Reglur 5. flokks KR

Reglur leikmanna 5. flokks KR

1.  Leikmenn eru stundvísir, mćta a.m.k. 5 mínútum fyrir ćfingar og 5 mínútum fyrir bođađan tíma í leiki til ađ ţeir séu örugglega mćttir á réttum tíma.

2.  Leikmenn eru jákvćđir og í góđu skapi á ćfingum og í leikjum ţví ađ fótbolti er áhugamál og okkur finnst gaman í fótbolta.
 

3.  Leikmenn leggja sig 100% fram á hverri einustu ćfingu og í hverjum einasta leik.

4.  Leikmenn fara í einu og öllu eftir ţví sem ţjálfari segir.  Ţegar ţjálfari talar hafa leikmenn hljóđ og hlusta vel á allt sem hann hefur ađ segja.

5.  Leikmenn bera virđingu fyrir samherjum sínum, hvort sem er á ćfingu, í leik, í skólanum eđa annars stađar.  Allir leikmenn flokksins eru félagar innan vallar og utan og hegđa sér samkvćmt ţví.

6.  Leikmann koma fram viđ dómara og andstćđinga af virđingu.  Leikmenn mótmćla aldrei úrskurđi dómara og gera ekki lítiđ úr andstćđingum.

7.  Leikmenn kunna ađ sigra og tapa.  Viđ tökum sigrum međ hóflegri gleđi og töpum međ jafnađargeđi.

8.  Leikmenn ganga vel um íţróttahús og annađ svćđi KR og hlýđa alltaf húsvörđum og öđrum starfsmönnum félagsins.

9.  Leikmenn bera virđingu fyrir KR búningnum og skila honum samanbrotnum í búningatösku eftir leiki.

10.  Leikmenn gera sér grein fyrir ađ KR er rótgróiđ félag og ţegar ţeir klćđast KR búningum eru ţeir ekki einungis ađ spila fyrir sjálfa sig heldur allan ţann fjölda fólks sem hefur síđan 1899 lagt sitt af mörkum til ađ gera KR ađ ţví félagi sem ţađ er í dag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband