Jólafrí og dósasöfnun frestađ

Dósasöfnunin sem átti ađ vera núna miđvikudaginn 11.desember verđur frestađ. Ţađ er mikiđ ađ gera hjá öllum ţessa dagana svo hún verđur í byrjun janúar. Ţađ verđur sendur út tölvupóstur međ nýrri dagsetningu. 

 

JÓLAFRÍ Í FÓTBOLTANUM

Ţađ verđur jólafrí í fótboltanum frá 21.desember til 6.janúar.

Síđasta ćfing fyrir jól verđur föstudaginn 20.desember og fyrsta ćfing eftir áramót verđur ţriđjudaginn 7.janúar 2014.

 


Föstudagsćfing fellur niđur vegna veđurs

 

Ćfingin fellur niđur vegna veđurs á morgun föstudaginn 6.desember.

 

Viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ laugardagsćfingin verđi.


Stađfestingargjald á Gođamótiđ 14.-16.febrúar 2014

Viđ viljum biđja ykkur ađ greiđa 3.000 krónur í stađfestingargjald fyrir Gođamótiđ í síđasta lagi 2.desember 2013.

MUNIĐ AĐ SETJA NAFN DRENGS Í SKÝRINGU!!

Reikningsnúmer 512 – 26 - 2876    kt. 280875-3259

 

Skráđir strákar eru:

Andri Finnsson, Ari Páll, Arnaldur, Arnar Logi, Aron Bjarki, Aron Nói, Árni Eyţórs, Birkir Blćr, Bjartur Máni, Borgţór Örn, Breki, Breki Hrafn, Dagbjartur Óli, Daníel Snćr, Eiđur, Einar Björn, Einar Z, Friđrik Kári, Grímur Nói, Gunnar Z, Gylfi Blöndal, Haraldur Ingi, Helgi Níels, Hringur, Ísak Elí, Ísak Örn, Ísar Ágúst, Jakub Kuczynski, Jökull Ari, Jökull Bjarkason, Kormákur, Kristján Dagur, Kristján Geir, Kristján Ingi, Magnús Nói, Markús Loki, Róbert Logi, Sigurpáll, Sindri Júlíusson, Sindri Thor, Skírnir Freyr, Snorri Bjarkason Styrkár Jökull, Tómas Z, Tristan Elí, Tryggvi Jökull, Valdimar Dađi (47) (Valur Yngvi kannski)

 

Heildarkostnađur á dreng fyrir mótiđ verđur 11.000 krónur á hvern dreng. Innifaliđ í ţví er ţátttökugjaldiđ, nesti yfir daginn og gjald fyrir ţjálfara.

Afgang af ţátttökugjaldinu sem eru ţá 8.000 krónur ţarf ađ greiđa í síđasta lagi 6.janúar. Viđ ţurfum ađ greiđa Gođamótsnefndinni öll ţátttökugjöldin í síđasta lagi 14.janúar.

Slóđin á heimasíđuna er: http://mot.thorsport.is/mot/Frett.aspx?ID=525

KR-kveđja

Foreldraráđ 


ĆFINGALEIKIR Í EGILSHÖLL

Sćlir kćru foreldrar.

Viđ ćtlum ađ taka ćfingaleiki nćstu tvo laugardaga í Egilshöll,

frá 8:15 til u.ţ.b. 10:30. 

 

Laugardaginn 23.nóvember spila liđ 5, 6, 7 og 8     mćting 8:15

Laugardaginn 30.nóvember spila liđ 1, 2, 3 og 4     mćting 8:15

 

Vinsamlegast látiđ vita ef strákarnir komast ekki!

Ţeir sem eru ekki ađ spila eru í fríi á ćfingu ţann daginn. 

 

Liđ 1

Andri Finnsson (f)

Sigurpáll (m)

Ísak Örn

Róbert

Valdimar

Blćr

Eiđur

Ţorri

Sindri J.

 

Liđ 2

Borgţór (f)

Ólafur Snorri (m)

Freyr

Breki

Aron Nói

Matti Lewis

Skírnir Freyr

Tómas Zoega

Arnaldur

 

Liđ 3

Kári (f)

Valur (m)

Daníel Snćr

Jóhannes

Birgir

Jakub

Árni Eyţórs

Ólafur Atla

Sindri D.

 

Liđ 4

Björn Ingi (f)

Bjarki (m)

Jökull Bjarkason

Friđrik

Tristan

Sindri Thor

Kormákur

Haraldur

Hringur

 

Liđ 5

Kristján Ingi (f)

Markús (m)

Tryggvi

Birkir

Einar Björn

Bjartur Máni

Aron Bjarki

Einar Zoega

Gunnar Zoega

Helgi Níels 

 

Liđ 6

Jakub (f)

Matti (m)

Ómar 

Tómas Schalck

Magnús Nói

Andri Rafn

Ísak Elí

Kristján Geir

Magnús Máni

Kristján Örn

Dagbjartur

Styrkár

 

Liđ 7

Snorri (f)

Breki (m)

Halldór

Arnar Logi

Héđinn

Kristján Dagur

Jón

Ísar

Magnús Ingi

 

Liđ 8

Egill Andri (f)

Ólafur Björn (m)

Daníel

Jósteinn

Grímur

Kristófer

Ari Páll

Jökull

Gylfi

Gísli

 

 


Dósasöfnun í desember

Dósasöfnunin sem fór fram 6 nóvember síđastliđin gekk vonum framar Smile

Drengirnar voru einstaklega duglegir og áhugasamir og fylltu bílskúrinn af dósum ţrátt fyrir ađ hafa einungis fariđ í nokkrar götur. Foreldrar sem mćttu stóđu sig einnig mjög vel viđ ađ flokka í poka, sćkja dósir og ađstođa almennt.

Ţar sem ţetta gekk svona vel voru allir sem mćttu sammála ađ drífa í ţessu aftur fyrir jólin, stór hluti af vesturbćnum er enn eftir t.d. Skerjafjörđurinn og svćđi í kringum Vesturbćjarskóla og Melaskóla.

Takiđ frá miđvikudaginn 11. desember frá 18:10 til 20:00.

Sama fyrirkomulag verđur og síđast

KR-kveđja frá fjáröflunarnefnd


Dósasöfnun - taka tvö

Nú ćtlum viđ ađ láta verđa af dósasöfnuninni.

Viđ ćtlum ađ hittast hjá Hrefnu og Agli (foreldrum Tristans), Granaskjóli 80, klukkan 18:00. Strákunum verđur skipt í hópa og ţeir sendir í ákveđnar götur til ađ safna dósum. Allir hittast svo aftur kl 20:00 í Granaskjólinu.

Ţar sem Sorpa lokar áđur en viđ hćttum ţá ćtla Hrefna og Egill ađ geyma dósirnar í bílskúrnum hjá sér en ţađ vćri frábćrt ef einhver á stóran bíl og gćti tekiđ ţćr daginn eftir og fariđ međ ţćr í Sorpu.

Ţeir sem mćta fá hlut í fjáröfluninni, 1 hlut fyrir hvern dreng og 1 hlut fyrir hvern sem mćtir međ ţeim.

Hlökkum til ađ sjá sem flesta.

KR-kveđja


Gođamót 2014

Miđađ viđ ţann fjölda sem hefur skráđ sig á Gođamótiđ hafa ţjálfarar og foreldraráđ ákveđiđ ađ fariđ verđur á Gođamótiđ í febrúar 2014.

Eftirfarandi strákar hafa veriđ skráđir á mótiđ og viljum viđ biđja ykkur ađ fara yfir nöfnin svo ţađ sé alveg öruggt ađ allir séu á listanum sem eru skráđir. Látiđ okkur vita sem allra fyrst ef ţađ vantar nöfn á listann.

Andri Finnsson, Ari Páll, Arnaldur, Arnar Logi, Aron Bjarki, Aron Nói, Árni Eyţórs, Birkir Blćr, Bjartur Máni, Borgţór Örn, Breki, Breki Hrafn, Dagbjartur Óli, Daníel Snćr, Eiđur, Einar Björn, Einar Z, Friđrik Kári, Grímur Nói, Gunnar Z, Gylfi Blöndal, Haraldur Ingi, Helgi Níels, Hringur, Ísak Elí, Ísak Örn, Ísar Ágúst, Jakub Kuczynski, Jökull Bjarkason, Kormákur, Kristján Dagur, Kristján Geir, Kristján Ingi, Magnús Nói, Markús Loki, Óli Björn, Róbert Logi, Sigurpáll, Sindri Júlíusson, Sindri Thor, Skírnir Freyr, Snorri Bjarkason Styrkár Jökull, Tómas Z, Tristan Elí, Tryggvi Jökull, Valdimar Dađi (47) (Valur Yngvi kannski)

KR kveđja


Ćfingaleikur gegn FH sunnudaginn 3. nóvember-Liđsskipan og tímasetningar á mćtingu

Heil og sćl.

Eins og flestir ćttu ađ vita spilum viđ ćfingaleik viđ FH á KR vellinum sunnudaginn 3. nóvember.

Hér er liđsskipanin í leiknum og tímasetning á mćtingu leikmanna.

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 09.30 og spila svo klukkan 10.00

Liđ 1

Sigurpáll (m)

Ísak Örn

Andri Finnsson

Róbert

Valdimar

Blćr

Sindri J.

Ţorri

Aron Nói

 

Liđ 2

Ólafur Snorri (m)

Skírnir

Borgţór

Freyr

Matti Lewis

Eiđur

Arnaldur

Breki

Tómas Zoega

 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 10.20 og spila svo klukkan 10.50.

 

Liđ 3

Valur(m)

Daníel Snćr

Jóhannes

Birgir

Kári

Jakub

Árni Eyţórs

Ólafur Atla

Sindri D.

Liđ 4

Markús (m)

Jakub

Friđrik

Björn Ingi

Tristan

Tryggvi

Einar Zoega

Kormákur

Haraldur

Kristján Ingi

 

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 11.10 og byrja svo ađ spila klukkan 11.40.

 

Liđ 5

Ólafur Björn (m)

Gunnar Zoega

Sindri Thors

Styrkár

Halldór

Magnús Máni

Einar Björn

Bjartur Máni

Aron Bjarki

Kristján Örn

Arnar Logi 

 

Liđ 6

Matti (m)

Magnús Ingi

Magnús Nói

Andri Rafn

Kristján Geir

Ísar

Ísak Elí

Jón

Kristófer

Jósteinn

Grímur

Eftirtaldir leikmenn eiga ađ mćta klukkan 12.00 og spila svo klukkan 12.30.

 

Liđ 7

Breki (m)

Daníel (m)

Ari Páll

Snorri

Hringur

Héđinn

Dagbjartur

Egill Andri

Gylfi

Gísli

Kristján Dagur

Jökull

Ţađ má vera ađ viđ höfum gleymt einhverjum leikmönnum, ef svo er hafiđ samband strax og viđ bćtum úr ţví um leiđ.

Kveđja,

ţjálfararnir. 


ATH! FRESTUM DÓSASÖFNUN VEGNA VEĐURS


Viđ höfum ákveđiđ ađ fresta dósasöfnun vegna veđurs. Ţađ er stormviđvörun, rigning og rok.

Viđ stefnum á sama tíma á miđvikudaginn í nćstu viku ţann 6.nóvember.

Kveđja
Foreldraráđ


Ćfingaleikur sunnudaginn 3. nóvember

Heil og sćl.

Fyrsta verkefni strákanna á tímabilinu fer fram sunnudaginn 3. nóvember. Ţá mćta strákarnir FH í ćfingaleik á KR vellinum.

Leikirnir fara fram milli 10.00 og 13.00, en liđsskipan og nánari tímasetning kemur seinna í vikunni.

Gott vćri ef ţiđ gćtuđ látiđ vita ef ađ strákarnir komast ekki í ţetta verkefni. 

Kveđja,

Ţjálfararnir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband