Úrslitakeppni hjá C og D um helgina. Undanúrslit hjá B á fimmtudaginn.

Undanúrslitaleikur KR og Fjölnis í B-liðum sem settur var á sunnudaginn 5. september á Akureyri (!!) hefur verið færður fram á fimmtudaginn 2. september kl. 15:00. Leikurinn verður leikinn á Framvelli.

Þeir sem léku með B-liðinu um helgina mæta því á Framvöll kl. 14:15 á fimmtudag.

KSÍ hefur lokið við að raða niður úrslitakeppninni hjá C og D liðunum og má sjá riðlana hér:

C1: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22525
C2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22524
D1 og D2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=21331

Þau lið sem sigra riðlana leika svo úrslitaleik á sunnudag.

C-liðC2-lið
  
Fannar Skúli Birgisson (F)Gunnar Orri Jensson (F)
Guðmundur Emil Jóhannsson (M)Jakob Eggertsson
Breki JóelssonAndrés Ísak Hlynsson
Grétar Hrafn GuðnasonArnar Már Heimisson
Jón Karl EinarssonBreki Þór Borgarsson
Troels Andri KjartanssonGabríel Camilo Gunnlaugsson
Tumi Steinn RúnarssonKjartan Franklín Magnús
Jón Kaldalóns Björnsson Lars Oliver Sveinsson
Tómas Mar Sandberg Birgisson Magnús Sveinn Sigursteinsson
Hringur IngvarssonSveinn Máni Jónsson
  
D-liðD2-lið
  
Karl Kvaran (F)Guðmundur Björn Kristinsson
Breki Brimar Ólafsson (M)Guðbjörn Arnarsson
Ari Ólafsson Guðni Þór Ólafsson
Aron Björn LeifssonGunnar Atli Harðarson
Atli Már EyjólfssonÍvar Jarl Bergs
Bergur Máni SkúlasonJóhannes Orri Ólafsson
Einar Húnfjörð KárasonÓlafur Þorri Sigurjónsson
Ólafur Haukur Kristinsson  Patrekur Þór Þormar Ægisson
Sveinn Þór SigþórssonÞorvaldur Lúðvíksson
Karvel SchramGabríel Gísli Haraldsson
Gústaf Darrason 


Vikan

Í vikunni æfum við á mánudag og þriðjudag kl. 14:45. Á miðvikudag er frí og á fimmtudag æfum við 14:45. Reynum að æfa eitthvað á föstudag en nánari upplýsingar um það koma í vikunni.


Úrslitakeppni A og B liða á KR-velli

Eins og ég var búinn að segja einhverjum áðan þá verður úrslitakeppnin hjá A og B á KR-velli en áður hafði verið tilkynnt að hún yrði á norðurlandi eða austfjörðum. Tökum við því fagnandi.

Liðin verða tilkynnt á æfingu á fimmtudag en ekki er að vænta mikilla breytinga frá því sem hefur verið í sumar.


Framhaldið

Í þessari viku æfum við samkvæmt töflu á mánudag og þriðjudag, þ.e. kl. 14:45. Á miðvikudag er frí og á fimmtudag æfum við 14:45. A og B lið leika svo í úrslitakeppni um helgina og verður hún haldin einhvers staðar úti á landi, líklega á norðurlandi eða austurlandi, en ég verð kominn með nánari upplýsingar á morgun.

Úrslitakeppnin hjá C og D liðunum verður svo helgina 4. og 5. september og einnig klárast úrslitakeppni A og B liða þá helgi fyrir þau lið sem komast áfram.

 


Leikir á morgun miðvikudag 18. ágúst

Leikir hjá A, B, C og D. Leikirnir fara fram á Valsvelli. Mæting inní íþróttahúsið að Hlíðarenda hjá A og C en B og D mæta útá völl.

A-liðC-lið
Mæting 16:15Mæting 16:15
Leikur 17:00Leikur 17:00
Mikael Harðarson (F)Fannar Skúli Birgisson (F)
Agnar Þorláksson (M)Guðmundur Emil Jóhannsson (M)
Axel SigurðssonBreki Jóelsson
Ástbjörn ÞórðarsonGrétar Hrafn Guðnason
Dagur Logi JónssonJón Karl Einarsson
Jón Tryggvi ArasonTroels Andri Kjartansson
Mías ÓlafarsonTumi Steinn Rúnarsson
Óliver Dagur ThorlaciusJón Kaldalóns Björnsson 
Valtýr Már MichaelssonHringur Ingvarsson
B-liðD-lið
Mæting 17:05Mæting 17:05
Leikur 17:50Leikur 17:50
Ástráður Leó Birgisson (F)Karl Kvaran (F)
Sölvi Björnsson (M)Breki Brimar Ólafsson (M)
Arnór HermanssonAri Ólafsson 
Askur JóhannssonAtli Már Eyjólfsson
Gabríel Hrannar EyjólfssonBergur Máni Skúlason
Guðmundur Andri TryggvasonEinar Húnfjörð Kárason
Leifur ÞorsteinssonSveinn Þór Sigþórsson
Sigurður IngvarssonKarvel Schram
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson Gústaf Darrason


Yngra ár á morgun

Í upphitun fyrir bikarúrslitaleik KR og FH í meistaraflokki fer fram æfingaleikur á milli yngra árs 5. flokks og eldra árs 6. flokks.  Drengir á yngra ári (f. 1999) eru því boðaðir útí KR kl. 14:45 og leikið verður kl. 15:00.

Þeir sem komast og hafa áhuga á að spila mæta í leikinn en ekki þarf að láta vita ef þið komist ekki. Þetta er allt til gamans gert og við vinnum bara með þann mannskap sem mætir.


Föstudagur 13. ágúst

Leikir á morgun á KR-velli. A, B, C og D leika gegn Stjörnunni en C2 og D2 gegn Fram.

A-liðC-lið
Mæting 16:15Mæting 16:15
Leikur 17:00Leikur 17:00
Mikael Harðarson (F)Fannar Skúli Birgisson (F)
Agnar Þorláksson (M)Guðmundur Emil Jóhannsson (M)
Axel SigurðssonBreki Jóelsson
Ástbjörn ÞórðarsonGrétar Hrafn Guðnason
Dagur Logi JónssonHringur Ingvarsson
Jón Tryggvi ArasonJón Karl Einarsson
Mías ÓlafarsonSveinn Þór Sigþórsson
Óliver Dagur ThorlaciusTroels Andri Kjartansson
Valtýr Már MichaelssonTumi Steinn Rúnarsson
  
B-liðD-lið
Mæting 17:05Mæting 17:05
Leikur 17:50Leikur 17:50
Ástráður Leó Birgisson (F)Karl Kvaran (F)
Sölvi Björnsson (M)Breki Brimar Ólafsson (M)
Arnór HermanssonAri Ólafsson 
Askur JóhannssonAron Björn Leifsson
Gabríel Hrannar EyjólfssonAtli Már Eyjólfsson
Guðmundur Andri TryggvasonBergur Máni Skúlason
Jón Kaldalóns Björnsson Einar Húnfjörð Kárason
Leifur ÞorsteinssonÓlafur Haukur Kristinsson  
Sigurður Ingvarsson 
  
C2-liðD2-lið
Mæting 17:55Mæting 17:55
Leikur 18:40Leikur 18:40
Gunnar Orri Jensson (F)Guðmundur Björn Kristinsson
Andrés Ísak HlynssonGuðbjörn Arnarsson
Arnar Már HeimissonGuðni Þór Ólafsson
Breki Þór BorgarssonGunnar Atli Harðarson
Gabríel Camilo GunnlaugssonÍvar Jarl Bergs
Kjartan Franklín MagnúsJóhannes Orri Ólafsson
Lars Oliver SveinssonÓlafur Þorri Sigurjónsson
Magnús Sveinn SigursteinssonPatrekur Þór Þormar Ægisson
Sveinn Máni JónssonÞorvaldur Lúðvíksson
 Einar

 

 


Þriðjudagur 10. ágúst

Leikir við Hauka á Ásvöllum í Hafnafirði:

A-liðC-lið
Mæting 16:15Mæting 16:15
Leikur 17:00Leikur 17:00
Mikael Harðarson (F)Fannar Skúli Birgisson (F)
Agnar Þorláksson (M)Guðmundur Emil Jóhannsson (M)
Axel SigurðssonBreki Jóelsson
Dagur Logi JónssonHringur Ingvarsson
Óliver Dagur ThorlaciusJón Karl Einarsson
Valtýr Már MichaelssonTroels Andri Kjartansson
Mías ÓlafarsonTumi Steinn Rúnarsson
Leifur ÞorsteinssonAtli Hrafn Andrason
 Sveinn Þór Sigþórsson
  
B-liðD-lið
Mæting 17:05Mæting 17:05
Leikur 17:50Leikur 17:50
Ástráður Leó Birgisson (F)Karl Kvaran (F)
Sölvi Björnsson (M)Breki Brimar Ólafsson (M)
Askur JóhannssonAri Ólafsson 
Ástbjörn ÞórðarsonAron Björn Leifsson
Gabríel Hrannar EyjólfssonBergur Máni Skúlason
Guðmundur Andri TryggvasonEinar Húnfjörð Kárason
Sigurður IngvarssonÓlafur Haukur Kristinsson  
Jón Kaldalóns Björnsson Gabríel Camilo Gunnlaugsson
Arnór HermanssonPatrekur Þór Þormar Ægisson

Leikir við Grindavík í Grindavík:

C2-lið
Mæting 14:15
Leikur 15:00
Gunnar Orri Jensson (F)
Andrés Ísak Hlynsson
Arnar Már Heimisson
Breki Þór Borgarsson
Kjartan Franklín Magnús
Lars Oliver Sveinsson
Magnús Sveinn Sigursteinsson
Sveinn Máni Jónsson
Ólafur Þorri Sigurjónsson

Farið verður á einkabílum og því gott að verða sér úti um far sem fyrst.

Það er engin æfing í dag.


Olísmót - lið og greiðslur

Eitthvað hefur verið um að menn séu að detta út og aðrir að bætast við.  Vegna þess höfum við þurft að gera einhverjar smávægilegar breytingar á liðinum. En eins og staðan er núna lítur þetta svona út:

ABCDE
SölviGuðmundur EJakobBreki Brimar (F)Bubbi
AgnarAndriAtli MárAndrésFinnbogi
AxelAskurEinar HúnfjAri ÓGuðni
Dagur LogiAtli HrafnFannar (F)Arnar MárGunnar Atli
Jón TryggviÁstbjörnHringurBreki ÞórGutti
Mikael (F)GrétarJón KarlKjartan FranklínÍvar Bergs
MíasLeifur (F)Karl KvaranLarsJóhannes
ÓliverNonniÓli HaukurGunnar OrriÓlafur Þorri (F)
ValtýrSigurður ITroelsSveinn MániÞorvaldur
Tumi
Aron  


Hér má sjá liðin á Olísmótinu. Foreldrar þurfa nú að tala sig saman og skipa liðsstjóra á liðin.

Það kostar 5.500 kr. á mótið fyrir þá sem fóru á N1-mótið en 9.000 kr. fyrir aðra. Greiða þarf í síðasta lagi á fimmtudag inná reikning 0152-05-264848, kt. 070570-3009 og MUNA AÐ SENDA STAÐFESTINGU með nafni drengs sem skýringu á netfangið: agneselva@hotmail.com

Ath að þeir sem tóku þátt í dósatalningu greiða 600 kr. minna og þeir sem tóku þátt í talningu með foreldrum 1200 kr. minna.

Til að sjá nánari upplýsingar um mótið er hægt að fara á heimasíðuna www.olismot.is.
 


Olísmótið o.fl.

Póstur sem sendur var á foreldra:

Skráningarrestur á Olísmótið hefur verið framlengdur til mánudags.  Á mánudagsmorgun sendi ég út liðaskipanir og í kjölfarið þurfa foreldrar að tala sig saman og skipa liðsstjóra fyrir hvert lið. Einnig eru einhverjir sem þurfa að taka á sig að vera í matarnefnd. Það verður ekki haldinn fundur fyrir mótið og þarf fólk því að nota tölvupóstinn eða símann til að græja þessi mál.

Á mánudag verður einnig gefið upp endanlegt verð á mótið og bið ég um að fylgst sé með tölvupóstinum og bloggsíðunni á mánudag til að hægt sé að klára að greiða strax inná reikningsnúmer sem mun fylgja með í póstinum.

Allar upplýsingar um mótið er annars hægt að finna inná www.olismot.is

Fimmtudaginn 5. ágúst fer fram leikur KR og Stjörnunnar í meistaraflokki á KR-velli kl. 19:15.  Áður en leikurinn hefst göngum við 5. flokkur inná völlinn og verða strákarnir heiðraðir fyrir góðan árangur á N1 mótinu Akureyri. Mæting er í andyri KR kl. 18:45 og þurfa strákarnir að vera í KR treyju (við verðum með treyju fyrir þá sem ekki eiga).  Þeir sem eru með bikara frá því á Akureyri koma með þá fyrir leikinn í síðasta lagi en helst á æfingu á þriðjudaginn.

Annars óska ég öllum góðrar helgar og sendi nánari upplýsingar á mánudag.

Kveðja,
Dóri


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband