Verslunarmannahelgi

Frí á fimmtudag, föstudag og mánudag.

Olísmót - skráning

Olísmótiđ á Selfossi fer fram helgina 6.-8. ágúst. Mótiđ hefst uppúr hádegi föstudaginn 6. ágúst og lýkur seinni part sunnudag 8. ágúst.

Ţeir sem ćtla međ ţurfa ađ skrá sig hér á bloggsíđunni fyrir laugardaginn 31. júlí. Skráningarfrestur rennur ţví út á miđnćtti föstudaginn 30. júlí.

Nánari upplýsingar um mótiđ koma í vikunni.


Eyjar

Greiđa ţarf 2500 kr. fyrir hvern dreng fyrir Eyjaferđina. Innifaliđ í
ţví er gisting, kvöldmatur sunnudagskvöld og matur fyrir og eftir leik
á mánudag.  Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér nesti sem dugir fram ađ
kvöldmat á sunnudag.

KR greiđir fyrir rútuferđir og siglingu.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og kodda en dýnur verđa á stađnum.

Greiđa ţarf 2500 kr. inná inn á 0152-05-264848, kt. 070570-3009 MUNA
AĐ SETJA NAFN DRENGS Í SKÝRINGU. Ţađ ţarf ađ greiđa fyrir helgi.

Hér ađ neđan er listi yfir ţá sem fara međ samkvćmt mínu bókhaldi. Ef
ţađ er einhver sem ćtlar međ og er ekki skráđur ţarf ađ láta mig vita
og eins ef ţađ er einhver sem er skráđur en ćtlar ekki međ.

Agnar
Arnór
Aron Björn
Askur
Axel
Ástbjörn
Ástráđur Leó
Bergur Máni
Breki Brimar
Breki Ţór ?
Dagur Logi
Fannar Skúli
Gabriel Camilo
Gabriel Hrannar
Grétar Hrafn
Guđmundur Emil
Gunnar Orri
Ían Bergmann
Ívar Bergs
Jakob Eggerts
Jóhannes Orri
Jón Kaldalóns (fer ekki međ bátnum til baka)
Jón Karl
Jón Tryggvi (flug til Eyja, bátur til baka)
Kalli Kvaran
Karvel
Kjartan Franklín
Lars Oliver
Leifur
Mikael
Mías
Ólafur Ţorri
Óli Haukur
Óliver Dagur
Sveinn Máni
Sveinn Ţór (flug til Eyja, bátur til baka)
Sölvi
Teddi
Tómas
Troels
Tumi
Valtýr
Ţorvaldur
Ţórir Ţorbjarnarson

Alls 44

KR N1 meistarar 2010

Til hamingju međ frábćran árangur ! 

Ţiđ getiđ allir veriđ gríđarlega stoltir af frammistöđu ykkar á Akureyri og eruđ frábćrir fulltrúar KR. 

IMG_0856

Franska deildin:

KR2 8. sćti
KR1 1. sćti

Andrés besti varnarmađur
Atli besti sóknarmađur

Enska deildin:

KR 10. sćti

Danska deildin:

KR 1. sćti

Breki besti markmađur
Einar besti sóknarmađur

Chile deildin:

KR 3. sćti

Brasilíska deildin:

KR 3. sćti

Argentíska deildin:

KR 1. sćti

Denis besti sóknarmađur

Samanlagđur árangur:

KR


Vestmannaeyjar

Planiđ er ţannig ađ viđ mćtum útí KR ekki seinna en 9:30 á sunnudagsmorgun.  Ţađan verđur fariđ í rútu til Ţorlákshafnar og leggur Herjólfur af stađ kl 12:00.  Áćtlađur komutími í Vestmannaeyjum er um 15:00 og ţá verđur fariđ međ farangurinn í skátaheimiliđ í Vestmannaeyjum ţar sem viđ munum gista. Skátaheimiliđ er í göngufćri viđ höfnina og mćlt er međ ţví ađ strákarnir séu ekki međ meiri farangur en ţađ ađ ţeir geti boriđ hann í sirka 10 mínútur. 

Ţađ sem eftir líđur dags á sunnudeginum verđum viđ í afslöppun og horfum međal annars á úrslitaleikinn á HM.  Á mánudeginum spilum viđ svo viđ ÍBV og byrja fyrstu leikir 12:30 en síđustu leikjum á ađ ljúka um 15:00.  Herjólfur fer svo frá Eyjum kl. 16:00 og kl. 19:00 bíđur okkur rúta í Ţorlákshöfn sem fer međ okkur útí KR.

Einhver kostnađur verđur viđ ferđina og koma nánari upplýsingar um ţađ á morgun.


Frí mán og ţri... og Vestmannaeyjaferđ

Síđustu ár höfum viđ alltaf gefiđ frí mánudag og ţriđjudag eftir N1 mót og munum einnig gera ţađ í ár. Margir halda áfram ađ ferđast eftrir Akureyri og einnig er ágćtt ađ hvíla sig eftir leikjatörnina á N1.  Samkvćmt ćfingatöflu er frí á miđvikudögum og byrjum viđ ţví aftur fimmtudaginn 8. júlí.

Ţann 11. júlí förum viđ svo til Vestmannaeyja ţar sem viđ gistum eina nótt og spilum viđ ÍBV ţann 12. Fariđ verđur međ Herjólfi fram og til baka og munum viđ líklega gista í skátaheimilinu í Vestmannaeyjum.  Munum viđ reyna ađ halda öllum kostnađi viđ ferđina í lágmarki en inní verđinu verđur miđi í Herjólf, einhver matur og gisting. Nánar um ţađ síđar.

Ég veit ađ ţađ er mikiđ um ferđalög á ţessum tíma og er afar mikilvćgt ađ allir ţeir sem ekki komast láti vita hér ađ neđan.


N1 mót upplýsingar

KRAgnarArgentíska deildin
Axel
Dagur Logimiđ15:00KR-KA 2Völlur 8
Denis18:30Ţór-KRVöllur 8
Jón Tryggvifim08:35KR-StjarnanVöllur 7
Mikael (F)12:05ÍA-KRVöllur 8
Míasföst08:35KR-ÍRVöllur 9
Óliver Dagur12:05Afturelding-KRVöllur 9
Valtýr
KRArnórBrasilíska deildin
Askur
Ástbjörnmiđ15:35KR-Fjölnir 2Völlur 8
Ástráđur Leó (F)19:05Ţór-KRVöllur 8
Guđmundur Andrifim09:10KR-StjarnanVöllur 7
Leifur12:40ÍA-KRVöllur 8
Markúsföst09:10KR-ÍRVöllur 9
Sölvi12:40Afturelding-KRVöllur 9
Ţórir Guđmundur
KRBreki JóelsChile deildin
Fannar Skúli (F)
Gabriel Hrannarmiđ16:10KR-FH2Völlur 8
Grétar Hrafn19:40Ţór-KRVöllur 8
Guđmundur Emilfim09:45KR-StjarnanVöllur 7
Jón Karl13:15ÍA-KRVöllur 8
Sigurđur Iföst09:45KR-Fjölnir 2Völlur 9
Tómas13:15Afturelding-KRVöllur 9
Troels
Tumi
KRAron BjörnDanska deildin
Atli Már
Breki Brimar miđ16:45KR-SkallagrímurVöllur 8
Einar Húnfjörđ20:15Ţór-KRVöllur 8
Hringurfim10:20KR-StjarnanVöllur 7
Jón Kaldalóns13:50FH 2-KRVöllur 8
Karl Kvaran (F)föst10:20KR-ÍRVöllur 9
Karvel13:50Afturelding-KRVöllur 9
Ólafur Haukur
Sveinn Ţór
KRAri ÓEnska deildin
Bergur Máni
Breki Ţórmiđ17:20KR-Fjölnir 2Völlur 8
Gunnar Orri (F)20:50Ţór-KRVöllur 8
Gústaf fim10:55KR-StjarnanVöllur 7
Jakob Eggerts14:25ÍA-KRVöllur 8
Kjartan Franklínföst10:55KR-ÍRVöllur 9
Magnús Sveinn14:25HK2-KRVöllur 9
Sveinn Máni
KRAndrésFranska deildin
Arnar Már
Atli Hrafnmiđ17:55KR-Fjölnir 2Völlur 8
Gabriel Camilo21:25Ţór-KRVöllur 8
Gunnar Atli fim11:30KR-StjarnanVöllur 7
Ían Bergmann15:00ÍA-KRVöllur 8
Kristinn Hrafnföst11:30KR-ÍRVöllur 9
Lars Oliver (F)15:00Afturelding-KRVöllur 9
Patrekur Ţór
KR2BenediktFranska deildin
Guđmundur Björn
Guđnimiđ21:25KR2-HaukarVöllur 10
Ívar Bergsfim11:30Fjölnir-KR2Völlur 10
Jóhannes Orri15:00KR2-Ţróttur RVöllur 10
Kolbeinn18:30Selfoss-KR2Völlur 10
Ólafur Ţorri (F)föst11:30KR2-Breiđablik 2Völlur 10
Ţorvaldur 15:00ÍA2-KR2Völlur 10
Ţórir       

Leikir viđ Fjölni miđvikudaginn 23. júní

Leikirnir fara fram á gervigrasvellinum viđ hliđina á Egilshöll, Grafarvogi.

A-liđB-liđ
Mćting 14:15Mćting 15:05
Leikur 15:00Leikur 15:50
Mikael Harđarson (F)Ástráđur Leó Birgisson (F)
Agnar Ţorláksson (M)Sölvi Björnsson (M)
Axel SigurđssonArnór Hermansson
Dagur Logi JónssonAskur Jóhannsson
Denis HodaÁstbjörn Ţórđarson
Jón Tryggvi ArasonGabríel Hrannar Eyjólfsson
Mías ÓlafarsonGuđmundur Andri Tryggvason
Óliver Dagur ThorlaciusLeifur Ţorsteinsson
Valtýr Már MichaelssonŢórir Guđmundur Ţorbjarnarson
C-liđD-liđ
Mćting 14:15Mćting 15:05
Leikur 15:00Leikur 15:50
Fannar Skúli Birgisson (F)Karl Kvaran (F)
Guđmundur Emil Jóhannsson (M)Breki Brimar Ólafsson (M)
Breki JóelssonAri Ólafsson 
Grétar Hrafn GuđnasonAron Björn Leifsson
Hringur IngvarssonAtli Már Eyjólfsson
Jón Karl EinarssonBergur Máni Skúlason
Troels Andri KjartanssonBreki Ţór Borgarsson
Tumi Steinn RúnarssonEinar Húnfjörđ Kárason
Sigurđur IngvarssonKarvel Schram
Tómas Mar Sandberg Birgisson Ólafur Haukur Kristinsson  


Leikir viđ Breiđablik á mánudag hjá A, B, C og D. Leikur viđ ÍA hjá C2 á ţriđjudag

Ţeir sem mćta útí KR og spila viđ Breiđablik á mánudaginn eru:

A-liđB-liđ
Mćting 15:15Mćting 16:05
Leikur 16:00Leikur 16:50
Mikael Harđarson (F)Ástráđur Leó Birgisson (F)
Agnar Ţorláksson (M)Sölvi Björnsson (M)
Axel SigurđssonArnór Hermansson
Dagur Logi JónssonAskur Jóhannsson
Denis HodaÁstbjörn Ţórđarson
Jón Tryggvi ArasonGabríel Hrannar Eyjólfsson
Mías ÓlafarsonGuđmundur Andri Tryggvason
Óliver Dagur ThorlaciusLeifur Ţorsteinsson
Valtýr Már MichaelssonŢórir Guđmundur Ţorbjarnarson
C-liđD-liđ
Mćting 15:15Mćting 16:05
Leikur 16:00Leikur 16:50
Fannar Skúli Birgisson (F)Karl Kvaran (F)
Guđmundur Emil Jóhannsson (M)Jakob Eggertsson (M)
Breki JóelssonAri Ólafsson 
Grétar Hrafn GuđnasonAron Björn Leifsson
Hringur IngvarssonAtli Már Eyjólfsson
Jón Karl EinarssonBergur Máni Skúlason
Troels Andri KjartanssonBreki Ţór Borgarsson
Tumi Steinn RúnarssonEinar Húnfjörđ Kárason
Sigurđur IngvarssonKarvel Schram
Tómas Mar Sandberg Birgisson Ólafur Haukur Kristinsson  

Ţeir sem spila viđ ÍA á Akranesi á ţriđjudaginn eru:

C2-liđ
Mćting 18:00
Leikur 18:40
Gunnar Orri Jensson (F)
Jakob Eggertsson (M)
Gabríel Gísli Haraldsson
Gunnar Atli Harđarson
Ían Bergmann
Kjartan Franklín Magnús
Lars Oliver Sveinsson
Magnús Sveinn Sigursteinsson
Patrekur Ţór Ţormar Ćgisson
Gabríel Camilo Gunnlaugsson
Sveinn Máni Jónsson

Allir verđa ađ vera mćttir uppá Skaga ekki seinna en 18:00.  Mikilvćgt er ađ byrja strax ađ hafa samband viđ félagana og finna sér far uppeftir.

Á miđvikudaginn eru svo aftur leikir hjá A, B, C og D.  Einhverjar breytingar á liđunum verđa frá leikjunum á mánudag og ţví er mikilvćgt ađ allir fylgist vel međ blogginu á mánudag/ţriđjudag.


Frí á 17. júní

Engin ćfing á morgun, 17. júní.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband