31.8.2010 | 13:01
Úrslitakeppni hjá C og D um helgina. Undanúrslit hjá B á fimmtudaginn.
Undanúrslitaleikur KR og Fjölnis í B-liðum sem settur var á sunnudaginn 5. september á Akureyri (!!) hefur verið færður fram á fimmtudaginn 2. september kl. 15:00. Leikurinn verður leikinn á Framvelli.
Þeir sem léku með B-liðinu um helgina mæta því á Framvöll kl. 14:15 á fimmtudag.
KSÍ hefur lokið við að raða niður úrslitakeppninni hjá C og D liðunum og má sjá riðlana hér:
C1: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22525
C2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22524
D1 og D2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=21331
Þau lið sem sigra riðlana leika svo úrslitaleik á sunnudag.
C-lið | C2-lið |
Fannar Skúli Birgisson (F) | Gunnar Orri Jensson (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) | Jakob Eggertsson |
Breki Jóelsson | Andrés Ísak Hlynsson |
Grétar Hrafn Guðnason | Arnar Már Heimisson |
Jón Karl Einarsson | Breki Þór Borgarsson |
Troels Andri Kjartansson | Gabríel Camilo Gunnlaugsson |
Tumi Steinn Rúnarsson | Kjartan Franklín Magnús |
Jón Kaldalóns Björnsson | Lars Oliver Sveinsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Magnús Sveinn Sigursteinsson |
Hringur Ingvarsson | Sveinn Máni Jónsson |
D-lið | D2-lið |
Karl Kvaran (F) | Guðmundur Björn Kristinsson |
Breki Brimar Ólafsson (M) | Guðbjörn Arnarsson |
Ari Ólafsson | Guðni Þór Ólafsson |
Aron Björn Leifsson | Gunnar Atli Harðarson |
Atli Már Eyjólfsson | Ívar Jarl Bergs |
Bergur Máni Skúlason | Jóhannes Orri Ólafsson |
Einar Húnfjörð Kárason | Ólafur Þorri Sigurjónsson |
Ólafur Haukur Kristinsson | Patrekur Þór Þormar Ægisson |
Sveinn Þór Sigþórsson | Þorvaldur Lúðvíksson |
Karvel Schram | Gabríel Gísli Haraldsson |
Gústaf Darrason |
Íþróttir | Breytt 1.9.2010 kl. 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.8.2010 | 20:27
Vikan
Í vikunni æfum við á mánudag og þriðjudag kl. 14:45. Á miðvikudag er frí og á fimmtudag æfum við 14:45. Reynum að æfa eitthvað á föstudag en nánari upplýsingar um það koma í vikunni.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.8.2010 | 20:53
Úrslitakeppni A og B liða á KR-velli
Eins og ég var búinn að segja einhverjum áðan þá verður úrslitakeppnin hjá A og B á KR-velli en áður hafði verið tilkynnt að hún yrði á norðurlandi eða austfjörðum. Tökum við því fagnandi.
Liðin verða tilkynnt á æfingu á fimmtudag en ekki er að vænta mikilla breytinga frá því sem hefur verið í sumar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2010 | 19:23
Framhaldið
Í þessari viku æfum við samkvæmt töflu á mánudag og þriðjudag, þ.e. kl. 14:45. Á miðvikudag er frí og á fimmtudag æfum við 14:45. A og B lið leika svo í úrslitakeppni um helgina og verður hún haldin einhvers staðar úti á landi, líklega á norðurlandi eða austurlandi, en ég verð kominn með nánari upplýsingar á morgun.
Úrslitakeppnin hjá C og D liðunum verður svo helgina 4. og 5. september og einnig klárast úrslitakeppni A og B liða þá helgi fyrir þau lið sem komast áfram.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.8.2010 | 19:10
Leikir á morgun miðvikudag 18. ágúst
Leikir hjá A, B, C og D. Leikirnir fara fram á Valsvelli. Mæting inní íþróttahúsið að Hlíðarenda hjá A og C en B og D mæta útá völl.
A-lið | C-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 16:15 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:00 |
Mikael Harðarson (F) | Fannar Skúli Birgisson (F) |
Agnar Þorláksson (M) | Guðmundur Emil Jóhannsson (M) |
Axel Sigurðsson | Breki Jóelsson |
Ástbjörn Þórðarson | Grétar Hrafn Guðnason |
Dagur Logi Jónsson | Jón Karl Einarsson |
Jón Tryggvi Arason | Troels Andri Kjartansson |
Mías Ólafarson | Tumi Steinn Rúnarsson |
Óliver Dagur Thorlacius | Jón Kaldalóns Björnsson |
Valtýr Már Michaelsson | Hringur Ingvarsson |
B-lið | D-lið |
Mæting 17:05 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:50 | Leikur 17:50 |
Ástráður Leó Birgisson (F) | Karl Kvaran (F) |
Sölvi Björnsson (M) | Breki Brimar Ólafsson (M) |
Arnór Hermansson | Ari Ólafsson |
Askur Jóhannsson | Atli Már Eyjólfsson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson | Bergur Máni Skúlason |
Guðmundur Andri Tryggvason | Einar Húnfjörð Kárason |
Leifur Þorsteinsson | Sveinn Þór Sigþórsson |
Sigurður Ingvarsson | Karvel Schram |
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson | Gústaf Darrason |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2010 | 20:10
Yngra ár á morgun
Í upphitun fyrir bikarúrslitaleik KR og FH í meistaraflokki fer fram æfingaleikur á milli yngra árs 5. flokks og eldra árs 6. flokks. Drengir á yngra ári (f. 1999) eru því boðaðir útí KR kl. 14:45 og leikið verður kl. 15:00.
Þeir sem komast og hafa áhuga á að spila mæta í leikinn en ekki þarf að láta vita ef þið komist ekki. Þetta er allt til gamans gert og við vinnum bara með þann mannskap sem mætir.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.8.2010 | 15:31
Föstudagur 13. ágúst
Leikir á morgun á KR-velli. A, B, C og D leika gegn Stjörnunni en C2 og D2 gegn Fram.
A-lið | C-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 16:15 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:00 |
Mikael Harðarson (F) | Fannar Skúli Birgisson (F) |
Agnar Þorláksson (M) | Guðmundur Emil Jóhannsson (M) |
Axel Sigurðsson | Breki Jóelsson |
Ástbjörn Þórðarson | Grétar Hrafn Guðnason |
Dagur Logi Jónsson | Hringur Ingvarsson |
Jón Tryggvi Arason | Jón Karl Einarsson |
Mías Ólafarson | Sveinn Þór Sigþórsson |
Óliver Dagur Thorlacius | Troels Andri Kjartansson |
Valtýr Már Michaelsson | Tumi Steinn Rúnarsson |
B-lið | D-lið |
Mæting 17:05 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:50 | Leikur 17:50 |
Ástráður Leó Birgisson (F) | Karl Kvaran (F) |
Sölvi Björnsson (M) | Breki Brimar Ólafsson (M) |
Arnór Hermansson | Ari Ólafsson |
Askur Jóhannsson | Aron Björn Leifsson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson | Atli Már Eyjólfsson |
Guðmundur Andri Tryggvason | Bergur Máni Skúlason |
Jón Kaldalóns Björnsson | Einar Húnfjörð Kárason |
Leifur Þorsteinsson | Ólafur Haukur Kristinsson |
Sigurður Ingvarsson | |
C2-lið | D2-lið |
Mæting 17:55 | Mæting 17:55 |
Leikur 18:40 | Leikur 18:40 |
Gunnar Orri Jensson (F) | Guðmundur Björn Kristinsson |
Andrés Ísak Hlynsson | Guðbjörn Arnarsson |
Arnar Már Heimisson | Guðni Þór Ólafsson |
Breki Þór Borgarsson | Gunnar Atli Harðarson |
Gabríel Camilo Gunnlaugsson | Ívar Jarl Bergs |
Kjartan Franklín Magnús | Jóhannes Orri Ólafsson |
Lars Oliver Sveinsson | Ólafur Þorri Sigurjónsson |
Magnús Sveinn Sigursteinsson | Patrekur Þór Þormar Ægisson |
Sveinn Máni Jónsson | Þorvaldur Lúðvíksson |
Einar |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
9.8.2010 | 16:23
Þriðjudagur 10. ágúst
Leikir við Hauka á Ásvöllum í Hafnafirði:
A-lið | C-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 16:15 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:00 |
Mikael Harðarson (F) | Fannar Skúli Birgisson (F) |
Agnar Þorláksson (M) | Guðmundur Emil Jóhannsson (M) |
Axel Sigurðsson | Breki Jóelsson |
Dagur Logi Jónsson | Hringur Ingvarsson |
Óliver Dagur Thorlacius | Jón Karl Einarsson |
Valtýr Már Michaelsson | Troels Andri Kjartansson |
Mías Ólafarson | Tumi Steinn Rúnarsson |
Leifur Þorsteinsson | Atli Hrafn Andrason |
Sveinn Þór Sigþórsson | |
B-lið | D-lið |
Mæting 17:05 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:50 | Leikur 17:50 |
Ástráður Leó Birgisson (F) | Karl Kvaran (F) |
Sölvi Björnsson (M) | Breki Brimar Ólafsson (M) |
Askur Jóhannsson | Ari Ólafsson |
Ástbjörn Þórðarson | Aron Björn Leifsson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson | Bergur Máni Skúlason |
Guðmundur Andri Tryggvason | Einar Húnfjörð Kárason |
Sigurður Ingvarsson | Ólafur Haukur Kristinsson |
Jón Kaldalóns Björnsson | Gabríel Camilo Gunnlaugsson |
Arnór Hermansson | Patrekur Þór Þormar Ægisson |
Leikir við Grindavík í Grindavík:
C2-lið |
Mæting 14:15 |
Leikur 15:00 |
Gunnar Orri Jensson (F) |
Andrés Ísak Hlynsson |
Arnar Már Heimisson |
Breki Þór Borgarsson |
Kjartan Franklín Magnús |
Lars Oliver Sveinsson |
Magnús Sveinn Sigursteinsson |
Sveinn Máni Jónsson |
Ólafur Þorri Sigurjónsson |
Farið verður á einkabílum og því gott að verða sér úti um far sem fyrst.
Það er engin æfing í dag.
Íþróttir | Breytt 10.8.2010 kl. 08:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
2.8.2010 | 21:32
Olísmót - lið og greiðslur
Eitthvað hefur verið um að menn séu að detta út og aðrir að bætast við. Vegna þess höfum við þurft að gera einhverjar smávægilegar breytingar á liðinum. En eins og staðan er núna lítur þetta svona út:
A | B | C | D | E |
Sölvi | Guðmundur E | Jakob | Breki Brimar (F) | Bubbi |
Agnar | Andri | Atli Már | Andrés | Finnbogi |
Axel | Askur | Einar Húnfj | Ari Ó | Guðni |
Dagur Logi | Atli Hrafn | Fannar (F) | Arnar Már | Gunnar Atli |
Jón Tryggvi | Ástbjörn | Hringur | Breki Þór | Gutti |
Mikael (F) | Grétar | Jón Karl | Kjartan Franklín | Ívar Bergs |
Mías | Leifur (F) | Karl Kvaran | Lars | Jóhannes |
Óliver | Nonni | Óli Haukur | Gunnar Orri | Ólafur Þorri (F) |
Valtýr | Sigurður I | Troels | Sveinn Máni | Þorvaldur |
Tumi | ||||
Aron |
Hér má sjá liðin á Olísmótinu. Foreldrar þurfa nú að tala sig saman og skipa liðsstjóra á liðin.
Það kostar 5.500 kr. á mótið fyrir þá sem fóru á N1-mótið en 9.000 kr. fyrir aðra. Greiða þarf í síðasta lagi á fimmtudag inná reikning 0152-05-264848, kt. 070570-3009 og MUNA AÐ SENDA STAÐFESTINGU með nafni drengs sem skýringu á netfangið: agneselva@hotmail.com
Ath að þeir sem tóku þátt í dósatalningu greiða 600 kr. minna og þeir sem tóku þátt í talningu með foreldrum 1200 kr. minna.
Til að sjá nánari upplýsingar um mótið er hægt að fara á heimasíðuna www.olismot.is.
Íþróttir | Breytt 5.8.2010 kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
30.7.2010 | 17:13
Olísmótið o.fl.
Póstur sem sendur var á foreldra:
Skráningarrestur á Olísmótið hefur verið framlengdur til mánudags. Á mánudagsmorgun sendi ég út liðaskipanir og í kjölfarið þurfa foreldrar að tala sig saman og skipa liðsstjóra fyrir hvert lið. Einnig eru einhverjir sem þurfa að taka á sig að vera í matarnefnd. Það verður ekki haldinn fundur fyrir mótið og þarf fólk því að nota tölvupóstinn eða símann til að græja þessi mál.
Á mánudag verður einnig gefið upp endanlegt verð á mótið og bið ég um að fylgst sé með tölvupóstinum og bloggsíðunni á mánudag til að hægt sé að klára að greiða strax inná reikningsnúmer sem mun fylgja með í póstinum.
Allar upplýsingar um mótið er annars hægt að finna inná www.olismot.is
Fimmtudaginn 5. ágúst fer fram leikur KR og Stjörnunnar í meistaraflokki á KR-velli kl. 19:15. Áður en leikurinn hefst göngum við 5. flokkur inná völlinn og verða strákarnir heiðraðir fyrir góðan árangur á N1 mótinu Akureyri. Mæting er í andyri KR kl. 18:45 og þurfa strákarnir að vera í KR treyju (við verðum með treyju fyrir þá sem ekki eiga). Þeir sem eru með bikara frá því á Akureyri koma með þá fyrir leikinn í síðasta lagi en helst á æfingu á þriðjudaginn.
Annars óska ég öllum góðrar helgar og sendi nánari upplýsingar á mánudag.
Kveðja,
Dóri
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)