10.12.2007 | 20:23
Jólamót
Jólamót 2007
Jólamót KRR 2007 verđur haldiđ í Egilshöll sunnudaginn nćstkomandi, 16. desember. Mikilvćgt er ađ ţeir sem ćtla ađ vera međ á mótinu stađfesti ţađ viđ okkur í síđasta lagi á ćfingu á fimmtudaginn annađ hvort međ ađ fylla út ţetta blađ og skila á ćfingu á miđvikudag eđa fimmtudag eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com.
Fyrsti leikurinn fer fram kl. 16:15 og sá síđasti kl. 20:30 ţurfa ţeir sem ćtla ađ spila ţví ađ taka frá ţennan tíma. Enginn mun ţó ţurfa ađ vera á stađnum allan tímann heldur má gera ráđ fyrir u.ţ.b. 2 tímum á liđ. Liđin verđa svo tilkynnt á fimmtudaginn ţegar viđ vitum hverjir taka ţátt og verđur ţá hćgt ađ sjá leikjaplaniđ.
Um leiđ viljum viđ minna ţá sem ekki hafa skilađ inn frístundakorti ađ ţađ er allri síđasti séns á ađ skila ţví núna á nćstu dögum. Hćgt er ađ ná í Mörthu gjaldkera í síma 510-5314 til ađ fá nánari upplýsingar um ţađ.
Kveđja,
Ţjálfarar
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
5.12.2007 | 21:36
Ćfingaleikur viđ FH
Viđ leikum ćfingaleik gegn FH á laugardaginn. Leikurinn verđur á gervigrasinu úti í KR.
A og C liđ mćta kl. 12:00 og spila kl. 12:30
B og D liđ mćta kl. 12:45 og spila kl. 13:15.
Ţeir sem eiga KR búning mega endilega koma međ hann og spila í honum.
Liđin eru eins og áđur kom fram skipuđ ţeim sem mćttu á ćfingu í dag eđa létu vita ef ţeir komust ekki.
A - liđ | B - liđ | C - liđ | D - liđ |
Leifur | Jón Kristinn | Svanberg | Theodór Árni |
Eyjólfur | Ari | Ţórir | Kristján |
Tómas | Jón Gunnar | Viktor | Andri Már |
Júlí | Heiđar | Egill Á | Dofri |
Albert | Egill Ţór | Andri Pétur | Egill Snćr |
Baldvin | Theodór Árnason | Gunnar Trausti | Elfar |
Bjarki | Bjarni | Björn Ingi | Gunnar Steinn |
Viđar | Helgi | Ţorfinnur | Kjartan Reynir |
Anton | Pétur | Bergţór | Teitur |
Orri | Ólafur Óskar | Guđmundur Óli | Eiríkur Ari |
Sindri | Tvíburar (minni ykkur á ađ senda mér póst) |
Minni svo á aukaćfinguna á morgun. Sjá fćrslu ađ neđan.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
5.12.2007 | 18:01
Ćfing á morgun
Viđ höldum áfram međ aukaćfingarnar á fimmtudögum og ćfingin á morgun verđur ađeins seinna en síđast eđa kl. 16:20. Hún verđur inni í B - sal og ţađ er frjáls mćting.
Liđin fyrir laugardaginn koma inn seinna í kvöld.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
3.12.2007 | 23:22
Ćfingaleikur á laugardaginn
Viđ ćtlum ađ spila ćfingaleik viđ FH á ćfingatímanum okkar á laugardaginn. Ađeins ţeir leikmenn sem mćta á ćfingu á miđvikudaginn koma til greina í leikinn.
Undantekningar á ţví koma einungis til greina hjá leikmönnum sem hafa mćtt vel og samviskusamlega í vetur og hafa góđa og gilda ástćđu fyrir fjarveru sinni. Forföll verđur ţó ađ tilkynna fyrir miđvikudagsćfinguna.
Sama fyrirkomulag verđur á leiknum og var gegn ÍR - ţ.e. viđ mćtum međ 4 liđ og spila fyrst A og C, svo B og D.
Liđin verđa tilkynnt eftir miđvikudagsćfinguna.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
29.11.2007 | 14:25
Fimmtudagsćfingar
Ţađ er frjáls mćting á ćfinguna en allir ţeir sem hafa áhuga á ađ bćta sig eru hvattir til ađ mćta.
Fyrsta ćfingin verđur í dag á annađ hvort litla eđa stóra gervigrasinu.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
21.11.2007 | 22:05
Ćfingaleikur gegn ÍR
Ţeir sem ekki komast eru vinsamlegast beđnir um ađ láta ţjálfara vita sem fyrst og ţađ má gera í gegnum síma, e-mail eđa heimasíđuna.
Ef einhverjir eru ekki taldir upp í neinu liđi eru ţeir eins beđnir um ađ hafa samband og viđkomandi verđa settir inn.
Liđskipanin á laugardaginn er eftirfarandi:
A - liđ | B - liđ | C - liđ | D - liđ |
|
|
|
|
Leifur | Jón Kristinn | Svanberg | Theodór Árni |
Eyjólfur | Ari | Ţórir | Kristján |
Helgi | Anton | Viktor | Alex Máni |
Tómas | Jón Gunnar | Ólafur Óskar | Andri Már |
Júlí | Heiđar | Egill Ástráđs | Dagur |
Elías | Siggi Sigurđs | Andri Pétur | Dofri |
Albert | Orri | Gunnar Trausti | Egill Snćr |
Baldvin | Viddi | Sindri | Elfar Schioth |
Egill Ţór | Bergţór | Teitur | Guđmundur Óli |
Bjarki | Theodór Árnason | Eiríkur Ari | Gunnar Steinn |
Pétur | Bjarni | Reynir | Kjartan Reynir |
|
| Björn Ingi | Valur |
|
| Ţorfinnur | Sakarías Nói |
|
|
| Siggeir |
|
|
| Stefán |
|
|
| Ragnar Steinn |
|
|
| Sigurđur B. |
Íţróttir | Breytt 24.11.2007 kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
6.11.2007 | 10:58
Skráningarblöđ
Skráningarblađiđ auk nánari upplýsinga má finna á http://www.kr.is/knattspyrna/skraningar.
Ţjálfarar
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
4.11.2007 | 13:44
Póstlisti
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.11.2007 | 18:58
Ţjálfarar
Ţjálfarar 5. flokks drengja tímabiliđ 2013-2014
Páll Árnason 867-8461
Hjörvar Ólafsson 895-8811
Íţróttir | Breytt 18.9.2013 kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2007 | 13:29
Sumar 2008 - Ćfingar og leikir
Sumar 2008
Ćfingar:
Mánudagar | Ţriđjudagar | Miđvikudagar | Fimmtudagar | Föstudagar |
15:00 - 16:30 | 15:00 - 16:30 | 15:00 - 16:30 | 15:00 - 16:30 | 13:00 - 14:30 |
KR Völlur | KR Völlur | KR Völlur | KR Völlur | KR Völlur |
ATH. Ţá daga sem viđ eigum leiki í 4 eđa 5 liđum falla ćfingar niđur.
Leikir:
Allar breytingar sem kunna ađ verđa á ćfingum og leikjum verđa tilkynntar á heimasíđu og međ tölvupósti.
Ţjálfarar:
Guđmundur: 8999558
Halldór: 8699433
Daníel Kári
www.5flokkurkr.blog.is
5flokkurkr@gmail.com
Íţróttir | Breytt 15.6.2008 kl. 13:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)