Jólafrí

Heil og sæl öll.

Flokkurinn mun fara í jólafrí frá 16.desember-5.janúar.Síðasta æfing fyrir jól er semsagt miðvikudaginn 16.desember og fyrsta æfing á nýju ári er svo þriðjudaginn 5.janúar.

Við þjálfararnir óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Bkv.Atli og Ási


Leikir við Þrótt

Sæl öll.

Við stefnum á að spila æfingaleiki við Þrótt í Laugardalnum sunnudaginn næstkomandi 6.desember.Leikið verður með svipuðu fyrirkomulagi og í leikjunum við Fram á dögunumm þ.e.a.s það eru tvö lið sem byrja að spila klukkan 10:00 og svo taka næstu tvö við og koll af kolli hvert lið spilar í um 40 mínútur.Endilega skráið ykkar dreng í athugasemdarkerfið hér að neðan fyrir laugardaginn 5.des og þá getum við tilkynnt liðin þá.Við hvetjum ykkur til að virða tímasetningu á skráningu og einnig að fylgjast vel með hér uppá veðrið því við búum víst á Íslandi.

Vonandi komast sem allra flestir.

KR Kveðjur:Þjálfarar


Fjáröflun

Jólafjáröflun 5. flokks

strákunum býðst að selja túlípana, jólastjörnur og hyacintur fyrir jólin Túlípanar 10 stk í búnti – verð 2000 ( 1000 kr gróði fyrir hvert búnt) Hyacintur verð 1000 kr. Stykkið (700 kr gróði fyrir stykkið) Jólastjörnur verð 2000 kr. Stykkið (1200 kr. gróði fyrir stykkið) .

Þeir sem vilja taka þátt gera eftirfarandi: · Senda inn pöntun í pósthólfið 5flokkurkr@gmail.com fyrir fimmtudaginn 3.desember. · Láta fylgja nafn drengs – fjölda blóma og greiða kostnaðarverð inná reikning: 512-14-600501, kt. 130478-5229 + skýring greiðslu. Gróðanum haldið þið sjálf. · 7.des mánudagur – Blóm afgreidd út í KR frá 17 – 18. Þetta getur gefið góðan pening fyrir fótboltaútgjöldum á komandi misseri svo við hvetjum strákana til að vera með.

Bestu kveðjur Anna (6641157) og Helga (6920434)


Leikir við Fram lið og mæting

Leikir á morgun Þriðjudag við Fram á æfingasvæði þeirra í Úlfarsárdal.Engin æfing verður þennan dag og muna að klæða sig eftir veðri.Hvert lið spilar einn leik ca 40 mínútur og er mæting sem hér segir.

 

Leikir 1 og 2 mæting 16:10 leikur 16:30

1: Goði,Birgir,Jökull T,Freyr,Styrmir,Jóhannes,Pétur R,Jói Kr,Óli Geir.

2: Árni,Bensi,Patrik,Einar Björn,Björn Henry,Arnar A,Arnar Þorri,Gísli Þór,Lúkas E,Sólon

 

Leikir 3 og 4 mæting 16:55 leikur 17:15

1:Bjarki Finns,Einar Geir,Arnar Hrafn,Bjartur Eldur,Sólvin,Marínó,Ari Björn,Atlas,ViktorM

2:Óskar,Ari Ben,A.Konráð,Steinar,Benni Snær,Benni P,Stefán Franz,Lárus,Tómas St,Bjarni Þór 

 

Leikir 5 og 6 mæting 17:40 leikur 18:00

1:Símon P,Ágúst,Tómas Arnar,Tómas,Hilmir K,Axel,Jón Kristján,Ísak,Óli Kalli,Hjörleifur

2:David A,Ian,Kristófer I,Jón Bjarni,Jóhannes Ó,Daníel Örn,Stefán Fannar,Sergio,Kári Bj,Sverrir

 

Leikir 7 og 8 mæting 18:25 leikur 18:45

1:Kári P,Siddi,Orri K,Sigur,Pablo,Ólafur Jökull,Áslákur,Sölvi St,Tómas Atla,

2:Emil A,Francis,Einar Elís,Kristófer Th,Jakob Árni,Örlygur,Snorri Ben,Orri Alvar,Oliver Nordq,Óttar

 

Sjáumst spræk.

Kv.Þjálfarar


Æfingaleikur við Fram

Heil og sæl öll

Okkur hefur verið boðið að spila leiki við Fram á Framvellinum í Úlfarsárdal Þriðjudaginn 17.Nóv og höfum við þegið það boð.Við stefnum á að fara með 8 lið.Þetta eru fjórar tímasetningar sem eru 16:30,17:15,18:00 og 18:45.Hvert lið spilar því í um 40 mínútur.

Endilega skráið ykkar dreng hér í athugasemdarkerfið fyrir neðan þessa færslu fyrir Sunnudaginn 15.Nóv svo munum við tilkynna liðin á sunnudagskvöldið eða mánudag.

Það er svo stefnan að ná einum leik í viðbót fyrir áramót og verður það líklegast í byrjun Desember gegn Þrótti en við auglýsum það betur síðar.

Vonandi komast sem allra flestir.

 

KR kveðjur.Atli og Ási.


Lið og tími fyrir Akranes

Heil og sæl öll.

Eins og áður hefur komið fram leikum við æfingaleiki við ÍA í Akraneshöllinni sunnudaginn 1.Nóvember.Það verður spilað á þremur tímasetningum og er liðskipan og mæting eftirfarandi:

Þessi tvö lið mæta í Akraneshöll ekki seinna en 15:10:

1:Goði,Bjarki Finns,Birgir Steinn,Styrmir,Jökull,Freyr,Óli Geir,Bensi og Bjartur Eldur.

 

2:Árni,Einar Björn,Arnar Þorri,Arnar A,Björn Henry,Gísli Þór,Sólon,Patrik og Lúkas E.

 

Þessi tvö lið mæta í Akraneshöll ekki seinna en 16:00:

1:Goði,Bjarki Finns,Arnar Hrafn,Ari Björn,Pétur R,Viktor Már,Einar Geir,Sólvin og Marínó.

 

2.Óskar G,Atlas,Tómas St,Steinar,Hilmar K,Ari,Pablo,Benedikt P,Lárus Örn og Stefán Franz

 

Þessi fjögur lið mæta í Akraneshöll ekki seinna en 16:50:

1:Símon P,Jón Bersi,Tómas Arnar,Ágúst L,Kári Björn,Hilmir Karls,Axel Orri og Stefán Fannar.

 

2:Benni Snær,Steinþór,Orri,Sigur,Kjartan Henri,Arnaldur,Bjarni Þór,Dagur Sv,Stefán Þorri og Siddi.

 

3:Kári P,Eyjólfur,Óli Kalli,Jóhannes Ó,Gummi B,Hjörleifur,Ísak Arnar,Óttar,Ólafur J og Valur.

 

4:Sigþór,Emil A,Oliver Einar,Þorri,Jakob Árni,Sölvi Sturlu,Einar Elís,Kristófer T og Bergþór.

 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Bkv.Atli og Ási


Leikur við ÍA (breyttur tími)

Heil og sæl öll.

Leiknum við ÍA sem átti að fara fram á laugardag 31.okt hefur verið frestað til sunnudags 1.Nóv vegna þess að tíminn hjá þeim varðandi Akraneshöllina gekk ekki upp en þetta eru sömu tímasetningar þ.e.a.s 15:30-16:20,16:20-17:10 og 17:10-18:00.Það þarf ekki að skrá drengina aftur en ef það eru einhverjir sem eru búnir að skrá en þurfa að hætta við þá má annað hvort hringja í 7878226 (Atli) eða senda póst á atlijo88@gmail.com.Ef það eru enn einhverjir sem eiga eftir að skrá sig þá má gera það sem allra fyrst því við stefnum á að tilkynna liðin á föstudag.

Vonandi komast sem flestir 

Bestu kveðjur:Þjálfarar


Leikur við ÍA

Heil og sæl öll

Við munum spila leik við ÍA í Akraneshöllinni laugardaginn 31.október.Tvö lið munu spila klukkan 15:30 önnur tvö svo klukkan 16:20 og að lokum fjögur lið klukkan 17:10.Við munum skipta í lið og tilkynna þau í næstu viku svo þið megið endilega skrá ykkar drengi í athugasemdakerfið fyrir neðan þessa færslu.

Vonandi komast sem allra flestir.

Kveðja Þjálfarar


Foreldrafundur

Heil og sæl öll.

 

Foreldrafundur þar sem starfið okkar og verkefni flokksins verða kynnt verður haldinn Miðvikudaginn 14.Október klukkan 20:00 í félagsheimili KR.

Það verður heitt á könnunni og ég vona að sem flestir geti komið.

 

Bestu kveðjur.Þjálfarar.


Smá kynning og æfingrtímar

Heil og sæl öll.

Ég ákvað að henda hér inn færslu og kynna mig aðeins og setja svo inn æfingartímana fyrir veturinn en það hefur verið smá bras á þeim en þeir eru fastmótaðir núna.

 

Atli Jónasson heiti ég og mun þjálfa drengina í vetur.Það er verið að ganga frá því hver mun starfa með mér við flokkinn.Ég er 27 ára vesturbæingur ólst upp í KR og lék með öllum flokkum félagsins og leik nú með KV ásamt því að koma að þjálfun þar.Ég hef komið að þjálfun allra yngri flokka KR á þeim árum sem ég hef þjálfað hjá félaginu og nú síðasta tímabil þjálfaði ég 6.flokk og mun halda því áfram samhliða 5.flokknum.Ég hlakka mikið til komandi tímabils og þessar fyrstu æfingar gefa góð fyrirheit.

 

Æfingartímar:Það hefur verið smá bras að setja niður fasta æfingartöflu fyrir flokkinn þar sem að æfingar voru mikið að skarast á við aðrar íþróttir eða tómstundir drengjanna og frá og með Fimmtudeginum 24.sept víxlast tímarnir hjá árgöngunum þannig að eldra árið (2004) æfir á undan.Æfingarnar verða semsagt eftirfarandi.

Eldra ár(2004) Þrið: 15:00-16:00 Mið: 16:00-17:00 Fimmt: 15:00-16:00 Laug: 12:00-14:00.

Yngra ár(2005) Þrið: 16:00-17:00 Mið: 17:00-18:00 Fimmt: 16:00-17:00 Laug: 12:00-14:00.

 

Þetta tekur í gildi Fimmtudaginn 24.sept.Eins og þið sjáið þá æfum við allir saman á laugardögum og við munum halda því þannig til að byrja mig en svo sjáum við aðeins til með útfærslu á þeim æfingum þegar það líður á.

 

Eins og ég sagði þá hlakka ég mjög til tímabilsins og mun leggja mig allan fram í þessu starfi og ef það eru einhverjar spurningar eða vangaveltur má alltaf hafa samband.

 

KR kveðja.Atli Jónasson

s:7878226

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband