TM-Mót Stjörnunnar liđ og tímasetningar

Heil og sćl öll

Nú er komiđ leikjaplan fyrir mótiđ á sunnudag.Viđ erum međ 11 liđ skráđ til leiks ţannig ađ ţađ verđur nóg ađ gera og ţađ vćri frábćrt ef einhverjir foreldrar vćru til í ađ hjálpa okkur međ ađ stýra leikjum ef viđ eigum marga leiki á sama tíma.Liđin og tímasetningar eru eftirfarandi.

KR1 og KR2 spila í Argentísku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 11:50 og móti lýkur um 15:20.

KR1:Gođi,Birgir Steinn,Styrmir,Jóhannes Kr,Ólafur Geir,Bensi,Freyr og Ari Björn.

KR2:Bjarki Finns,Jökull T,Marínó,Sólvin,Bjartur Eldur,Jóhannes J og Pétur Reidar.

 

KR3 og KR4 spila í Brasilísku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 12:10 og móti lýkur um 16:00

KR3:Árni,Patrik,Björn Henry,Gísli Ţór,Arnar Ţorri,Arnar A og Óli Kalli.

KR4:Steinar,Benni P,Atlas,Gunnar Sigurjón,Viktor Már,Arnar Hrafn og Tómas Stef.

 

KR5 spilar í Chile deildinni og mćtir á Stjörnuvöll 12:10 og móti lýkur um 16:00

KR5:Jón Kristján,Tómas Arnar,Ísak,Lúkas Emil,Hilmir K,Tómas FM og Sólon

 

KR6 og KR7 spila í Dönsku deildinni og mćta á Stjörnuvöll annars vegar KR6 09:15 og KR7 08;40 og móti lýkur um 12:00

KR6:Axel Orri,Stefán Fannar,Jón Bersi,Hjörleifur,Óskar Georg,Áslákur og Ólafur Jökull

KR7:Kári Páls,Bjartur G,Ari Ben,Kári Björn,Jóhannes Ó,Hilmar Kiernan og Óttar

 

KR8 og KR9 spila í Ensku deildinn og mćta á Stjörnuvöll 08:40 og móti lýkur um 12:00

KR8:Ásgrímur,Siddi,Sigur,Funi,Ísak Arnar,Jóhann Kumara og Guđmundur Berg

KR9:Oliver Nordquist,Kristófer Ingi,Eyjólfur,Jón Bjarni,Orri K,Valiur og Daníel Örn.

 

KR10 og KR11 spila í Frönsku deildinni og mćta á Stjörnuvöll 08:50 og móti lýkur um 12:00

KR10:David A,Ian,Steinţór,Tómas Atla,Snorri Ben,Örlygur og Kacper

KR11:Emil Alex,Ţorri,Javor,Francis,Bergţór,Kristófer T og Sölvi Sturlu.

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll.

KR Kveđja Ţjálfarar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband