Jólamót

Jólamót KRR sem átti ađ vera 27. desember hefur veriđ flýtt til 16. desember. Fyrirvarinn er lítill en gott vćri ađ vita hverjir komast ţennan dag.Strákarnir fengu blađ međ sér heim í dag en ţar sem ekki allir voru mćttir auk ţess ađ blöđin eiga ţađ til ađ enda á botninum á ćfingatöskunni en ekki í höndum foreldra ţá ćtlum viđ ađ senda ţađ hér líka.

Jólamót 2007
 

Jólamót KRR 2007 verđur haldiđ í Egilshöll sunnudaginn nćstkomandi, 16. desember.  Mikilvćgt er ađ ţeir sem ćtla ađ vera međ á mótinu stađfesti ţađ viđ okkur í síđasta lagi á ćfingu á fimmtudaginn – annađ hvort međ ađ fylla út ţetta blađ og skila á ćfingu á miđvikudag eđa fimmtudag eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com. 

Fyrsti leikurinn fer fram kl. 16:15 og sá síđasti kl. 20:30 – ţurfa ţeir sem ćtla ađ spila ţví ađ taka frá ţennan tíma.  Enginn mun ţó ţurfa ađ vera á stađnum allan tímann heldur má gera ráđ fyrir u.ţ.b. 2 tímum á liđ.  Liđin verđa svo tilkynnt á fimmtudaginn ţegar viđ vitum hverjir taka ţátt og verđur ţá hćgt ađ sjá leikjaplaniđ. 

Um leiđ viljum viđ minna ţá sem ekki hafa skilađ inn frístundakorti ađ ţađ er allri síđasti séns á ađ skila ţví núna á nćstu dögum. Hćgt er ađ ná í Mörthu gjaldkera í síma 510-5314 til ađ fá nánari upplýsingar um ţađ. 

Kveđja,
Ţjálfarar

Ćfingaleikur viđ FH

Viđ leikum ćfingaleik gegn FH á laugardaginn.  Leikurinn verđur á gervigrasinu úti í KR.

A og C liđ mćta kl. 12:00 og spila kl. 12:30
B og D liđ mćta kl. 12:45 og spila kl. 13:15. 

Ţeir sem eiga KR búning mega endilega koma međ hann og spila í honum.

Liđin eru eins og áđur kom fram skipuđ ţeim sem mćttu á ćfingu í dag eđa létu vita ef ţeir komust ekki.


A - liđB - liđC - liđD - liđ
    
LeifurJón KristinnSvanbergTheodór Árni
EyjólfurAriŢórirKristján
TómasJón GunnarViktorAndri Már
JúlíHeiđarEgill ÁDofri
AlbertEgill ŢórAndri PéturEgill Snćr
BaldvinTheodór ÁrnasonGunnar TraustiElfar
BjarkiBjarniBjörn IngiGunnar Steinn
ViđarHelgiŢorfinnurKjartan Reynir
AntonPéturBergţórTeitur
OrriÓlafur ÓskarGuđmundur ÓliEiríkur Ari
 Sindri Tvíburar (minni ykkur á ađ senda mér póst)


Minni svo á aukaćfinguna á morgun. Sjá fćrslu ađ neđan.


Ćfing á morgun

Viđ höldum áfram međ aukaćfingarnar á fimmtudögum og ćfingin á morgun verđur ađeins seinna en síđast eđa kl. 16:20.  Hún verđur inni í B - sal og ţađ er frjáls mćting.

Liđin fyrir laugardaginn koma inn seinna í kvöld.


Ćfingaleikur á laugardaginn

Viđ ćtlum ađ spila ćfingaleik viđ FH á ćfingatímanum okkar á laugardaginn.  Ađeins ţeir leikmenn sem mćta á ćfingu á miđvikudaginn koma til greina í leikinn.

Undantekningar á ţví koma einungis til greina hjá leikmönnum sem hafa mćtt vel og samviskusamlega í vetur og hafa góđa og gilda ástćđu fyrir fjarveru sinni.  Forföll verđur ţó ađ tilkynna fyrir miđvikudagsćfinguna.

Sama fyrirkomulag verđur á leiknum og var gegn ÍR - ţ.e. viđ mćtum međ 4 liđ og spila fyrst A og C, svo B og D.

Liđin verđa tilkynnt eftir miđvikudagsćfinguna.


Fimmtudagsćfingar

Eins og fram kom á ćfingu í gćr ţá höfum viđ ákveđiđ ađ bćta viđ ćfingu. Hún verđur á fimmtudögum kl. 16:00 - 17:00 og verđur öll áhersla lögđ á grunntćkni; knattrak og sendingar.

Ţađ er frjáls mćting á ćfinguna en allir ţeir sem hafa áhuga á ađ bćta sig eru hvattir til ađ mćta.

Fyrsta ćfingin verđur í dag á annađ hvort litla eđa stóra gervigrasinu.

Ćfingaleikur gegn ÍR

Laugardaginn nćstkomandi munum viđ leika ćfingaleik gegn ÍR-ingum á gervigrasvelli KR.  Viđ munum senda 4 liđ til leiks og leika tvö liđ kl. 12:30 og hin tvö kl. 13:15.  Ţađ verđa A og C liđin sem leika fyrri leikina og eiga ţeir sem spila ţá leiki ađ mćta útí KR ekki seinna en 12:00. Leikmenn B og D liđina mćta svo kl. 12:40.  Mikilvćgt er ađ mćta klćddir eftir veđri - sem í nóvember ţýđir húfur og hanskar !

Ţeir sem ekki komast eru vinsamlegast beđnir um ađ láta ţjálfara vita sem fyrst og ţađ má gera í gegnum síma, e-mail eđa heimasíđuna.

Ef einhverjir eru ekki taldir upp í neinu liđi eru ţeir eins beđnir um ađ hafa samband og viđkomandi verđa settir inn.

Liđskipanin á laugardaginn er eftirfarandi:

A - liđ

B - liđ

C - liđ

D - liđ

 

 

 

 

Leifur

Jón Kristinn

Svanberg

Theodór Árni

Eyjólfur

Ari

Ţórir

Kristján

Helgi

Anton

Viktor

Alex Máni

Tómas

Jón Gunnar

Ólafur Óskar

Andri Már

Júlí

Heiđar

Egill Ástráđs

Dagur

Elías

Siggi Sigurđs

Andri Pétur

Dofri

Albert

Orri

Gunnar Trausti

Egill Snćr

Baldvin

Viddi

Sindri

Elfar Schioth

Egill Ţór

Bergţór

Teitur

Guđmundur Óli

Bjarki

Theodór Árnason

Eiríkur Ari

Gunnar Steinn

Pétur

Bjarni

Reynir

Kjartan Reynir

 

 

Björn Ingi

Valur

 

 

Ţorfinnur

Sakarías Nói

 

 

 

Siggeir

 

 

 

Stefán

 

 

 

Ragnar Steinn

 

 

 

Sigurđur B.

Hvađ varđar ţá sem eru ađ keppa í handbolta um helgina ţá höfum viđ haft samband viđ forrystumenn handboltadeildarinnar og eiga ţeir leikir ekki ađ stangast á viđ ţennan.

 


Skráningarblöđ

Kćru foreldrar,

Ţann 15. nóvember nćstkomandi mun Reykjavíkurborg loka fyrir skráningar á frístundakortum fyrir haustönn 2007.  Ţeir sem ekki hafa skilađ inn skráningarblöđum fyrir ţann tíma muna ekki koma til međ ađ geta notađ styrkinn.

Skráningarblađiđ auk nánari upplýsinga má finna á
http://www.kr.is/knattspyrna/skraningar.

Kveđja,
Ţjálfarar

Póstlisti

Nú hefur veriđ sendur tölvupóstur á alla ţá foreldra og forráđamenn sem viđ höfum póstföng hjá. Ef ţađ eru einhverjir sem ekki hafa fengiđ frá okkur póst mega ţeir senda á okku línu og viđ bćtum ţeim viđ.

Ţjálfarar

Ţjálfarar 5. flokks drengja tímabiliđ 2013-2014 

Páll Árnason 867-8461

Hjörvar Ólafsson 895-8811


Sumar 2008 - Ćfingar og leikir

Sumar 2008 

Ćfingar: 

Mánudagar

ŢriđjudagarMiđvikudagarFimmtudagarFöstudagar
15:00 - 16:3015:00 - 16:3015:00 - 16:3015:00 - 16:3013:00 - 14:30
KR VöllurKR VöllurKR VöllurKR VöllurKR Völlur
 

ATH. Ţá daga sem viđ eigum leiki í 4 eđa 5 liđum falla ćfingar niđur.

 
Leikir: 

miđ. 04. jún

17:005. flokkur karla A-liđKR-völlurKRKeflavík
miđ. 04. jún17:005. flokkur karla C-liđKR-völlurKRKeflavík
miđ. 04. jún17:505. flokkur karla B-liđKR-völlurKRKeflavík
miđ. 04. jún17:505. flokkur karla D-liđKR-völlurKRKeflavík
 
fim. 05. jún17:005. flokkur karla D-liđ2KR-völlurKR 2Selfoss
 
miđ. 11. jún13:005. flokkur karla A-liđGróttuvöllurGróttaKR
miđ. 11. jún13:005. flokkur karla C-liđGróttuvöllurGróttaKR
miđ. 11. jún13:505. flokkur karla B-liđGróttuvöllurGróttaKR
miđ. 11. jún13:505. flokkur karla D-liđ GróttuvöllurGróttaKR
 
miđ. 18. jún17:005. flokkur karla A-liđ KR-völlurKRFH
miđ. 18. jún17:005. flokkur karla C-liđ KR-völlurKRFH
miđ. 18. jún17:505. flokkur karla B-liđ KR-völlurKRFH
miđ. 18. jún17:505. flokkur karla D-liđ KR-völlurKRFH
 
fim. 19. jún16:005. flokkur karla D-liđ2VíkingsvöllurVíkingur R.KR 2
 
mán. 23. jún17:005. flokkur karla D-liđ2KR-völlurKR 2HK
 
miđ. 25. jún15:005. flokkur karla A-liđ Fjölnisvöllur - GervigrasFjölnirKR
miđ. 25. jún15:005. flokkur karla C-liđ Fjölnisvöllur - GervigrasFjölnirKR
miđ. 25. jún15:505. flokkur karla B-liđ Fjölnisvöllur - GervigrasFjölnirKR
miđ. 25. jún15:505. flokkur karla D-liđ Fjölnisvöllur - GervigrasFjölnirKR
 
miđ. 09. júl15:005. flokkur karla A-liđ KR-völlurKRBreiđablik
miđ. 09. júl15:005. flokkur karla C-liđ KR-völlurKRBreiđablik
miđ. 09. júl15:505. flokkur karla B-liđ KR-völlurKRBreiđablik
miđ. 09. júl15:505. flokkur karla D-liđ KR-völlurKRBreiđablik
 
fim. 10. júl17:005. flokkur karla D-liđ2ÁsvellirHaukarKR 2
 
mán. 14. júl15:005. flokkur karla A-liđ ŢróttarvöllurŢróttur R.KR
mán. 14. júl15:005. flokkur karla C-liđ ŢróttarvöllurŢróttur R.KR
mán. 14. júl15:505. flokkur karla B-liđ ŢróttarvöllurŢróttur R.KR
mán. 14. júl15:505. flokkur karla D-liđ ŢróttarvöllurŢróttur R.KR
 
ţri. 15. júl17:005. flokkur karla D-liđ2KR-völlurKR 2Fylkir 2
 
fim. 17. júl17:005. flokkur karla A-liđ KR-völlurKRÍA
fim. 17. júl17:005. flokkur karla C-liđ KR-völlurKRÍA
fim. 17. júl17:505. flokkur karla B-liđ KR-völlurKRÍA
fim. 17. júl17:505. flokkur karla D-liđ KR-völlurKRÍA
 
fös. 18. júl15:005. flokkur karla D-liđ2FjölnisvöllurFjölnir 3KR 2
 
ţri. 12. ágú17:005. flokkur karla A-liđ ÍR-völlurÍRKR
ţri. 12. ágú17:005. flokkur karla C-liđÍR-völlurÍRKR
ţri. 12. ágú17:505. flokkur karla B-liđÍR-völlurÍRKR
ţri. 12. ágú17:505. flokkur karla D-liđ ÍR-völlurÍRKR
ţri. 12. ágú17:005. flokkur karla D-liđ2KR-völlurKR 2Fram
 
fös. 15. ágú17:005. flokkur karla A-liđKR-völlurKRStjarnan
fös. 15. ágú17:005. flokkur karla C-liđKR-völlurKRStjarnan
fös. 15. ágú17:505. flokkur karla B-liđKR-völlurKRStjarnan
fös. 15. ágú17:505. flokkur karla D-liđKR-völlurKRStjarnan
 
mán. 18. ágú17:005. flokkur karla D-liđ2KR-völlurKR 2Leiknir R.
 
miđ. 20. ágú17:005. flokkur karla D-liđ2VarmárvöllurAftureldingKR 2
 
fim. 21. ágú15:005. flokkur karla A-liđ FylkisvöllurFylkirKR
fim. 21. ágú15:005. flokkur karla C-liđ FylkisvöllurFylkirKR
fim. 21. ágú15:505. flokkur karla B-liđ FylkisvöllurFylkirKR
fim. 21. ágú15:505. flokkur karla D-liđ FylkisvöllurFylkirKR
       


Allar breytingar sem kunna ađ verđa á ćfingum og leikjum verđa tilkynntar á heimasíđu og međ tölvupósti.
 

Ţjálfarar:
Guđmundur: 8999558
Halldór: 8699433
Daníel Kári 

www.5flokkurkr.blog.is
5flokkurkr@gmail.com

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband