leiknum í annars flottum leik.
Við spilum næst á fimmtudaginn og verða verkefni fyrir alla. Þangað til æfum við hefðbundið á mánudag og miðvikudag. Um næsta helgi spilum við svo á sunnudaginn gegn Fylki á Fylkisvelli en það er ennþá óráðið hvort við æfum á laugardaginn. Það kemur í ljós í vikunni.
16.4.2008 | 18:52
Helgin
Engin æfing á laugardag en í staðinn er myndartaka kl. 12:30. Mæting ekki mínútu síðar. Það verður ekki beðið eftir þeim sem verða of seinir. Það verður tekin bæði liðsmynd og einstaklingsmyndir.
Allir þurfa að koma í svörtum NIKE sokkum og svörtum NIKE stuttbuxum. Þeir sem eiga búning koma með hann en hinir fá búning hjá okkur.
Þeir sem ekki eiga svarta NIKE sokka og stuttbuxur geta keypt slíkt í Jóa Útherja. Þetta er sá búnaður sem skylda verður að eiga þegar Íslandsmótið hefst þannig að það er flott að græja það strax fyrir myndatökuna.
Á sunnudaginn spilum við svo leiki. Framarar koma heimsókn til okkar með 4 lið og svo mun eitt lið leika gegn 6. flokki. Framarar ná bara í 4 lið en til að við getum leyft öllum að spila um helgina mætir 6. flokkurinn og spilar við okkur.
Þeir sem leika gegn 6. flokki eru 7 leikmenn af yngra ár og svo væri gott ef Dagur og Gunnar Steinn af eldra ári mundu mæta líka. Þeir leika svo einnig gegn Fram.
Mæting kl. 9:00 :
Alex |
Alexander |
Andri Már |
Dofri |
Kjartan |
Kristján |
Sigurður B |
Gunnar Steinn |
Dagur |
Mæting kl. 9:30 :
Leifur |
Albert |
Anton |
Baldvin |
Elías |
Júlí |
Orri |
Tómas |
Tryggvi |
Viddi |
Mæting kl. 10:20
Jón Kristinn |
Ari |
Bjarki |
Egill Þór |
Eyjólfur |
Heiðar |
Helgi |
Jón Gunnar |
Pétur |
Siggi |
Mæting kl. 9:30 :
Svanberg |
Andri P |
Bergþór |
Bjarni |
Egill |
Gummi |
Óli |
Sindri |
Teitur |
Þórir |
Mæting kl. 10:20 :
Theodór Árni |
Björn Ingi |
Dagur |
Egill Snær |
Eiríkur |
Elfar |
Gunnar Steinn |
Gunnar Trausti |
Siggeir |
Theodór Árnason |
Viktor |
Þorfinnur |
Mæting útí KR. Mætum á réttum tíma.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10.4.2008 | 23:54
Frí um helgina
Sælir piltar
Það verður engin æfing á laugardaginn. Það er verið að spila á vellinum frá snemma morguns og fram á kvöld. Sömu sögu er að segja af sunnudeginum en það kom til greina að spila þá æfingaleik við ÍBV ef laus tími hefði verið á vellinum. Sá leikur verður því að bíða betri tíma.
Góða helgi !
Íþróttir | Breytt 11.4.2008 kl. 20:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.4.2008 | 19:45
Leikir á morgun
Eins og áður hefur komið fram leikum við gegn Þrótti á heimavelli þeirra í Laugardal á morgun. Þróttararnir eru mjög fjölmennir og verðum við því með 6 lið á morgun.
Það eru tvö lið sem spila í einu og fyrstu leikir eru kl. 16:00, þeir næstu kl. 16:50 og síðustu leikir kl. 17:40.
Þeir sem mæta kl. 15:30 og spila kl. 16:00 eru :
Leifur | Theodór Árni | |
Albert | Andri P | |
Anton | Ari | |
Baldvin | Bergþór | |
Elías | OG | Bjarni |
Júlí | Egill | |
Tómas | Heiðar | |
Tryggvi | Óli | |
Viddi | Þórir |
Þeir sem mæta kl. 16:20 og spila kl. 16:50 eru :
Jón KR | Svanberg | |
Bjarki | Björn Ingi | |
Egill | Guðmundur | |
Eyjólfur | Gunnar Trausti | |
Helgi | OG | Sindri |
Jón Gunnar | Teitur | |
Orri | Theodór | |
Pétur | Viktor | |
Siggi | Þorfinnur |
Þeir sem mæta kl. 17:10 og spila kl. 17:40 eru :
Alex | Elfar | |
Alexander | Gunnar Steinn | |
Andri Már | Kjartan | |
Dagur | OG | Kristján |
Dofri | Siggeir | |
Egill Snær | Sigurður B | |
Eiríkur |
Auk þeirra bætast við 2 - 3 lánsmenn sem munu hjálpa okkur í að fylla hópinn og gefa okkur möguleika á innáskiptingum.
Allir leikmenn eiga að mæta með fótboltaskó, svarta sportsokka, legghlífar, svartar stuttbuxur og þeir sem eiga KR búning mega mæta með hann. Aðrir fá treyju hjá okkur. Einnig á að mæta með KR upphitunargalla - hvort sem það er KR-galli, peysa, jakki eða annað.
Það hefur borið á því að leikmenn mæti í sokkum og stuttbuxum í öðrum lit en svörtum og höfum við litið framhjá því hingað til. Frá deginum í dag mun það hinsvegar vera svo að þeir sem ekki mæta með svartar stuttbuxur og sokka eiga það á hættu að spila ekki. Sömu sögu er að segja af legghlífum.
Einnig er mikilvægt að leikmenn mæti á réttum tíma. Alltof mikið er um að leikmenn séu að mæta jafnvel 20 mínútum of seint. Það er ekki ásættanlegt.
Þið þurfið að vera duglegir að hringja ykkur saman í kvöld og á morgun til að redda ykkur fari niður í Laugardal þar sem leikirnir eru á svolítið óhefðbundnum tíma.
Fyrir þá sem eiga í vandræðum með far þá gengur strætó nr. 15 frá Kaplaskjólsvegi niður í Laugardal (Nordica) ef mér skjátlast ekki. Getið skoðað það betur á www.straeto.is.
Mæting er í Þróttaraheimilið við gervigrasvöllinn.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.4.2008 | 19:46
Leikir við Víking
Við spilum við Víking á sunnudaginn úti í KR kl. 10:00 og 10:50. Þeir sem spila kl. kl. 10 mæta 9:30 og þeir sem spila kl. 10:50 mæta kl. 10:20.
Við mætum til leiks með 4 lið að þessu sinni en ekki 5 eins og síðustu helgi þar sem að nú eru leikirnir einungis 4. Einhverjir forfallast þó vegna körfuboltamóts og hentar það því ágætlega. Önnur forföll þarf svo að tilkynna til okkar sem fyrst.
Mikilvægt er að við mætum á réttum tíma. Bæði á æfingar og í leiki.
Allir leikmenn í öllum liðum eiga að mæta með fótboltaskó, svarta sportsokka, legghlífar, svartar stuttbuxur og þeir sem eiga KR búning mega mæta með hann. Aðrir fá treyju hjá okkur. Einnig eigiði að mæta með KR upphitunargalla - hvort sem það er KR-galli, peysa, jakki eða annað.
Þeir sem mæta kl. 9:30 og spila kl. 10 eru:
Leifur | Svanberg |
Anton | Alex |
Baldvin | Alexander |
Bjarki | Bjössi |
Elías | Eiríkur |
Júlí | Gunnar Trausti |
Orri | Sindri |
Tómas | Theodór |
Tryggvi | Viktor |
Viddi | Þorfinnur |
Teitur |
Þeir sem mæta kl. 10:20 og spila 10:50 eru:
Jón Kristinn | Theodór Árni |
Andri Pétur | Andri Már |
Ari | Dagur |
Egill Þór | Dofri |
Guðmundur | Egill Snær |
Heiðar | Elfar |
Helgi | Gunnar Steinn |
Jón Gunnar | Kjartan |
Óli | Kristján |
Pétur | Siggeir |
Siggi S | Sigurður B |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.4.2008 | 22:54
Næstu dagar
Það verður frí á æfingu á laugardaginn þar sem það er spilað þétt á vellinum og því miður ekkert pláss fyrir okkur að þessu sinni.
Næsta sunnudag eigum við hinsvegar leiki gegn Víkingi á KR velli. A og C lið spilar kl. 10:00 og B og D kl. 10:50.
Á þriðjudaginn munum við svo spila gegn Þrótti á heimavelli þeirra í Laugardalnum. Þá spila A og C liðin kl. 16:00, B og D kl. 16:50 og D1 kl. 17:40.
Þetta eru leikir sem áttu að vera laugardaginn 12. apríl en voru að ósk Þróttara færðir aftur á þriðjudaginn 8. apr.
Dagskráin næstu daga lítur því þannig út:
Miðvikudagur | 2.apr | Æfing 15:30 |
Fimmtudagur | 3.apr | Tækniæfing 16:20 (frjáls mæting) |
Laugardagur | 5.apr | Frí |
Sunnudagur | 6.apr | Leikir við Víking (A kl. 10:00 B kl. 10:50 C kl. 10:00 og D kl. 10:50) |
Mánudagur | 7.apr | Æfing kl. 15:30 og 16:20 |
Þriðjudagur | 8.apr | Leikir við Þrótt (A kl. 16:00 B kl. 16:50 C kl. 16:00 D kl. 16:50 og D1 kl. 17:40 |
Allar nánari upplýsingar um leikinn við Víking verða tilkynntar á æfingu á morgun og settar inná bloggið í kjölfarið.
Á mánudaginn verður svo farið yfir Þróttaraleikinn á þriðjudag.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.3.2008 | 18:31
Laugardagur
Að gefnu tilefni þá er í lagi að taka það fram að það er að sjálfsögðu engin æfing á morgun.
Við komum ekki til með að æfa á þeim dögum sem við erum að spila.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.3.2008 | 18:36
Leikir um helgina
Reykjavíkurmótið hefst núna 29. mars og eigum við fimm leiki um helgina - 4 á laugardaginn gegn Val og 1 á sunnudaginn gegn Þrótti.
Á laugardaginn er fyrsti leikur kl. 15:00 og er mæting í síðasta lagi 14:30. Eftirtaldir mæta:
Leifur, Tómas, Orri, Anton, Viðar, Tryggvi, Elías, Baldvin, Albert og Júlí.
Kl. 15:20 er mæting hjá næsta liði og spila þeir kl. 15:50. Þeir sem mæta eru:
Jón Kristinn, Helgi, Pétur, Ari, Heiðar, Egill Þór, Siggi S, Jón Gunnar, Eyjólfur og Bjarki.
Þriðji leikurinn er kl. 16:40 og mæting 16:10. Þar mæta:
Svanberg, Þórir, Theodór, Ólafur Óskar, Sindri, Andri Pétur, Teitur, Bergþór og Bjarni.
Síðasti leikurinn á laugardaginn er svo kl. 17:30. Mæting 17:00. Eftirtaldir mæta:
Theadór Árni, Björn Ingi, Þorfinnur, Guðmundur, Gunnar Trausti, Egill Á, Eiríkur, Egill Snær og Alex.
Þeir sem nefndir hafa verið hér að ofan mæta á settum tíma uppí Egilshöll í Grafarvogi.
Kl. 11:40 á sunnudaginn eigum við svo leik gegn Þrótti og er hann spilaður á gervigrasinu í Laugardal. Mæting er kl. 11:10. Þeir sem eiga að mæta eru:
Kristján, Sigurður Bjartmar, Gunnar Steinn, Dagur, Elvar, Siggeir, Dofri, Andri Már, Alexander og Kjartan Reynir.
Allir leikmenn í öllum liðum eiga að mæta með fótboltaskó, svarta sportsokka, legghlífar, svartar stuttbuxur og þeir sem eiga KR búning mega mæta með hann. Aðrir fá treyju hjá okkur. Einnig eigiði að mæta með KR upphitunargalla - hvort sem það er KR-galli, peysa, jakki eða annað.
Eins og fram hefur komið á æfingum þá eru liðin fyrir þennan leik einungis valin fyrir þennan leik. Við munum spila 9 leiki á mótinu og munu liðin riðlast reglulega alla þessa 9 leiki.
Ef það eru einhverjir sem hafa ekki verið taldnir upp í liðin hér að ofan en telja sig eiga heima þar þá hafa þeir samband við okkur með tölvupósti eða í síma.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.3.2008 | 13:35
Æfing í dag
Æfing í dag kl. 15:30. Síðasta æfing fyrir fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 18:21
Páskafrí
Jæja þá förum við í nokkura daga frí. Æfum næst á miðvikudaginn eftir viku, þann 26. mars.
Fyrir þá sem mættu á æfingu í dag og tóku óvænt þátt í Hollywood stemningunni Cut/Action og öllum pakkanum ! :) þá getiðið lesið örlítið um verkefnið hér.
Annars segjum við bara gleðilega páska og hafið það gott í fríinu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)