15.6.2010 | 10:44
Miðvikudagur 16. júní
Það spila allir á morgun, miðvikudag. A, B, C og D leika við FH, C2 við Hauka og D2 við ÍR.
Allir leikirnir fara fram á KR-velli.
A-lið | B-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:50 |
Mikael Harðarson (F) | Ástráður Leó Birgisson (F) |
Agnar Þorláksson (M) | Sölvi Björnsson (M) |
Axel Sigurðsson | Arnór Hermansson |
Dagur Logi Jónsson | Askur Jóhannsson |
Denis Hoda | Ástbjörn Þórðarson |
Jón Tryggvi Arason | Gabríel Hrannar Eyjólfsson |
Mías Ólafarson | Guðmundur Andri Tryggvason |
Óliver Dagur Thorlacius | Leifur Þorsteinsson |
Valtýr Már Michaelsson | Þórir Guðmundur Þorbjarnarson |
C-lið | D-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:50 |
Fannar Skúli Birgisson (F) | Karl Kvaran (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) | Ari Ólafsson |
Breki Jóelsson | Aron Björn Leifsson |
Grétar Hrafn Guðnason | Atli Már Eyjólfsson |
Jón Karl Einarsson | Bergur Máni Skúlason |
Troels Andri Kjartansson | Breki Þór Borgarsson |
Tumi Steinn Rúnarsson | Einar Húnfjörð Kárason |
Sigurður Ingvarsson | Hringur Ingvarsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Karvel Schram |
Markús Pálmason | Ólafur Haukur Kristinsson |
C2-lið | D2-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:50 |
Gunnar Orri Jensson (F) | Benedikt Lárusson (F) |
Jakob Eggertsson (M) | Þórir Lárusson (M) |
Gabríel Gísli Haraldsson | Guðmundur Björn Kristinsson |
Gunnar Atli Harðarson | Finnbogi Jensen |
Ían Bergmann | Guðbjörn Arnarsson |
Kjartan Franklín Magnús | Guðni Þór Ólafsson |
Lars Oliver Sveinsson | Ívar Jarl Bergs |
Magnús Sveinn Sigursteinsson | Jóhannes Orri Ólafsson |
Patrekur Þór Þormar Ægisson | Ólafur Þorri Sigurjónsson |
Þorvaldur Lúðvíksson |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.6.2010 | 17:18
Leikir 12. júní
Leikir gegn ÍA á KR-velli laugardaginn 12. júní.
A-lið | B-lið |
Mæting 9:15 | Mæting 10:05 |
Leikur 10:00 | Leikur 10:50 |
Mikael Harðarson (F) | Ástráður Leó Birgisson (F) |
Agnar Þorláksson (M) | Sölvi Björnsson (M) |
Axel Sigurðsson | Arnór Hermansson |
Dagur Logi Jónsson | Askur Jóhannsson |
Denis Hoda | Ástbjörn Þórðarson |
Jón Tryggvi Arason | Gabríel Hrannar Eyjólfsson |
Mías Ólafarson | Guðmundur Andri Tryggvason |
Óliver Dagur Thorlacius | Leifur Þorsteinsson |
Valtýr Már Michaelsson | Þórir Guðmundur Þorbjarnarson |
C-lið | D-lið |
Mæting 9:15 | Mæting 10:05 |
Leikur 10:00 | Leikur 10:50 |
Fannar Skúli Birgisson (F) | Karl Kvaran (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) | Breki Brimar Ólafsson (M) |
Breki Jóelsson | Ari Ólafsson |
Grétar Hrafn Guðnason | Aron Björn Leifsson |
Jón Karl Einarsson | Atli Már Eyjólfsson |
Troels Andri Kjartansson | Bergur Máni Skúlason |
Tumi Steinn Rúnarsson | Einar Húnfjörð Kárason |
Sigurður Ingvarsson | Hringur Ingvarsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Karvel Schram |
Markús Pálmason | Ólafur Haukur Kristinsson |
Íþróttir | Breytt 10.6.2010 kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Á morgun, miðvikudaginn 9. júní ætlum við forledrar að gera okkur glaðan
dag með strákunum okkar. Planið er að hittast úti í KR eftir leiki
dagsins kl. 19.00 og borða pizzu, þar á eftir ætla foreldrar að skora á
strákana í fótbolta!! Þeir strákar sem vilja, geta svo endað kvöldið með
því að fara í heita pottinn!! Áætlað er að þetta taki um það bil 2 klst.
Strákarnir eiga því að mæta með innanhússkó, sundföt og handklæði og
auðvitað góða skapið.-). Strákarnir þurfa ekki að greiða fyrir
veitingarnar þar sem báðir árgangar eiga pening í sjóð frá síðasta vetri.
Við viljum minna á það að fatnaðurinn sem hver og einn pantaði verður
afgreiddur á morgun og er það mjög mikilvægt að fólk greiði fyrir hann
inn á eftirfarandi reikning; 0152-05-264848 kt. 070570-3009 og sendi mail
á : agneselva @hotmail.com, með nafn drengs í skýringu. Það er einnig hægt
að staðgreiða fatnaðinn við afhendingu.
GREIÐSLA Á STAÐFESTINGARGJALDI:
Minnum á að greiða þarf staðfestingargjaldið kr.10.000 fyrir þá sem ætla á N1 mótið fyrir 10.júní og alla upphæðina fyrir 24.júní. (24.000 kr.samtals) Leggja inn á reikn. 0152-05-264848, kt. 070570-3009, senda staðfestingu á: agneselva@hotmail.com.
(Ekki greiða fatnað og staðfest.gjald í sömu færslu).
TJALDSVÆÐI Á N1- MÓTI:
Við þurfum að fá að vita hve margir hyggjast vera á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti meðan á N1 mótinu stendur. Við erum búin að leggja inn gott orð um að fá gott pláss. Sendið okkur línu sem fyrst ef þið ætlið að vera á tjaldsvæðinu á: agneselva@hotmail.com
FUNDUR FYRIR N1 MÓT:
Dóri mun senda fundarboð um það bráðlega.
Það vantar alltaf liðsstjóra og fólk í matarnefnd.
Einnig ef fólk hefur sambönd í matvælafyrirtæki eða í heildsölur endilega að reyna að útvega afslætti eða vörur. Látið okkur vita um það, það munar um allt.
Sjáumst á morgun með góða skapið í farteskinu
kveðja
Foreldraráð 5. flokks kk
Liðin fyrir leikina á morgun koma inn á síðuna eftir æfinguna á eftir
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 21:02
Sumartímar
Nú þegar allir eru komnir í sumarfrí breytist æfingataflan og tekur strax gildi. Munum við æfa svona:
Mánudagar 14:45 - 16:15 KR Gervigras
Þriðjudagar 14:45 - 16:15 KR Gervigras
Miðvikudagar Frí
Fimmtudagar 13:00 - 14:30 KR Gervigras
Föstudagar 13:00 - 14:30 KR Gervigras
Upphaflega var ætlunin að æfa á grassvæðinu á Starhaga á fimmtudögum en svæðið hefur ekki komið undan vetri eins og vonast var til og er ekki tilbúið til notkunar. Er alls óvíst hvort það verði yfirhöfuð eitthvað notað í sumar.
Einnig viljum við nota tækifærið og óska Denis til hamingju með frábæran árangur í Skólaþríþraut Frjálsíþróttasambands Íslands en lokakeppnin var haldin í Laugardagshöll á föstudaginn. Komu þar saman stigahæstu keppendur vetrarins alls staðar að af landinu og kepptu í langstökki, kúluvarpi og 60 metra hlaupi.
Skemmst er frá því að segja að Denis sigraði keppnina með glæsibrag og var Vesturbænum, Grandaskóla og KR til mikils sóma.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.5.2010 | 15:14
Miðvikudagur 2. júní Fyrstu leikir Íslandsmóts
C2 og D2 leika við Breiðablik. Aðrir leika við Keflavík. Allir leikir fara fram á KR-velli.
Þeir sem leika við Breiðablik eru:
C2-lið | D2-lið |
Mæting 14:30 | Mæting 14:30 |
Leikur 15:00 | Leikur 15:00 |
Gunnar Orri Jensson (F) | Patrekur Þór Þormar Ægisson (F) |
Ari Ólafsson | Benedikt Lárusson |
Andrés Ísak Hlynsson | Guðmundur Björn Kristinsson |
Arnar Már Heimisson | Guðbjörn Arnarsson |
Breki Þór Borgarsson | Guðni Þór Ólafsson |
Gabríel Camilo Gunnlaugsson | Gunnar Atli Harðarson |
Gabríel Gísli Haraldsson | Ívar Jarl Bergs |
Kjartan Franklín Magnús | Jóhannes Orri Ólafsson |
Lars Oliver Sveinsson | Ólafur Þorri Sigurjónsson |
Magnús Sveinn Sigursteinsson | Þorvaldur Lúðvíksson |
Sveinn Máni Jónsson | Þórir Lárusson |
Þeir sem leika við Keflavík eru:
A-lið | B-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:50 |
Mikael Harðarson (F) | Ástráður Leó Birgisson (F) |
Agnar Þorláksson (M) | Sölvi Björnsson (M) |
Axel Sigurðsson | Arnór Hermansson |
Dagur Logi Jónsson | Askur Jóhannsson |
Denis Hoda | Ástbjörn Þórðarson |
Eyjólfur Halldórsson | Gabríel Hrannar Eyjólfsson |
Jón Tryggvi Arason | Leifur Þorsteinsson |
Óliver Dagur Thorlacius | Markús Pálmason |
Valtýr Már Michaelsson | Mías Ólafarson |
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson | |
C-lið | D-lið |
Mæting 16:15 | Mæting 17:05 |
Leikur 17:00 | Leikur 17:50 |
Fannar Skúli Birgisson (F) | Karl Kvaran (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) | Breki Brimar Ólafsson (M) |
Breki Jóelsson | Aron Björn Leifsson |
Grétar Hrafn Guðnason | Atli Már Eyjólfsson |
Hringur Ingvarsson | Bergur Máni Skúlason |
Jón Karl Einarsson | Einar Húnfjörð Kárason |
Troels Andri Kjartansson | Gústaf Darrason |
Tumi Steinn Rúnarsson | Jón Kaldalóns Björnsson |
Sigurður Ingvarsson | Karvel Schram |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Ólafur Haukur Kristinsson |
Sveinn Þór Sigþórsson |
Íþróttir | Breytt 1.6.2010 kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
28.5.2010 | 13:21
Með tuðru á tánum berfætt í boltanum - Myndband
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.5.2010 | 15:34
N1 mótið Skráning
Þeir sem ætla með á N1-mótið í sumar þurfa að skrá sig hér fyrir þriðjudaginn 25. maí.
Það er að bætast við iðkendur á hverri æfingu og gætum við þurft að bæta við liði. Því er nauðsynlegt að allir þeir sem ætla með skrái sig hér í tæka tíð.
Farið verður til Akureyrar á einkabílum og hefst mótið uppúr hádegi miðvikudaginn 30. júní og líkur seinni part laugardags, 3. júlí.
Verð per dreng er 24.000 kr. Innifalið í verðinu er mótsgjald, hlutdeild í staðfestingargjaldi, hlutdeild í gjaldi fyrir liðsstjóra og þjálfara og aukamatur.
Greiða þarf staðfestingargjald kr. 10 þús. fyrir 10.júní - og svo þarf að greiða restina fyrir 25.júní. Leggja inn á 0152-05-264848 kt. 070570-3009 og setja nafn drengs í skýringu og staðfestingu á email: agneselva@hotmail.com
2.5.2010 | 23:15
Æfing þriðjudag
Flottir leikir hjá öllum í dag þó að þetta hafi ekki alveg farið eins og við hefðum viljað í C-liðinu. Flottur leikur og mikil spenna en þetta gekk ekki í dag.
En C-liðið og C2-liðið fengu sín verðlaun í dag en það vantaði verðlaun fyrir bæði A-liðið og D-liðið.
Í lok æfingar á þriðjudaginn næsta (ca. kl. 16:10) verður verðlaunaafhending fyrir A-lið og D-lið þar sem bikar og medalíur verða afhentar leikmönnum þessara liða. Mikilvægt er því að menn mæti á æfingu og gott er að vera í KR búningnum. Endilega að láta mömmu og pabba koma með myndavél.
30.4.2010 | 13:08
Sunnudagur 2. maí
Sunnudaginn 2. maí spilum við síðustu leikina okkar í Reykjavíkurmótinu (D2 á þó inni frestaðan leik við Þrótt) Leikið verður gegn Fjölni 2 á KR-velli. Aðeins 4 lið leika en við breytum aðeins fyrirkomulaginu hjá okkur til að sem flestir geti fengið að spila.
Staðan í mótinu hjá okkur er þessi:
A-lið. Er í 1. sæti eins og stendur, 3 stigum á undan Fjölni og hefur lokið sínum leikjum þar sem að Fjölnir 2 er ekki með A-lið. Fjölnir og Þróttur eiga leik á sunnudaginn og ef Fjölnir tapar stigum er titillinn okkar. Ef Fjölnir vinnur verður kastað upp peningi til að skera úr um hvort liðið verður Reykjavíkurmeistari, KR eða Fjölnir.
B-lið. Situr sem fastast í 3. sæti, hafa aðeins tapað 2 leikjum og stefna að 7. sigrinum í 9 leikjum með sigri á Fjölni 2
C-lið. Er í 1.-2. sæti ásamt Fjölni 2 og munu liðin því leika hreinan úrslitaleik á sunnudaginn. Ljúki leiknum með jafntefli mun hlutkesti ráða úrslitum.
C2-lið. Hefur heilt yfir verið okkar sterkasta lið í mótinu til þessa. Með fullt hús stiga og einungis eitt mark fengið á sig. C2-liðið hefur þegar tryggt sér Reykjavíkurmeistaratitilinn en ætlar sér auðvitað sigur á sunnudaginn. 13 leikmenn eru boðaðir í leikinn þar sem að markmaður spilar allar 40 mínúturnar en hinir 12 skipta á milli sín sitthvorum hálfleiknum.
D-lið. Er í 1. sæti fyrir leik sunnudagsins en verður að sigra til að tryggja sér sigur í mótinu. Með sigri getur Fjölnir 2 tryggt samherjum sínum í Fjölni sigur í mótinu og munu því koma vel einbeittir til leiks. Sama gildir um okkur, nú skiptir einbeitingin öllu máli.
D2-lið. Hefur sýnt góðan leik og frábæra baráttu í mótinu til þessa og er eins og stendur í 4. sæti. Liðið hefur þegar leikið gegn Fjölni 2 en á eftir að leika gegn Þrótti og vona ég að það finnist tímasetning fyrir þann leik sem fyrst. Með sigri gegn Þrótti og heppilegum úrslitum í öðrum leikjum getur liðið náð 3. sætinu.
En þeir sem leika gegn Fjölni 2 á sunnudaginn eru:
B-lið |
Mæting 15:20 |
Leikur 16:00 |
Ástráður Leó Birgisson (F) |
Sölvi Björnsson (M) |
Askur Jóhannsson |
Ástbjörn Þórðarson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson |
Guðmundur Andri Tryggvason |
Leifur Þorsteinsson |
Markús Pálmason |
Mías Ólafarson |
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson |
C-lið |
Mæting 16:10 |
Leikur 16:50 |
Fannar Skúli Birgisson (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) |
Breki Jóelsson |
Grétar Hrafn Guðnason |
Jón Kaldalóns Björnsson |
Jón Karl Einarsson |
Sigurður Ingvarsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson |
Troels Andri Kjartansson |
Tumi Steinn Rúnarsson |
C2-lið |
Mæting 15:20 |
Leikur 16:00 |
Fyrri hálfleikur: |
Breki Brimar Ólafsson (M) |
Karl Kvaran (F) |
Ari Ólafsson |
Magnús Sveinn Sigursteinsson |
Einar Húnfjörð Kárason |
Sveinn Máni Jónsson |
Sveinn Þór Sigþórsson |
Seinni hálfleikur |
Breki Brimar Ólafsson (M) |
Aron Björn Leifsson |
Atli Már Eyjólfsson |
Breki Þór Borgarsson |
Gústaf Darrason |
Karvel Schram |
Ólafur Haukur Kristinsson
|
D-lið |
Mæting 16:10 |
Leikur 16:50 |
Gunnar Orri Jensson (F) |
Andrés Ísak Hlynsson |
Arnar Már Heimisson |
Bergur Máni Skúlason |
Gabríel Camilo Gunnlaugsson |
Gabríel Gísli Haraldsson |
Hringur Ingvarsson |
Kjartan Franklín Magnús |
Lars Oliver Sveinsson |
Patrekur Þór Þormar Ægisson |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2010 | 21:06
Sunnudagur 2. maí
Við eigum leiki í B, C1, C2 og D1 á sunnudaginn. Leikið gegn Fjölni 2 á KR-velli. B og C2 spila kl. 16:00 og C1 og D1 kl. 16:50. D2 á eftir að leika gegn Þrótti og það kemur vonandi tímasetning á þann leik fljótlega.
Látiði vita ef þið komist ekki.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)